Eldur kviknaði í brunnbát við bryggjuna í Bíldudal Magnús Jochum Pálsson skrifar 14. október 2023 23:25 Mynd frá 2020 af bryggjunni á Bíldudal þar sem kviknaði í kvöld í brunnbáti. Vísir/Vilhelm Eldur kviknaði í dælurými í brunnbát við bryggjuna í Bíldudal á tíunda tímanum í kvöld. Vélstjóri náði að slökkva eldinn með slökkvitæki og enginn slasaðist. Slökkvilið Vesturbyggðar tók síðan við að reykræsta. Slökkvilið var ræst út frá Patreksfirði og Tálknafirði en var flestum snúið við þegar í ljós kom að áhöfninni hafði tekist að ráða að niðurlögum eldsins. Einn slökkvibíll fór á vettvang til reykræstingar. „Það virðast hafa brunnið vírar í dælurými fremst í skipinu sem skapaði óhemjumikinn reyk. Vélstjórinn náði að slökkva allt með slökkvitæki,“ sagði Valdimar Bernódus Ottósson, slökkviliðsmaður hjá Slökkviliði Vesturbyggðar og starfsmaður Arnarlax. „Þetta var ekkert stórmál þannig við erum bara að reykræsta núna,“ sagði Valdimar. „Bara rafmagnseldur í töflu sem náði sem betur fer ekki að breiða neitt úr sér.“ „Þetta er stórt skip, brunnbátur sem flytur lax í fiskvinnsluna á Bíldudal,“ sagði Valdimar aðspurður út í skipið. Þannig það gæti haft áhrif á hana? „Hefði getað gert það en þetta var bara í dælurými fremst í skipinu sem hefur ekki áhrif skilst mér. Ég held að þeir séu með hundrað tonn af laxi um borð. Enda hljóp ég fótalaust út,“ sagði Valdimar. Vesturbyggð Slökkvilið Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Sjá meira
Slökkvilið var ræst út frá Patreksfirði og Tálknafirði en var flestum snúið við þegar í ljós kom að áhöfninni hafði tekist að ráða að niðurlögum eldsins. Einn slökkvibíll fór á vettvang til reykræstingar. „Það virðast hafa brunnið vírar í dælurými fremst í skipinu sem skapaði óhemjumikinn reyk. Vélstjórinn náði að slökkva allt með slökkvitæki,“ sagði Valdimar Bernódus Ottósson, slökkviliðsmaður hjá Slökkviliði Vesturbyggðar og starfsmaður Arnarlax. „Þetta var ekkert stórmál þannig við erum bara að reykræsta núna,“ sagði Valdimar. „Bara rafmagnseldur í töflu sem náði sem betur fer ekki að breiða neitt úr sér.“ „Þetta er stórt skip, brunnbátur sem flytur lax í fiskvinnsluna á Bíldudal,“ sagði Valdimar aðspurður út í skipið. Þannig það gæti haft áhrif á hana? „Hefði getað gert það en þetta var bara í dælurými fremst í skipinu sem hefur ekki áhrif skilst mér. Ég held að þeir séu með hundrað tonn af laxi um borð. Enda hljóp ég fótalaust út,“ sagði Valdimar.
Vesturbyggð Slökkvilið Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Sjá meira