Ákváðu að kæra eftir að bent var á fleiri myndskeið Árni Sæberg skrifar 3. október 2023 21:44 Ruppert verður kærður fyrir jarðrask á slóðanum. Skjáskot Umhverfisstofnun mun skila kæru til Lögreglunnar á Suðurlandi vegna utanvegaaksturs Þjóðverjans Petes Ruppert í fyrramálið. Þetta segir Daníel Freyr Jónsson, svæðissérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, í samtali við Vísi. Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar, sagði í Reykjavík síðdegis í dag að málið væri komið inn á borð stofnunarinnar og að til skoðunar væri að kæra athæfi Þjóðverjans. Daníel Freyr segir að í dag hafi borist fjöldi ábendinga um önnur myndskeið sem sýni greinilega utanvegaasktur Rupperts, en í myndskeiðinu sem hefur mest verið fjallað um ekur hann á slóða. Hann verður þó kærður fyrir ólöglegt jarðrask á slóðanum, með því að hafa grafið holu til að losa jeppann. Utanvegaaksturinn sem sést á nýju myndskeiði var á friðlýstu svæði milli Hnífár og Blautuhvíslar í Þjórsárverum. Daníel Freyr kveðst ekki geta flokkað hann sem stórkostlegan utanvegaakstur, en hann sé þó ólögmætur. Nú sé málið komið í hendur Lögreglunnar á Suðurlandi, sem muni rannsaka málið eins og hvert annað sakamál. Hann segist ekki búa yfir upplýsingum um það hvort Ruppert sé enn hér á landi. „Ef hann er farinn þá segir það sig sjálft að það flækir málið. En það er lögreglunnar að komast að.“ Skeiða- og Gnúpverjahreppur Umhverfismál Vegagerð Lögreglumál Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Sjá meira
Þetta segir Daníel Freyr Jónsson, svæðissérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, í samtali við Vísi. Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar, sagði í Reykjavík síðdegis í dag að málið væri komið inn á borð stofnunarinnar og að til skoðunar væri að kæra athæfi Þjóðverjans. Daníel Freyr segir að í dag hafi borist fjöldi ábendinga um önnur myndskeið sem sýni greinilega utanvegaasktur Rupperts, en í myndskeiðinu sem hefur mest verið fjallað um ekur hann á slóða. Hann verður þó kærður fyrir ólöglegt jarðrask á slóðanum, með því að hafa grafið holu til að losa jeppann. Utanvegaaksturinn sem sést á nýju myndskeiði var á friðlýstu svæði milli Hnífár og Blautuhvíslar í Þjórsárverum. Daníel Freyr kveðst ekki geta flokkað hann sem stórkostlegan utanvegaakstur, en hann sé þó ólögmætur. Nú sé málið komið í hendur Lögreglunnar á Suðurlandi, sem muni rannsaka málið eins og hvert annað sakamál. Hann segist ekki búa yfir upplýsingum um það hvort Ruppert sé enn hér á landi. „Ef hann er farinn þá segir það sig sjálft að það flækir málið. En það er lögreglunnar að komast að.“
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Umhverfismál Vegagerð Lögreglumál Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Sjá meira