Ráðherra gagnrýnir getuleysi karlaliðsins í máli Hermoso Aron Guðmundsson skrifar 11. október 2023 11:00 Óumbeðni rembingskossinn sem rataði í heimsfréttirnar. Vísir/Getty Victor Francos, íþróttamálaráðherra Spánar, segir spænska karlalandsliðið í fótbolta ekki hafa sýnt kvennalandsliðinu nægilega mikinn stuðning eftir að ásakanir Jenni Hermoso, leikmanns liðsins, á hendur Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins litu dagsins ljós. Hermoso gaf í gær vitnisburð til spænskra saksóknara varðandi óumbeðna kossinn sem hún fékk frá nú fyrrum forsetanum eftir að spænska landsliðið hafði tryggt sér heimsmeistaratitilinn í fótbolta fyrr á þessu ári. Þar sagði hún meðal annars að sér hafi fundist hún vanvirt, bæði sem leikmaður og manneskja. Nálgunarbann hefur verið sett á Rubiales á meðan að málið er í frekari rannsókn og fer sinn veg í dómskerfi Spánar. Rubiales neitar sök í málinu en hann má ekki setja sig í samband við Hermoso né koma nálægt henni á meðan að málið er í gangi. Victor Francos, íþróttamálaráðherra Spánar, hefði viljað sjá sterkari viðbrögð og fordæmingu frá leikmönnum spænska karlalandsliðsins en raunin varð. Í september fyrr á þessu ári las Alvaro Morata, fyrirliði liðsins, upp yfirlýsingu frá því þar sem sagði að hegðun Rubiales væri óásættanleg. Borja Iglesias, sem á aðeins nokkra leiki að baki fyrir spænska landsliðið, dró sig úr landsliðinu en hefur nú gefið kost á sér á nýjan leik eftir að Rubiales sagði af sér. „Ég hefði viljað sjá þá afdráttarlausari í fordæmingu sinni á því sem átti sér stað. Þá finnst mér yfirlýsingin vera þess efnis að þeir hafi komið sér saman á lægsta samnefnaranum. Ég hefði viljað sjá þá láta meir í sér heyra.“ Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Hermoso gaf í gær vitnisburð til spænskra saksóknara varðandi óumbeðna kossinn sem hún fékk frá nú fyrrum forsetanum eftir að spænska landsliðið hafði tryggt sér heimsmeistaratitilinn í fótbolta fyrr á þessu ári. Þar sagði hún meðal annars að sér hafi fundist hún vanvirt, bæði sem leikmaður og manneskja. Nálgunarbann hefur verið sett á Rubiales á meðan að málið er í frekari rannsókn og fer sinn veg í dómskerfi Spánar. Rubiales neitar sök í málinu en hann má ekki setja sig í samband við Hermoso né koma nálægt henni á meðan að málið er í gangi. Victor Francos, íþróttamálaráðherra Spánar, hefði viljað sjá sterkari viðbrögð og fordæmingu frá leikmönnum spænska karlalandsliðsins en raunin varð. Í september fyrr á þessu ári las Alvaro Morata, fyrirliði liðsins, upp yfirlýsingu frá því þar sem sagði að hegðun Rubiales væri óásættanleg. Borja Iglesias, sem á aðeins nokkra leiki að baki fyrir spænska landsliðið, dró sig úr landsliðinu en hefur nú gefið kost á sér á nýjan leik eftir að Rubiales sagði af sér. „Ég hefði viljað sjá þá afdráttarlausari í fordæmingu sinni á því sem átti sér stað. Þá finnst mér yfirlýsingin vera þess efnis að þeir hafi komið sér saman á lægsta samnefnaranum. Ég hefði viljað sjá þá láta meir í sér heyra.“
Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn