Búa í gömlum olíutanki á Rifi með stórglæsilegu útsýni Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. september 2023 08:05 Olíutankurinn er einstaklega fallegur og á skemmtilegum stað á Rifi hjá þeim Þóri og Hildigunni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þau eru ánægð hjónin á Rifi í Snæfellsbæ, sem búa þar í gömlu olíutanki með stórkostlegt útsýni úr tankinum á Snæfellsjökul og út á sjó. Í gömlum Olíutanki frá Skeljungi búa þau Þórir Gunnarsson, matreiðslumaður og Hildigunnur Haraldsdóttir, arkitekt. Þau eru alsæl í íbúðarhúsi sínu í tankinum. „Þetta er flottasta staðsetning, sem til er. Ég held allavega á Íslandi og jafnvel á jörðinni. Við héldum reyndar fyrst að við yrðum alltaf glápandi á Snæfellsjökul því við höfum bæði haldið mikið upp á hann en það er sjórinn sem heillar algjörlega, hann er alveg síbreytilegt listaverk,” segir Hildigunnur. Olíutankurinn kom á Rif upp úr 1960 og þjónaði meðal annars hafnarsvæðinu. Neðri hæðin hjá Þóri og Hildigunni er rétt tæpir 100 fermetrar og efri hæðin er um 80 fermetrar. En hvernig er að búa í olíutanki? „Dásamlegt, algjör draumur,” segir Þórir og Hildigunnur bættir við. „Húsið inn í tankinum stendur á fjórum stálsúlum og hangir svo í tankinum og þá er ekki hægt að nota sömu byggingarefni og maður notar í venjulegu timburhúsi eða steinhúsi.” „Maður er ekki heldur sendur út í horn, þú ert ekki hornreka hér,” segir Þórir skellihlæjandi. HildiGunnur og Þórir eru svo stolt og ánægð með það að búa í olíutanknum. Bæði segja þau að útsýnið sér stórkostlegt úr tanknum en að það sé sjórinn sem heilli allra mest þó það sé alltaf líka gaman að horfa til Snæfellsjökuls.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig sjáið þið framtíð ykkar hérna í olíutanknum? „Að búa hér á meðan við getum gengið stiga svo verðum við bara að meta stöðuna. Það er ekkert mál að setja lyftu í tankinn”, segir Þórir. En hvað er best við Snæfellsbæ? „Fólkið, náttúran, jökulinn og sjórinn,” segir þau bæði alveg samtaka. Mögnuð hjón á Rifi í Snæfellsbæ í olíutanknum. Svo hress og skemmtileg og alltaf brosandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Snæfellsbær Hús og heimili Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Í gömlum Olíutanki frá Skeljungi búa þau Þórir Gunnarsson, matreiðslumaður og Hildigunnur Haraldsdóttir, arkitekt. Þau eru alsæl í íbúðarhúsi sínu í tankinum. „Þetta er flottasta staðsetning, sem til er. Ég held allavega á Íslandi og jafnvel á jörðinni. Við héldum reyndar fyrst að við yrðum alltaf glápandi á Snæfellsjökul því við höfum bæði haldið mikið upp á hann en það er sjórinn sem heillar algjörlega, hann er alveg síbreytilegt listaverk,” segir Hildigunnur. Olíutankurinn kom á Rif upp úr 1960 og þjónaði meðal annars hafnarsvæðinu. Neðri hæðin hjá Þóri og Hildigunni er rétt tæpir 100 fermetrar og efri hæðin er um 80 fermetrar. En hvernig er að búa í olíutanki? „Dásamlegt, algjör draumur,” segir Þórir og Hildigunnur bættir við. „Húsið inn í tankinum stendur á fjórum stálsúlum og hangir svo í tankinum og þá er ekki hægt að nota sömu byggingarefni og maður notar í venjulegu timburhúsi eða steinhúsi.” „Maður er ekki heldur sendur út í horn, þú ert ekki hornreka hér,” segir Þórir skellihlæjandi. HildiGunnur og Þórir eru svo stolt og ánægð með það að búa í olíutanknum. Bæði segja þau að útsýnið sér stórkostlegt úr tanknum en að það sé sjórinn sem heilli allra mest þó það sé alltaf líka gaman að horfa til Snæfellsjökuls.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig sjáið þið framtíð ykkar hérna í olíutanknum? „Að búa hér á meðan við getum gengið stiga svo verðum við bara að meta stöðuna. Það er ekkert mál að setja lyftu í tankinn”, segir Þórir. En hvað er best við Snæfellsbæ? „Fólkið, náttúran, jökulinn og sjórinn,” segir þau bæði alveg samtaka. Mögnuð hjón á Rifi í Snæfellsbæ í olíutanknum. Svo hress og skemmtileg og alltaf brosandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Snæfellsbær Hús og heimili Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira