„Við erum bara venjulegt par“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 24. ágúst 2023 20:01 Svala Björgvins og Alexander eru ástfangin upp fyrir haus og láta aldursmuninn ekki trufla sig. Aðsend Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir kynntist kærastanum, Alexander Egholm Alexandersyni, fyrir rúmu ári síðan. Fyrsti kossinn átti sér stað í samkvæmi í Garðabæ og segir Svala þau hafa verið óaðskiljanleg síðan. „Við erum ólík en líka svo ótrúlega lík að mörgu leyti. Samvera er okkur mikilvæg ásamt því að vera með sameiginlegum vinum okkar,“ segir Svala. Ástin spyr er ekki um stétt, stöðu og hvað þá aldur. „Við náum ótrúlega vel saman og eigum svo mörg sameiginleg áhugamál og pælum aldrei í aldursmuninum. Svipað eins og þegar karlmenn eiga yngri konur, þeir pæla pottþétt ekki mikið í aldursmuninum,“ segir Svala spurð hvort hún finni fyrir aldursmuninum á milli þeirra. „Við erum ástfangin og bestu vinir. Alexander er one of a kind persóna og ég gæti skrifað ritgerð um hve einstakur hann er,“ bætir hún við. Svala BjörgvinsArnór Trausta. Hér fyrir neðan svarar Svala spurningum í viðtalsliðnum Ást er: Uppskrift að hinu fullkomna stefnumóti: Bara við tvö, engir símar, góður matur, trúnó og fallegt útsýni. Haldast í hendur og horfa í augu hvors annars, hlæja saman og njóta nærveru hvors annars. Hvað gerið þið til að gera ykkur dagamun? Það er bara allskonar, fara í bíó, förum mikið út að borða, ferðast um landið og ætlum að fara erlendis bráðlega. Við erum bara venjulegt par, eins og öll önnur pör myndi ég segja. Hvernig myndir þú lýsa sambandinu ykkar? Traust, virðing, ást og mikið hlegið. Lýstu kærastanum þínum í þremur orðum: Góðhjartaður, fyndinn og heiðarlegur. Aðsend Mér finnst rómantískt stefnumót vera: Bara við tvö, engir símar, góður matur, trúnó og fallegt útsýni. Nærvera, haldast í hendur, horfast í augu og hlægja saman. Fyrsti kossinn okkar: Fyrsti kossinn okkar var í partýi í Garðabænum í júní 2022. Við höfum verið óaðskiljanleg síðan. Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: The Notebook. Hún verður alltaf ein af mínum allra uppáhalds rómó bíómyndum. Uppáhalds break up ballaðan mín er: Walking on sunshine með Katrina & the waves. Lagið okkar: Bonnie and Clyde með Jay Z og Beyonce. Uppáhalds maturinn ykkar: Erfitt að velja eitthvað eitt en við elskum sushi, indverskan og ítalskan mat, pizza er líka alltaf góð. Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærastanum mínum: Ég gaf honum mjög flott sólgleraugu. Aðsend Fyrsta gjöfin sem kærastinn minn gaf mér: Hann gaf mér rosalega fallega háhælaða skó sem eru allir í rhinestones. Kærastinn minn er: Alexander Egholm Alexandersson. Rómantískasti staður á landinu: Seyðisfjörður, þá sérstaklega á Lunga hátíðinni. Svo fallegur bær með magnaðri orku. Ást er: Skilyrðislaus, óútskýranleg orka, auðmjúk, heiðarleg og sterkari en allar aðrar tilfinningar að mínu mati. Ný tónlist einkennir árið Mikið er um að vera hjá Svölu um þessar mundir í tónlistinni. Hún segir nýja tónlist væntanlega frá sér innan skamms sem hún er afar spennt fyrir. „Ég hef verið að semja og vinna að nýrri tónlist síðastliðna mánuði en kemur næsta lag út bráðlega. Ég er með mikla fullkomnunaráttu og tekur mig yfirleitt langan tíma að vinna tónlistina mína þangð til að ég verð sátt að gefa hana út,“ segir Svala en hún gaf lag út í sumar ásamt Inga Baur, Ein í nótt. Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan: Ástin og lífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Árshátíðir, ofurhlaup og bleiki dagurinn Árshátíðir voru áberandi um helgina þar sem einstaklingar voru mættir í sínu fínasta pússi að fagna saman. Bakgarðshlaupið átti hug og hjörtu margra þar sem hlauparar kepptust um að standa einir eftir. Hinn árlegi bleiki dagur fór fram í vikunni og var samstaðan gríðarleg. 17. október 2022 11:37 Stjörnulífið: Svala fagnar ástinni og Edda Falak kvíðalaus á Ítalíu Liðin vika hjá stjörnum landsins einkenndist af ferðalögum erlendis, rómantík og íslenskri náttúru. 26. júní 2023 11:31 Svala Björgvins og Haffi Haff sameina krafta sína Tónlistarfólkið Svala Björgvinsdóttir og Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff voru að gefa út lag saman. Lagið ber heitið „I Wanna Dance“ og var unnið með Örlygi Smára. 4. október 2022 17:01 Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Sjá meira
„Við erum ólík en líka svo ótrúlega lík að mörgu leyti. Samvera er okkur mikilvæg ásamt því að vera með sameiginlegum vinum okkar,“ segir Svala. Ástin spyr er ekki um stétt, stöðu og hvað þá aldur. „Við náum ótrúlega vel saman og eigum svo mörg sameiginleg áhugamál og pælum aldrei í aldursmuninum. Svipað eins og þegar karlmenn eiga yngri konur, þeir pæla pottþétt ekki mikið í aldursmuninum,“ segir Svala spurð hvort hún finni fyrir aldursmuninum á milli þeirra. „Við erum ástfangin og bestu vinir. Alexander er one of a kind persóna og ég gæti skrifað ritgerð um hve einstakur hann er,“ bætir hún við. Svala BjörgvinsArnór Trausta. Hér fyrir neðan svarar Svala spurningum í viðtalsliðnum Ást er: Uppskrift að hinu fullkomna stefnumóti: Bara við tvö, engir símar, góður matur, trúnó og fallegt útsýni. Haldast í hendur og horfa í augu hvors annars, hlæja saman og njóta nærveru hvors annars. Hvað gerið þið til að gera ykkur dagamun? Það er bara allskonar, fara í bíó, förum mikið út að borða, ferðast um landið og ætlum að fara erlendis bráðlega. Við erum bara venjulegt par, eins og öll önnur pör myndi ég segja. Hvernig myndir þú lýsa sambandinu ykkar? Traust, virðing, ást og mikið hlegið. Lýstu kærastanum þínum í þremur orðum: Góðhjartaður, fyndinn og heiðarlegur. Aðsend Mér finnst rómantískt stefnumót vera: Bara við tvö, engir símar, góður matur, trúnó og fallegt útsýni. Nærvera, haldast í hendur, horfast í augu og hlægja saman. Fyrsti kossinn okkar: Fyrsti kossinn okkar var í partýi í Garðabænum í júní 2022. Við höfum verið óaðskiljanleg síðan. Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: The Notebook. Hún verður alltaf ein af mínum allra uppáhalds rómó bíómyndum. Uppáhalds break up ballaðan mín er: Walking on sunshine með Katrina & the waves. Lagið okkar: Bonnie and Clyde með Jay Z og Beyonce. Uppáhalds maturinn ykkar: Erfitt að velja eitthvað eitt en við elskum sushi, indverskan og ítalskan mat, pizza er líka alltaf góð. Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærastanum mínum: Ég gaf honum mjög flott sólgleraugu. Aðsend Fyrsta gjöfin sem kærastinn minn gaf mér: Hann gaf mér rosalega fallega háhælaða skó sem eru allir í rhinestones. Kærastinn minn er: Alexander Egholm Alexandersson. Rómantískasti staður á landinu: Seyðisfjörður, þá sérstaklega á Lunga hátíðinni. Svo fallegur bær með magnaðri orku. Ást er: Skilyrðislaus, óútskýranleg orka, auðmjúk, heiðarleg og sterkari en allar aðrar tilfinningar að mínu mati. Ný tónlist einkennir árið Mikið er um að vera hjá Svölu um þessar mundir í tónlistinni. Hún segir nýja tónlist væntanlega frá sér innan skamms sem hún er afar spennt fyrir. „Ég hef verið að semja og vinna að nýrri tónlist síðastliðna mánuði en kemur næsta lag út bráðlega. Ég er með mikla fullkomnunaráttu og tekur mig yfirleitt langan tíma að vinna tónlistina mína þangð til að ég verð sátt að gefa hana út,“ segir Svala en hún gaf lag út í sumar ásamt Inga Baur, Ein í nótt. Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan:
Ástin og lífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Árshátíðir, ofurhlaup og bleiki dagurinn Árshátíðir voru áberandi um helgina þar sem einstaklingar voru mættir í sínu fínasta pússi að fagna saman. Bakgarðshlaupið átti hug og hjörtu margra þar sem hlauparar kepptust um að standa einir eftir. Hinn árlegi bleiki dagur fór fram í vikunni og var samstaðan gríðarleg. 17. október 2022 11:37 Stjörnulífið: Svala fagnar ástinni og Edda Falak kvíðalaus á Ítalíu Liðin vika hjá stjörnum landsins einkenndist af ferðalögum erlendis, rómantík og íslenskri náttúru. 26. júní 2023 11:31 Svala Björgvins og Haffi Haff sameina krafta sína Tónlistarfólkið Svala Björgvinsdóttir og Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff voru að gefa út lag saman. Lagið ber heitið „I Wanna Dance“ og var unnið með Örlygi Smára. 4. október 2022 17:01 Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Sjá meira
Stjörnulífið: Árshátíðir, ofurhlaup og bleiki dagurinn Árshátíðir voru áberandi um helgina þar sem einstaklingar voru mættir í sínu fínasta pússi að fagna saman. Bakgarðshlaupið átti hug og hjörtu margra þar sem hlauparar kepptust um að standa einir eftir. Hinn árlegi bleiki dagur fór fram í vikunni og var samstaðan gríðarleg. 17. október 2022 11:37
Stjörnulífið: Svala fagnar ástinni og Edda Falak kvíðalaus á Ítalíu Liðin vika hjá stjörnum landsins einkenndist af ferðalögum erlendis, rómantík og íslenskri náttúru. 26. júní 2023 11:31
Svala Björgvins og Haffi Haff sameina krafta sína Tónlistarfólkið Svala Björgvinsdóttir og Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff voru að gefa út lag saman. Lagið ber heitið „I Wanna Dance“ og var unnið með Örlygi Smára. 4. október 2022 17:01