„Tími til kominn að njóta lífsins og fá sér nokkra bjóra“ Smári Jökull Jónsson skrifar 9. september 2023 13:33 Hazard vill fara að njóta lífsins. Vísir/Getty Eden Hazard virðist vera að íhuga að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Hazard er félagslaus sem stendur og í heimildamynd um belgíska landsliðið er hann greinilega farinn að hugsa um framtíðina án fótboltans. Eden Hazard var einn af bestu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar til fjölda ára og hrellti varnarmenn andstæðinganna reglulega þegar hann lék með Chelsea. Hann vann enska meistaratitilinn í tvígang með félaginu en hann hafði þar áður orðið franskur meistari með Lille. Árið 2019 gekk hann til liðs við spænsku risana Real Madrid en þar skein frægðarsól hans aldrei. Hann var sífellt í meiðslavandræðum, var í vandræðum að koma sér í almennilegt form og lék aðeins rúmlega 50 leiki fyrir Real á þeim fjórum tímabilum sem hann tilheyrði félaginu. Eden Hazard earned those beers pic.twitter.com/h6GW4ybhub— GOAL (@goal) September 7, 2023 Hazard, sem er 32 ára gamall, varð samningslaus í sumar og hefur enn ekki samið við nýtt félag. Í nýrri heimildamynd um belgíska landsliðið er viðtal við Hazard og þar kemur fram að hann sé farinn að íhuga að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. „Smám saman er kominn tími til að njóta lífsins með fjölskyldu minni og vinum, drekka nokkra Jupiler bjóra,“ segir Hazard sem leikið hefur 126 leiki fyrir belgíska landsliðið og skorað í þeim 33 mörk. Hann lagði landsliðsskóna á hilluna eftir að Belgía féll úr keppni á heimsmeistaramótinu í Katar á síðasta ári. Belgía Spænski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Eden Hazard var einn af bestu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar til fjölda ára og hrellti varnarmenn andstæðinganna reglulega þegar hann lék með Chelsea. Hann vann enska meistaratitilinn í tvígang með félaginu en hann hafði þar áður orðið franskur meistari með Lille. Árið 2019 gekk hann til liðs við spænsku risana Real Madrid en þar skein frægðarsól hans aldrei. Hann var sífellt í meiðslavandræðum, var í vandræðum að koma sér í almennilegt form og lék aðeins rúmlega 50 leiki fyrir Real á þeim fjórum tímabilum sem hann tilheyrði félaginu. Eden Hazard earned those beers pic.twitter.com/h6GW4ybhub— GOAL (@goal) September 7, 2023 Hazard, sem er 32 ára gamall, varð samningslaus í sumar og hefur enn ekki samið við nýtt félag. Í nýrri heimildamynd um belgíska landsliðið er viðtal við Hazard og þar kemur fram að hann sé farinn að íhuga að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. „Smám saman er kominn tími til að njóta lífsins með fjölskyldu minni og vinum, drekka nokkra Jupiler bjóra,“ segir Hazard sem leikið hefur 126 leiki fyrir belgíska landsliðið og skorað í þeim 33 mörk. Hann lagði landsliðsskóna á hilluna eftir að Belgía féll úr keppni á heimsmeistaramótinu í Katar á síðasta ári.
Belgía Spænski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira