Hlín tekur við rektorsstöðunni af Berki Jón Þór Stefánsson skrifar 8. september 2023 10:16 Hlín Jóhannesdóttir tók við rektors stöðunni í Kvikmyndaskóla Íslands af Berki Gunnarssyni. Vísir/Samsett Hlín Jóhannesdóttir hefur tekið við stöðu rektors Kvikmyndaskóla Íslands af Berki Gunnarssyni. Þetta kemur fram i tilkynningu frá Berki sem var settur rektor fyrir rúmu ári síðan. Hlín hefur verið fagstjóri framleiðsludeildar, starfsmannastjóri og konrektor Kvikmyndaskóla Íslands um ára skeið. Hún verður settur rektor fram í janúar 2024. Í tilkynningunni er tekið fram að hún hafi framleitt fjölda kvikmynda á ferli sínum, nú síðast ásamt Lilju Ósk Snorradóttur myndina Einverur og Á ferð með mömmu, í leikstjórn Hilmars Oddssonar. Þá er tekið fram að Börkur hafi verið með annan fótinn í Úkraínu frá því í sumar að vinna við gerð heimildarmyndar. Hann muni alfarið verða við þá vinnu í haust. Myndin mun fjalla um menningarbreytingar sem eru að eiga sér stað í Úkraínu. Börkur hefur oft komið til Úkraínu og var kominn þangað skömmu eftir að stríðið braust út í fyrra og hefur komið reglulega síðan til að fylgjast með breytingunum í landinu. Þó er tekið fram að Börkur muni snúa aftur til starfa sem kennari og fagstjóri í Kvikmyndaskólanum á næsta ári. Kvikmyndagerð á Íslandi Skóla- og menntamál Vistaskipti Menning Málefni Kvikmyndaskóla Íslands Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Sjá meira
Hlín hefur verið fagstjóri framleiðsludeildar, starfsmannastjóri og konrektor Kvikmyndaskóla Íslands um ára skeið. Hún verður settur rektor fram í janúar 2024. Í tilkynningunni er tekið fram að hún hafi framleitt fjölda kvikmynda á ferli sínum, nú síðast ásamt Lilju Ósk Snorradóttur myndina Einverur og Á ferð með mömmu, í leikstjórn Hilmars Oddssonar. Þá er tekið fram að Börkur hafi verið með annan fótinn í Úkraínu frá því í sumar að vinna við gerð heimildarmyndar. Hann muni alfarið verða við þá vinnu í haust. Myndin mun fjalla um menningarbreytingar sem eru að eiga sér stað í Úkraínu. Börkur hefur oft komið til Úkraínu og var kominn þangað skömmu eftir að stríðið braust út í fyrra og hefur komið reglulega síðan til að fylgjast með breytingunum í landinu. Þó er tekið fram að Börkur muni snúa aftur til starfa sem kennari og fagstjóri í Kvikmyndaskólanum á næsta ári.
Kvikmyndagerð á Íslandi Skóla- og menntamál Vistaskipti Menning Málefni Kvikmyndaskóla Íslands Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Sjá meira