„Kjötsúpan sem börnin mín elska“ Íris Hauksdóttir skrifar 18. september 2023 17:01 Mæðgurnar Ástrós Rut og Emma deila girnilegri uppskrift sem er jafnvel enn betri daginn eftir. aðsend Ástrós Rut Sigurðardóttir er mörgum kunn í gegnum samfélagsmiðla sína sem og þingstörf en hún er varaþingmaður Viðreisnar. Samhliða því rekur Ástrós stórt heimili og deilir ráðum varðandi hagkvæm húsráð og matar miklar uppskriftir sem börnin á heimilinu elska. Það var því ekki úr vegi að fá Ástrós til að deila með lesendum ljúffenga uppskrift af kjötsúpu sem hún segir að slái alltaf í gegn. Ástrós segir alla fjölskyldumeðlimi elska þessa kjötsúpu.aðsend „Mér finnst fátt þægilegra þegar kemur að eldamennskunni, en að elda eitthvað sem öll börnin mín fjögur elska. Við þekkjum strögglið við að elda kvöldmat sem allir vilja borða, það er voða erfitt að gera öllum til geðs hverju sinni. Ef börnin ykkar fíla kjötsúpu, þá veit ég að þau munu elska þessa. Þessi uppskrift er passleg fyrir fjóra til fimm og tekur rúmlega klukkutíma að útbúa.“ Hér má sjá innihaldsefni súpunnar. aðsend Innihaldsefni 1 kg súpukjöt1 stór rófa10 kartöflur10 gulrætur1 laukur1/2 blaðlaukur1,5 dl hrísgrjón eða bankabyggLófafylli súpujurtir2 tsk. nautakraftur2 tsk. grænmetiskrafturLófafylli steinseljaDass af salti, pipar og SPG Einkadóttirin, Emma er liðtæk þegar kemur að eldhússtörfum. aðsend Byrjið á skola súpukjötið í köldu vatni. Setjið svo kjötið í pott og bætið tveimur lítrum af vatni við. Fáið suðu upp og leyfið kjötinu að sjóða í sirka hálftíma. Þegar froðan kemur, takið hana af með sleif. Skerið grænmetið í bita á meðan. Gulræturnar, rófurnar og kartöflurnar í góða munnbita, laukinn og blaðlaukinn smærra. Emma tekur virkan þátt í matarundirbúningnum með mömmu sinni.aðsend Bætið öllu við í súpukjötspottinn og bætið við kröftunum, grjónum og súpu jurtum ásamt kryddum. SPG er kryddblanda sem fæst til dæmis í Krónunni. Leyfið öllu að sjóða í tæpan hálftíma í viðbót eða þangað til grænmetið er orðið nógu mjúkt til að kjamsa á. Það er sterkur leikur að tína upp kjötið úr pottinum, skera í minni bita og setja aftur í pottinn. Bætið ferskri steinselju við svona í lokin, bæði uppá ferskleikann og náttúrlega lúkkið, það má nú ekki klikka. Himnesk og haustleg súpa.aðsend Njótið vel, súpan er góð í dag en ennþá betri daginn eftir. Matur Uppskriftir Börn og uppeldi Súpur Tengdar fréttir „Hefði hjálpað okkur Bjarka heil ósköp“ Ástrós Rut Sigurðardóttir, varaþingmaður Viðreisnar, flutti jómfrúarræðu sína á Alþingi í dag. Í ræðunni fagnar Ástrós þingsályktunartillögu um umboðsmann sjúklinga. Ástrós missti eiginmann sinn árið 2019 eftir langa baráttu við krabbamein. Hún segir að umboðsmaður sjúklinga hefði getað hjálpað þeim á sínum tíma. 18. apríl 2023 15:40 Sonur Ástrósar og Davíðs kominn í heiminn Sonur Ástrósar Rutar Sigurðardóttur og Davíðs Arnar Hjartarsonar er kominn í heiminn. Drengurinn kom í heiminn í gær eftir langa fæðingu en foreldrarnir segjast vera ástfangnir upp fyrir haus. 16. apríl 2021 20:22 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Samhliða því rekur Ástrós stórt heimili og deilir ráðum varðandi hagkvæm húsráð og matar miklar uppskriftir sem börnin á heimilinu elska. Það var því ekki úr vegi að fá Ástrós til að deila með lesendum ljúffenga uppskrift af kjötsúpu sem hún segir að slái alltaf í gegn. Ástrós segir alla fjölskyldumeðlimi elska þessa kjötsúpu.aðsend „Mér finnst fátt þægilegra þegar kemur að eldamennskunni, en að elda eitthvað sem öll börnin mín fjögur elska. Við þekkjum strögglið við að elda kvöldmat sem allir vilja borða, það er voða erfitt að gera öllum til geðs hverju sinni. Ef börnin ykkar fíla kjötsúpu, þá veit ég að þau munu elska þessa. Þessi uppskrift er passleg fyrir fjóra til fimm og tekur rúmlega klukkutíma að útbúa.“ Hér má sjá innihaldsefni súpunnar. aðsend Innihaldsefni 1 kg súpukjöt1 stór rófa10 kartöflur10 gulrætur1 laukur1/2 blaðlaukur1,5 dl hrísgrjón eða bankabyggLófafylli súpujurtir2 tsk. nautakraftur2 tsk. grænmetiskrafturLófafylli steinseljaDass af salti, pipar og SPG Einkadóttirin, Emma er liðtæk þegar kemur að eldhússtörfum. aðsend Byrjið á skola súpukjötið í köldu vatni. Setjið svo kjötið í pott og bætið tveimur lítrum af vatni við. Fáið suðu upp og leyfið kjötinu að sjóða í sirka hálftíma. Þegar froðan kemur, takið hana af með sleif. Skerið grænmetið í bita á meðan. Gulræturnar, rófurnar og kartöflurnar í góða munnbita, laukinn og blaðlaukinn smærra. Emma tekur virkan þátt í matarundirbúningnum með mömmu sinni.aðsend Bætið öllu við í súpukjötspottinn og bætið við kröftunum, grjónum og súpu jurtum ásamt kryddum. SPG er kryddblanda sem fæst til dæmis í Krónunni. Leyfið öllu að sjóða í tæpan hálftíma í viðbót eða þangað til grænmetið er orðið nógu mjúkt til að kjamsa á. Það er sterkur leikur að tína upp kjötið úr pottinum, skera í minni bita og setja aftur í pottinn. Bætið ferskri steinselju við svona í lokin, bæði uppá ferskleikann og náttúrlega lúkkið, það má nú ekki klikka. Himnesk og haustleg súpa.aðsend Njótið vel, súpan er góð í dag en ennþá betri daginn eftir.
Matur Uppskriftir Börn og uppeldi Súpur Tengdar fréttir „Hefði hjálpað okkur Bjarka heil ósköp“ Ástrós Rut Sigurðardóttir, varaþingmaður Viðreisnar, flutti jómfrúarræðu sína á Alþingi í dag. Í ræðunni fagnar Ástrós þingsályktunartillögu um umboðsmann sjúklinga. Ástrós missti eiginmann sinn árið 2019 eftir langa baráttu við krabbamein. Hún segir að umboðsmaður sjúklinga hefði getað hjálpað þeim á sínum tíma. 18. apríl 2023 15:40 Sonur Ástrósar og Davíðs kominn í heiminn Sonur Ástrósar Rutar Sigurðardóttur og Davíðs Arnar Hjartarsonar er kominn í heiminn. Drengurinn kom í heiminn í gær eftir langa fæðingu en foreldrarnir segjast vera ástfangnir upp fyrir haus. 16. apríl 2021 20:22 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
„Hefði hjálpað okkur Bjarka heil ósköp“ Ástrós Rut Sigurðardóttir, varaþingmaður Viðreisnar, flutti jómfrúarræðu sína á Alþingi í dag. Í ræðunni fagnar Ástrós þingsályktunartillögu um umboðsmann sjúklinga. Ástrós missti eiginmann sinn árið 2019 eftir langa baráttu við krabbamein. Hún segir að umboðsmaður sjúklinga hefði getað hjálpað þeim á sínum tíma. 18. apríl 2023 15:40
Sonur Ástrósar og Davíðs kominn í heiminn Sonur Ástrósar Rutar Sigurðardóttur og Davíðs Arnar Hjartarsonar er kominn í heiminn. Drengurinn kom í heiminn í gær eftir langa fæðingu en foreldrarnir segjast vera ástfangnir upp fyrir haus. 16. apríl 2021 20:22