Leið vítiskvalir með áldós fasta í gogginum Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 24. september 2023 11:10 Grágæsin,vel stálpaður og fleygur ungi, hefur liðið miklar þjáningar í þá tvo sólarhringa sem hún var með áldós pikkfasta í gogginum. Náttúrustofa Austurlands Aflífa þurfti unga grágæs sem fannst illa á sig komin við andapollinn á Reyðarfirði í síðustu viku. Gæsin hafði verið með áldós fasta í gogginum í tvo sólarhringa og liðið vítiskvalir. Austurfrétt sagði frá því að gæsin, vel stálpaður og fleygur ungi, hefði fundist illa á sig komin við Andapollinn á Reyðarfirði með áldós pikkfasta í gogginum. Hálfdán Helgi Helgason, fuglavistfræðingur hjá Náttúrustofu Austurlands, segir í samtali við fréttstofu að tilkynning hafi borist til lögreglu vegna málsins. Í kjölfarið var reynt að handsama gæsina en það hafi því miður ekki gengið þar sem hún hafi alltaf flogið burt. „Þessi fugl hefði dregið sig í hlé og haldið áfram að veslast upp. Þetta hefði getað orðið langur og mjög kvalarfullur dauðdagi,“ segir Hálfdán. Leið vítiskvalir Það var því metið sem svo að ekki væri hægt að bjarga gæsinni og hún skotin. Að sögn Hálfdáns var gæsin með dósina fasta við gogginn í tvo sólarhringa. Ljóst er að hún hefur liðið vítiskvalir á meðan. „Hvassar brúnir á dósinni skárust í gogginn og voru grafnar inn í neðri skoltinn þannig að tungan var pikkföst. Þetta hefur verið rosalega kvalarfult.“ Tilkynningar berist ekki oft um fugla í vandræðum eins og þessu. Algengara sé að þeir lendi í efnamengun, svo sem frá grút eða olíu. Áminning um að ganga vel frá sorpi Hálfdán segir að þetta atvik sé ágætis áminning um afleiðingar sem geta hlotist af því að henda rusli í náttúruna. Maður veit svo sem ekki hvernig þetta hefur komið til, rusl getur fokið en þetta er líka áminning um að ganga vel frá sorpi.“ Ég hélt að það væri liðin tíð að henda rusli á víðavangi. Að lokum bendir Hálfdán á að verði fólk vart við dýr í vandræðum eigi að hafa samband við Neyðarlínuna. Lögreglan sinni slíkum málum eða komi þeim áleiðis til Matvælastofnunar eða annara viðbragðsaðila eftir því sem við á. Dýr Fuglar Fjarðabyggð Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira
Austurfrétt sagði frá því að gæsin, vel stálpaður og fleygur ungi, hefði fundist illa á sig komin við Andapollinn á Reyðarfirði með áldós pikkfasta í gogginum. Hálfdán Helgi Helgason, fuglavistfræðingur hjá Náttúrustofu Austurlands, segir í samtali við fréttstofu að tilkynning hafi borist til lögreglu vegna málsins. Í kjölfarið var reynt að handsama gæsina en það hafi því miður ekki gengið þar sem hún hafi alltaf flogið burt. „Þessi fugl hefði dregið sig í hlé og haldið áfram að veslast upp. Þetta hefði getað orðið langur og mjög kvalarfullur dauðdagi,“ segir Hálfdán. Leið vítiskvalir Það var því metið sem svo að ekki væri hægt að bjarga gæsinni og hún skotin. Að sögn Hálfdáns var gæsin með dósina fasta við gogginn í tvo sólarhringa. Ljóst er að hún hefur liðið vítiskvalir á meðan. „Hvassar brúnir á dósinni skárust í gogginn og voru grafnar inn í neðri skoltinn þannig að tungan var pikkföst. Þetta hefur verið rosalega kvalarfult.“ Tilkynningar berist ekki oft um fugla í vandræðum eins og þessu. Algengara sé að þeir lendi í efnamengun, svo sem frá grút eða olíu. Áminning um að ganga vel frá sorpi Hálfdán segir að þetta atvik sé ágætis áminning um afleiðingar sem geta hlotist af því að henda rusli í náttúruna. Maður veit svo sem ekki hvernig þetta hefur komið til, rusl getur fokið en þetta er líka áminning um að ganga vel frá sorpi.“ Ég hélt að það væri liðin tíð að henda rusli á víðavangi. Að lokum bendir Hálfdán á að verði fólk vart við dýr í vandræðum eigi að hafa samband við Neyðarlínuna. Lögreglan sinni slíkum málum eða komi þeim áleiðis til Matvælastofnunar eða annara viðbragðsaðila eftir því sem við á.
Dýr Fuglar Fjarðabyggð Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira