Meintur barnaníðingur gómaður eftir sviðsetningu á eigin dauðdaga Jón Þór Stefánsson skrifar 20. september 2023 22:23 Mynd af Mississippi-ánni þar sem Melvin Emde var talinn hafa drukknað. EPA Bandarískur maður sem er grunaður um að sviðsetja eigin dauðdaga til að forðast saksókn í barnaníðsmálum var handtekinn á síðastliðinn sunnudag eftir að hafa reynt að flýja frá lögreglu í Georgíuríki Bandaríkjanna. Maðurinn sem um ræðir heitir Melvin Emde. Hann er sagður hafa verið að aka mótorhjóli þegar lögregla gerði tilraun til að stöðva hann, vegna þess að engin númeraplata var á hjólinu. CNN fjallar um málið. Hins vegar hafi Emde reynt að flýja frá lögreglunni, en lent í árekstri. Síðan er hann sagður hafa gert tilraun til að hlaupa frá vettvangi, en lögreglan náð honum á endanum. Þá hafi hann gefið upp rangt nafn, og lögreglan ekki komist að því hver hann væri í raun og veru fyrr en eftir rannsókn á fingraförum hann. Sonur Emde tilkynnti um hvarf hans í byrjun ágústmánaðar. Hann sagði að í kajak-ferð um Mississippi-ánna í Louisianaríki hefði faðir sinn dottið úr báti sínum. Í kjölfarið hóf lögregla leit að honum með leitarhundi og dróna, en áður enn langt um leið fékk hún fregnir af því að hann væri grunaður um alvarleg brot í öðru ríki. Emde hafði verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni, þar á meðal var nauðgunarákæra. Lögreglu taldi því að ekki væri allt með feldu og grunaði að hann hefði sviðsett eigin dauðdaga, en vildi ekki tilkynna það opinberlega í von um að Emde fengi ekki fregnir af grunsemdunum. Annað studdi við þessa tilgátu, líkt og að Emde hefði keypt tvo ódýra farsíma daginn áður en hann átti að hafa fallið á ána. Í tilkynningu frá lögreglunni vestanhafs kemur fram að Emde geti nú búist við því að horfast í augu við málin sem hann hefur verið ákærður fyrir. Þá rannsakar lögreglan nú hvort hann hafi sviðsett eigin dauðdaga. Bandaríkin Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Fleiri fréttir Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Sjá meira
Maðurinn sem um ræðir heitir Melvin Emde. Hann er sagður hafa verið að aka mótorhjóli þegar lögregla gerði tilraun til að stöðva hann, vegna þess að engin númeraplata var á hjólinu. CNN fjallar um málið. Hins vegar hafi Emde reynt að flýja frá lögreglunni, en lent í árekstri. Síðan er hann sagður hafa gert tilraun til að hlaupa frá vettvangi, en lögreglan náð honum á endanum. Þá hafi hann gefið upp rangt nafn, og lögreglan ekki komist að því hver hann væri í raun og veru fyrr en eftir rannsókn á fingraförum hann. Sonur Emde tilkynnti um hvarf hans í byrjun ágústmánaðar. Hann sagði að í kajak-ferð um Mississippi-ánna í Louisianaríki hefði faðir sinn dottið úr báti sínum. Í kjölfarið hóf lögregla leit að honum með leitarhundi og dróna, en áður enn langt um leið fékk hún fregnir af því að hann væri grunaður um alvarleg brot í öðru ríki. Emde hafði verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni, þar á meðal var nauðgunarákæra. Lögreglu taldi því að ekki væri allt með feldu og grunaði að hann hefði sviðsett eigin dauðdaga, en vildi ekki tilkynna það opinberlega í von um að Emde fengi ekki fregnir af grunsemdunum. Annað studdi við þessa tilgátu, líkt og að Emde hefði keypt tvo ódýra farsíma daginn áður en hann átti að hafa fallið á ána. Í tilkynningu frá lögreglunni vestanhafs kemur fram að Emde geti nú búist við því að horfast í augu við málin sem hann hefur verið ákærður fyrir. Þá rannsakar lögreglan nú hvort hann hafi sviðsett eigin dauðdaga.
Bandaríkin Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Fleiri fréttir Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Sjá meira
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent