Messi lyfti Inter af botninum Siggeir Ævarsson skrifar 27. ágúst 2023 09:33 Messi fagnar með liðsfélögum sínum í nótt eftir að hafa skorað seinna mark leiksins Vísir/Getty Lionel Messi heldur áfram að gera það gott hjá Inter Miami en liðið vann í nótt sinn fyrsta deildarleik í háa herrans tíð og lyfti sér af botni deildarinnar. Messi innsiglaði sigur liðsins með laglegu marki undir lok leiks. Messi byrjaði á bekknum í nótt en það kom ekki að sök. Áhrifa hans gætir þó hann sé ekki á vellinum en lið Inter Miami hefur verið óstöðvandi síðan hann gekk til liðs við það. Deildarbikarinn kom í hús á dögunum og nú liggur leiðin bara upp á við í deildinni. 0-2 sigur gegn New York Red Bulls bættist í sarpinn í nótt. Messi --> Cremaschi --> MESSIOUT. OF. THIS. WORLD. pic.twitter.com/NzBKniNExm— Major League Soccer (@MLS) August 27, 2023 Þá var Íslendingaslagur á dagskrá í nótt þegar Orlando City tók á móti St. Louis City. Dagur Dan Þórhallsson var í byrjunarliði Orlando og lagði upp fyrra mark liðsins en Orlando fór að lokum með sigur af hólmi, 2-1. Nökkvi Þeyr Þórisson byrjaði á bekknum hjá St. Louis en lék allan seinni hálfleikinn. Facundo Torres strikes first for @OrlandoCitySC. Catch the rest of #VamosOrlando vs. St. Louis CITY SC on #MLSSeasonPass on @AppleTV: https://t.co/6hyRDWfDpH pic.twitter.com/8OXRbFuyGc— Major League Soccer (@MLS) August 27, 2023 Fótbolti Bandaríski fótboltinn Tengdar fréttir Messi orðinn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er orðinn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar. Hann vann sinn 44. titil á ferlinum í nótt er Inter Miami lagði Nashville SC í vítaspyrnukeppni í úrslitum deildabikarsins í nótt. 20. ágúst 2023 14:01 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Messi byrjaði á bekknum í nótt en það kom ekki að sök. Áhrifa hans gætir þó hann sé ekki á vellinum en lið Inter Miami hefur verið óstöðvandi síðan hann gekk til liðs við það. Deildarbikarinn kom í hús á dögunum og nú liggur leiðin bara upp á við í deildinni. 0-2 sigur gegn New York Red Bulls bættist í sarpinn í nótt. Messi --> Cremaschi --> MESSIOUT. OF. THIS. WORLD. pic.twitter.com/NzBKniNExm— Major League Soccer (@MLS) August 27, 2023 Þá var Íslendingaslagur á dagskrá í nótt þegar Orlando City tók á móti St. Louis City. Dagur Dan Þórhallsson var í byrjunarliði Orlando og lagði upp fyrra mark liðsins en Orlando fór að lokum með sigur af hólmi, 2-1. Nökkvi Þeyr Þórisson byrjaði á bekknum hjá St. Louis en lék allan seinni hálfleikinn. Facundo Torres strikes first for @OrlandoCitySC. Catch the rest of #VamosOrlando vs. St. Louis CITY SC on #MLSSeasonPass on @AppleTV: https://t.co/6hyRDWfDpH pic.twitter.com/8OXRbFuyGc— Major League Soccer (@MLS) August 27, 2023
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Tengdar fréttir Messi orðinn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er orðinn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar. Hann vann sinn 44. titil á ferlinum í nótt er Inter Miami lagði Nashville SC í vítaspyrnukeppni í úrslitum deildabikarsins í nótt. 20. ágúst 2023 14:01 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Messi orðinn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er orðinn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar. Hann vann sinn 44. titil á ferlinum í nótt er Inter Miami lagði Nashville SC í vítaspyrnukeppni í úrslitum deildabikarsins í nótt. 20. ágúst 2023 14:01