Lenya og Siffi G, eins og hann er kallaður, byrjuðu að stinga nefjum saman í byrjun sumars og virðist ástin blómstra á milli þeirra.
Siffi hefur skapað sér fastan sess á hinu íslenska X auk þess sem hann hefur mætt í ýmis viðtöl til að rýna í tíst þekktra Íslendinga.