Sólargeislinn Amanda í Holtagörðum Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. september 2023 11:15 Amanda Rós Zhang nýtur mikilla vinsælda meðal viðskiptavina Bónuss í Holtagörðum. Amanda Rós Zhang hefur unnið í Bónus í tólf ár og er þekkt fyrir glaðværð og þýtt viðmót á kassanum í Holtagörðum, þar sem hún mætir viðskiptavinum ávallt með sólskinsbros á vör. Við mæltum okkur mót við Amöndu á kassanum í Íslandi í dag í fyrradag. Þeir sem leggja leið sína í búðina að staðaldri þekkja eflaust flestir hina lágvöxnu og upplitsdjörfu Amöndu í sjón - hafa jafnvel oft spjallað við hana um daginn og veginn. Amanda er 54 ára og býr í Breiðholti með syni sínum og kærustu hans. Hún á einnig ættleidda dóttur sem býr í Kína, sem á barn - og Amanda því orðin amma. Amanda kom til Íslands skömmu eftir aldamót með þáverandi manni sínum en leiðir þeirra skildu. „Sumt fólk er bara vandamál!“ segir Amanda kímin. Það hafi þó alls ekki alltaf verið auðvelt að búa á Íslandi. En hún tileinkaði sér snemma ákveðna lífsspeki sem hefur reynst henni vel í leik og starfi; að taka öllum sem hún hittir með opnum örmum, elska náungann og einblína alltaf á það góða. „Þú ert Jesús, ég er Búdda. Ég læri mikið af Búdda. Læri að vera góður, opin, elska fólk. Ef þú ert góður við fólk, þá er fólk líka gott við þig. Ef þú brosir fyrir fólk, þá brosir fólk líka fyrir þig,“ segir Amanda. Brot úr viðtalinu við Amöndu úr Íslandi í dag má horfa á í spilaranum hér fyrir ofan. Annað brot úr þættinum, þar sem fjallað var um sviplegt andlát Jóa, afgreiðslumanns í Krónunni, og undurfallega minningargrein sem skrifuð var um hann má svo horfa á hér fyrir neðan. Þátturinn í heild er á Stöð 2+. Verslun Ísland í dag Tengdar fréttir Engillinn á afgreiðslukassanum „Ég bara varð að gera þetta,“ segir Viktor Ólason, markaðsstjóri úr Hafnarfirði og höfundur minningargreinar, sem vakti mikla athygli í síðustu viku. Þar minntist Viktor brosmilds afgreiðslumanns í Krónunni, Jóhannesar Sævars Ársælssonar, sem hafði mikil áhrif á hann. Við kynntumst þeim Viktori og Jóa heitnum í Íslandi í dag í gær. 29. september 2023 10:31 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
Þeir sem leggja leið sína í búðina að staðaldri þekkja eflaust flestir hina lágvöxnu og upplitsdjörfu Amöndu í sjón - hafa jafnvel oft spjallað við hana um daginn og veginn. Amanda er 54 ára og býr í Breiðholti með syni sínum og kærustu hans. Hún á einnig ættleidda dóttur sem býr í Kína, sem á barn - og Amanda því orðin amma. Amanda kom til Íslands skömmu eftir aldamót með þáverandi manni sínum en leiðir þeirra skildu. „Sumt fólk er bara vandamál!“ segir Amanda kímin. Það hafi þó alls ekki alltaf verið auðvelt að búa á Íslandi. En hún tileinkaði sér snemma ákveðna lífsspeki sem hefur reynst henni vel í leik og starfi; að taka öllum sem hún hittir með opnum örmum, elska náungann og einblína alltaf á það góða. „Þú ert Jesús, ég er Búdda. Ég læri mikið af Búdda. Læri að vera góður, opin, elska fólk. Ef þú ert góður við fólk, þá er fólk líka gott við þig. Ef þú brosir fyrir fólk, þá brosir fólk líka fyrir þig,“ segir Amanda. Brot úr viðtalinu við Amöndu úr Íslandi í dag má horfa á í spilaranum hér fyrir ofan. Annað brot úr þættinum, þar sem fjallað var um sviplegt andlát Jóa, afgreiðslumanns í Krónunni, og undurfallega minningargrein sem skrifuð var um hann má svo horfa á hér fyrir neðan. Þátturinn í heild er á Stöð 2+.
Verslun Ísland í dag Tengdar fréttir Engillinn á afgreiðslukassanum „Ég bara varð að gera þetta,“ segir Viktor Ólason, markaðsstjóri úr Hafnarfirði og höfundur minningargreinar, sem vakti mikla athygli í síðustu viku. Þar minntist Viktor brosmilds afgreiðslumanns í Krónunni, Jóhannesar Sævars Ársælssonar, sem hafði mikil áhrif á hann. Við kynntumst þeim Viktori og Jóa heitnum í Íslandi í dag í gær. 29. september 2023 10:31 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
Engillinn á afgreiðslukassanum „Ég bara varð að gera þetta,“ segir Viktor Ólason, markaðsstjóri úr Hafnarfirði og höfundur minningargreinar, sem vakti mikla athygli í síðustu viku. Þar minntist Viktor brosmilds afgreiðslumanns í Krónunni, Jóhannesar Sævars Ársælssonar, sem hafði mikil áhrif á hann. Við kynntumst þeim Viktori og Jóa heitnum í Íslandi í dag í gær. 29. september 2023 10:31