Fleiri Hollywood-stjörnur hóta að sniðganga Ísland vegna veiðanna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. ágúst 2023 08:15 Undirskriftalistinn virðist vera á fleygiferð um Hollywood. epa Enn fleiri nöfn er nú að finna á undirskriftalista sem safnað er á í Hollywood gegn hvalveiðum Íslendinga. Leikstjórarnir Jane Campion, James Cameron og Peter Jackson eru meðal þeirra sem hafa bæst í hóp mótmælenda. Einstaklingarnir á listanum eiga það sameiginlegt að vera mótfallnir hvalveiðum og hóta því að hætta að koma hingað til lands með kvikmyndaverkefni eða taka þátt í verkefnum sem eru tekin upp hér á landi. Leonardo DiCaprio, annálaður hvalavinur, og Jason Momoa, sem fer með hlutverk Aquamen í DC-ofurhetjuheiminum, hafa verið einna háværastir í umræðunni gegn hvalveiðunum en á listanum er nú einnig að finna samstarfskonur Jackson, Fran Walsh og Philippu Boyens, auk leikkonunnar Alfre Woodard, svo einverjir séu nefndir. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra er ávörpuð beint í bréfinu og biðlað til hennar um að „vera réttu megin sögunnar“. Þá er Kristján Loftsson nefndur á nafn og sagt beinum orðum að ef hann fái að hefja hvalveiðar muni undirritaðir ekki koma hingað til lands með kvikmyndaverkefni. Hvalveiðar Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir „Merkilegt að stöðva ekki bílinn og láta íbúa vita að hún hafi ekið á húsið“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Sjá meira
Einstaklingarnir á listanum eiga það sameiginlegt að vera mótfallnir hvalveiðum og hóta því að hætta að koma hingað til lands með kvikmyndaverkefni eða taka þátt í verkefnum sem eru tekin upp hér á landi. Leonardo DiCaprio, annálaður hvalavinur, og Jason Momoa, sem fer með hlutverk Aquamen í DC-ofurhetjuheiminum, hafa verið einna háværastir í umræðunni gegn hvalveiðunum en á listanum er nú einnig að finna samstarfskonur Jackson, Fran Walsh og Philippu Boyens, auk leikkonunnar Alfre Woodard, svo einverjir séu nefndir. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra er ávörpuð beint í bréfinu og biðlað til hennar um að „vera réttu megin sögunnar“. Þá er Kristján Loftsson nefndur á nafn og sagt beinum orðum að ef hann fái að hefja hvalveiðar muni undirritaðir ekki koma hingað til lands með kvikmyndaverkefni.
Hvalveiðar Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir „Merkilegt að stöðva ekki bílinn og láta íbúa vita að hún hafi ekið á húsið“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Sjá meira