Stjörnulífið: Árshátíðir, ofurhlaup og bleiki dagurinn Elísabet Hanna skrifar 17. október 2022 11:37 Stjörnulífið er liður á Lífinu á Vísi þar sem farið er yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera síðustu daga. Skjáskot/Instagram Árshátíðir voru áberandi um helgina þar sem einstaklingar voru mættir í sínu fínasta pússi að fagna saman. Bakgarðshlaupið átti hug og hjörtu margra þar sem hlauparar kepptust um að standa einir eftir. Hinn árlegi bleiki dagur fór fram í vikunni og var samstaðan gríðarleg. Rapparinn Emmsjé Gauti gaf út lagið Klisja um helgina. Það er samið um eiginkonu hans Jovönu Schally. Viðstaddir felldu tár þegar Gauti frumflutti lagið í kirkjunni á brúðkaupsdaginn sjálfan í ágúst ásamt dætrum þeirra Apríl og Stellu. View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Útvarpsmennirnir Egill Ploder og Gústi B skemmtu sér vel á árshátíð Sýnar sem haldin var í Valsheimilinu á laugardaginn. View this post on Instagram A post shared by Egill Ploder Otto sson (@egillploder) Áhrifavaldurinn Erna Kristín Stefánsdóttir er búin að gefa tvíbura drengjunum sínum nöfn. Þeir heita Adam Bassi og Emil Bassi. View this post on Instagram A post shared by (@ernuland) Söngkonan Birgitta Haukdal fór í mæðgnaferð til London. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Áhrifavaldurinn Helgi Ómarsson æfir sig fyrir komandi hnerra. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Söngkonan Jóhanna Guðrún átti afmæli í gær. Fylgjendur hennar fengu að upplifa nostalgíu í tilefni dagsins þegar birt var afmæliskveðja af henni að syngja Álfadís í kletti. Lagið er af fyrstu plötunni hennar sem hún gaf út á tíu ára afmælisdaginn sinn. Á myndinni má þó sjá hana með kærastanum sínum Ólafi Friðriki Ólafssyni og dóttur þeirra. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Fylgjendur söngvarans Jógvans fengu líka að skyggnast inn í fortíðina þegar hann birti þessa mynd. View this post on Instagram A post shared by Jo gvan Hansen (@jogvan) Áhrifavaldurinn Erna Hrund Hermannsdóttir var svo sannarlega í bleiku á bleika daginn, þann 14. október. Samstaðan í samfélaginu var gríðarleg þar sem flestir náðu að bæta bleiku við fataval dagsins. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Söngvarinn Friðrik Ómar var starstruck þegar hann hitti Daníel Ágúst á Iðnó. View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) Leikkonan Kristín Péturs fór framhjá kirkju. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Áhrifavaldurinn Camilla Rut naut sín vel á markaðsviðburði. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal bjó til sitt fyrsta reel ásamt kollega sínum Steinda jr. Vinirnir eru staddir erlendis þar sem þeir komu fram á árshátíð Deloitte. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Hlauparinn Mari Järsk undirbjó sig fyrir bakgarðshlaupið með heldur óhefbundnum hætti. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Raunveruleikastjarnan Sunneva Einars skaust að ná sér í kaffi. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hittust um helgina. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) Athafnakonan Tanja Ýr skilar kveðjum á klakann frá Miami. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Rithöfundurinn Linda Ben er hæst ánægð með lífið með Ragnari og fyllist þakklæti þegar hún skoðar brúðkaupsmyndirnar. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Tískugyðjan Elísabet Gunnarsdóttir fór í göngutúr með dóttur sína. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Áhrifavaldurinn Gummi kíró hefur talað, tími treflanna er kominn. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Söngkonan Svala Björgvinsdóttir og Alexander Alexandersson, einnig þekktur sem Lexi Blaze, birtu paramynd. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Það er búið að vera brjálað að gera hjá ráðherranum Áslaugu Örnu. Um helgina fór hún meðal annars á endurfundi með skólafélögunum úr Verzló. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Leikkonan Íris Tanja fór til Póllands að dansa með Hatara. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Söngkonan Bríet klifraði upp um alla veggi. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Fjölmiðlakonan Berglind Pétursdóttir mætti á árshátíð Sýnar um helgina með Þórði Gunnarssyni. View this post on Instagram A post shared by Berglind Pétursdóttir (@berglindfestival) Tískugyðjan Ída Pálsdóttir rölti um Kyoto með kaffi, þar sem hún er búsett ásamt fjölskyldu sinni. View this post on Instagram A post shared by Ída Pálsdóttir (@idapals) Þjálfarinn Telma Fanney elskar París þar sem hún er stödd með unnusta sínum Jökli Júlíussyni. Jökull er á tónleikaferðalagi með hljómsveitinni Kaleo. View this post on Instagram A post shared by Telma Fanney (@telmaafanney) Stjörnulífið Ástin og lífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Laxness, leður og Borat Úlpurnar eru komnar á kreik, hrekkjavöku skreytingar eru mættar í verslanir og pumpkin spice latte er orðið aðgengilegt á kaffihúsum. Haustið er að ná hápunkti. Myndir frá ferðalögum eru enn áberandi á Instagram og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum. 10. október 2022 11:35 Stjörnulífið: Bleika slaufan, RIFF og Gyða Sól Íslendingar eru búnir að draga fram úlpurnar og fara hvað á hverju að fjárfesta í sköfum fyrir veturinn. Haustlitir einkenna samt tískuna þessa dagana og þykkar kápur, treflar og kaffibollar eru algeng sjón á Instagram. Listamenn landsins eru að dæla út nýju og spennandi efni og haustið fer vel af stað. 3. október 2022 11:35 Stjörnulífið: Hollywood, húðflúr og glimmerskreyttir golfbílar Íslenskir listamenn komu fram í Hollywood, Mexíkó, Fífunni í Kópavogi og víðar um Ísland í vikunni sem leið. Óveður helgarinnar hvatti suma í kósí gírinn og aðra til þess að flýja eyjuna. 26. september 2022 12:30 Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Fleiri fréttir Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Sjá meira
Rapparinn Emmsjé Gauti gaf út lagið Klisja um helgina. Það er samið um eiginkonu hans Jovönu Schally. Viðstaddir felldu tár þegar Gauti frumflutti lagið í kirkjunni á brúðkaupsdaginn sjálfan í ágúst ásamt dætrum þeirra Apríl og Stellu. View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Útvarpsmennirnir Egill Ploder og Gústi B skemmtu sér vel á árshátíð Sýnar sem haldin var í Valsheimilinu á laugardaginn. View this post on Instagram A post shared by Egill Ploder Otto sson (@egillploder) Áhrifavaldurinn Erna Kristín Stefánsdóttir er búin að gefa tvíbura drengjunum sínum nöfn. Þeir heita Adam Bassi og Emil Bassi. View this post on Instagram A post shared by (@ernuland) Söngkonan Birgitta Haukdal fór í mæðgnaferð til London. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Áhrifavaldurinn Helgi Ómarsson æfir sig fyrir komandi hnerra. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Söngkonan Jóhanna Guðrún átti afmæli í gær. Fylgjendur hennar fengu að upplifa nostalgíu í tilefni dagsins þegar birt var afmæliskveðja af henni að syngja Álfadís í kletti. Lagið er af fyrstu plötunni hennar sem hún gaf út á tíu ára afmælisdaginn sinn. Á myndinni má þó sjá hana með kærastanum sínum Ólafi Friðriki Ólafssyni og dóttur þeirra. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Fylgjendur söngvarans Jógvans fengu líka að skyggnast inn í fortíðina þegar hann birti þessa mynd. View this post on Instagram A post shared by Jo gvan Hansen (@jogvan) Áhrifavaldurinn Erna Hrund Hermannsdóttir var svo sannarlega í bleiku á bleika daginn, þann 14. október. Samstaðan í samfélaginu var gríðarleg þar sem flestir náðu að bæta bleiku við fataval dagsins. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Söngvarinn Friðrik Ómar var starstruck þegar hann hitti Daníel Ágúst á Iðnó. View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) Leikkonan Kristín Péturs fór framhjá kirkju. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Áhrifavaldurinn Camilla Rut naut sín vel á markaðsviðburði. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal bjó til sitt fyrsta reel ásamt kollega sínum Steinda jr. Vinirnir eru staddir erlendis þar sem þeir komu fram á árshátíð Deloitte. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Hlauparinn Mari Järsk undirbjó sig fyrir bakgarðshlaupið með heldur óhefbundnum hætti. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Raunveruleikastjarnan Sunneva Einars skaust að ná sér í kaffi. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hittust um helgina. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) Athafnakonan Tanja Ýr skilar kveðjum á klakann frá Miami. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Rithöfundurinn Linda Ben er hæst ánægð með lífið með Ragnari og fyllist þakklæti þegar hún skoðar brúðkaupsmyndirnar. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Tískugyðjan Elísabet Gunnarsdóttir fór í göngutúr með dóttur sína. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Áhrifavaldurinn Gummi kíró hefur talað, tími treflanna er kominn. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Söngkonan Svala Björgvinsdóttir og Alexander Alexandersson, einnig þekktur sem Lexi Blaze, birtu paramynd. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Það er búið að vera brjálað að gera hjá ráðherranum Áslaugu Örnu. Um helgina fór hún meðal annars á endurfundi með skólafélögunum úr Verzló. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Leikkonan Íris Tanja fór til Póllands að dansa með Hatara. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Söngkonan Bríet klifraði upp um alla veggi. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Fjölmiðlakonan Berglind Pétursdóttir mætti á árshátíð Sýnar um helgina með Þórði Gunnarssyni. View this post on Instagram A post shared by Berglind Pétursdóttir (@berglindfestival) Tískugyðjan Ída Pálsdóttir rölti um Kyoto með kaffi, þar sem hún er búsett ásamt fjölskyldu sinni. View this post on Instagram A post shared by Ída Pálsdóttir (@idapals) Þjálfarinn Telma Fanney elskar París þar sem hún er stödd með unnusta sínum Jökli Júlíussyni. Jökull er á tónleikaferðalagi með hljómsveitinni Kaleo. View this post on Instagram A post shared by Telma Fanney (@telmaafanney)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Laxness, leður og Borat Úlpurnar eru komnar á kreik, hrekkjavöku skreytingar eru mættar í verslanir og pumpkin spice latte er orðið aðgengilegt á kaffihúsum. Haustið er að ná hápunkti. Myndir frá ferðalögum eru enn áberandi á Instagram og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum. 10. október 2022 11:35 Stjörnulífið: Bleika slaufan, RIFF og Gyða Sól Íslendingar eru búnir að draga fram úlpurnar og fara hvað á hverju að fjárfesta í sköfum fyrir veturinn. Haustlitir einkenna samt tískuna þessa dagana og þykkar kápur, treflar og kaffibollar eru algeng sjón á Instagram. Listamenn landsins eru að dæla út nýju og spennandi efni og haustið fer vel af stað. 3. október 2022 11:35 Stjörnulífið: Hollywood, húðflúr og glimmerskreyttir golfbílar Íslenskir listamenn komu fram í Hollywood, Mexíkó, Fífunni í Kópavogi og víðar um Ísland í vikunni sem leið. Óveður helgarinnar hvatti suma í kósí gírinn og aðra til þess að flýja eyjuna. 26. september 2022 12:30 Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Fleiri fréttir Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Sjá meira
Stjörnulífið: Laxness, leður og Borat Úlpurnar eru komnar á kreik, hrekkjavöku skreytingar eru mættar í verslanir og pumpkin spice latte er orðið aðgengilegt á kaffihúsum. Haustið er að ná hápunkti. Myndir frá ferðalögum eru enn áberandi á Instagram og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum. 10. október 2022 11:35
Stjörnulífið: Bleika slaufan, RIFF og Gyða Sól Íslendingar eru búnir að draga fram úlpurnar og fara hvað á hverju að fjárfesta í sköfum fyrir veturinn. Haustlitir einkenna samt tískuna þessa dagana og þykkar kápur, treflar og kaffibollar eru algeng sjón á Instagram. Listamenn landsins eru að dæla út nýju og spennandi efni og haustið fer vel af stað. 3. október 2022 11:35
Stjörnulífið: Hollywood, húðflúr og glimmerskreyttir golfbílar Íslenskir listamenn komu fram í Hollywood, Mexíkó, Fífunni í Kópavogi og víðar um Ísland í vikunni sem leið. Óveður helgarinnar hvatti suma í kósí gírinn og aðra til þess að flýja eyjuna. 26. september 2022 12:30