Jada segir Chris Rock hafa boðið sér á stefnumót Jón Þór Stefánsson skrifar 13. október 2023 14:10 Löðrungur Will Smith setti allt á hliðina. Uppljóstrun Jödu um stefnumótabón Chris Rock setur höggið í athyglisvert samhengi. EPA Leikkonan Jada Pinkett Smith heldur því fram að grínistinn Chris Rock hafi boðið sér á stefnumót. Það hafi gerst þegar hún var gift Will Smith, en fyrr í vikunni greindi hún frá því að þau væru búin að vera skilin á borði og sæng í sjö ár. Þessar uppljóstranir Jödu koma í viðtölum við hana vegna útgáfu sjálfsævisögu hennar, Worthy. Sagan um þessa bón Chris Rock þykir sérstaklega athyglisverð í ljósi atviks sem átti sér stað á Óskarsverðlaunahátíðinni í fyrra. Þá sló Will Smith Chris Rock utanundir vegna brandara þess síðarnefnda um Jödu. „Láttu nafn konunnar minnar ekki koma út úr fokking munninum á þér,“ sagði Will Smith í kjölfarið, en atvikið átti sér stað í beinni útsendingu og heimsbyggðin horfði á. Jada útskýrir stefnumótabón Rock í viðtali við People. Hún segir að á hverju sumri hafi orðrómur farið að ganga þess efnis að hún og Smith væru skilin. „Þetta var sérstaklega áberandi eitt sumarið og það sumar hélt Chris að við værum að skilja. Hann hringdi því í mig og sagði að myndi vilja fara með mér á stefnumót. Ég spurði hvað hann meinti með því og hann spurði hvort við Will værum ekki að skilja. Ég svaraði honum því að einungis væri um orðróm að ræða. Hann skammaðist sín og baðst afsökunar,“ Fox News fjallar einnig um málið og segist hafa leitast eftir því að fá viðbrögð Chris Rock við þessari frásögn, en að hann hafi ekki tjáð sig. Will Smith löðrungar Chris Rock Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira
Þessar uppljóstranir Jödu koma í viðtölum við hana vegna útgáfu sjálfsævisögu hennar, Worthy. Sagan um þessa bón Chris Rock þykir sérstaklega athyglisverð í ljósi atviks sem átti sér stað á Óskarsverðlaunahátíðinni í fyrra. Þá sló Will Smith Chris Rock utanundir vegna brandara þess síðarnefnda um Jödu. „Láttu nafn konunnar minnar ekki koma út úr fokking munninum á þér,“ sagði Will Smith í kjölfarið, en atvikið átti sér stað í beinni útsendingu og heimsbyggðin horfði á. Jada útskýrir stefnumótabón Rock í viðtali við People. Hún segir að á hverju sumri hafi orðrómur farið að ganga þess efnis að hún og Smith væru skilin. „Þetta var sérstaklega áberandi eitt sumarið og það sumar hélt Chris að við værum að skilja. Hann hringdi því í mig og sagði að myndi vilja fara með mér á stefnumót. Ég spurði hvað hann meinti með því og hann spurði hvort við Will værum ekki að skilja. Ég svaraði honum því að einungis væri um orðróm að ræða. Hann skammaðist sín og baðst afsökunar,“ Fox News fjallar einnig um málið og segist hafa leitast eftir því að fá viðbrögð Chris Rock við þessari frásögn, en að hann hafi ekki tjáð sig.
Will Smith löðrungar Chris Rock Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira