FM Belfast tryllti lýðinn á svölum Halla og Möggu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. ágúst 2023 13:00 FM Belfast liðar á svölunum. Sveitin söng eigin slagara en líka slagara á borð við Paradís norðursins og Jump around. Haraldur Þorleifsson Haraldur Þorleifsson og Margrét Rut Eddudóttir héldu Menningarnæturboð síðastliðið laugardagskvöld og fögnuðu um leið brúðkaupsafmæli sínu. Hjónin eru búsett í glæsilegri þakíbúð í miðborginni þar sem gestir fengu stórbrotið útsýni þegar flugeldasýningin fór í gang. Fjölmenni mætti í partýið þar sem veglega var veitt og gleðin var við völd. Einar Þorsteinsson borgarfulltrúi og verðandi borgarstjóri var í góðum gír með eiginkonu sinni Millu Magnúsdóttur. Sömu sögu má segja um Guðrúnu Sesselju Arnardóttur héraðsdómara og Guðnýju Helgu Herbertsdóttur, forstjóra VÍS. Þá voru Auður Jónsdóttir rithöfundur og Dóra Jóhannsdóttir leikstjóri í Menningarnæturstuði svo einhverjir gestir séu nefndir. Haraldur birti myndband frá herlegheitunum á X. Last night my wife and I celebrated our anniversary by hosting the amazing FM Belfast crew on our balcony. The city of Reykjavík graciously provided some fireworks to end the show. pic.twitter.com/hHWyLCwXJL— Halli (@iamharaldur) August 20, 2023 FM Belfast sló upp balli á svölunum hjá hjónunum. Ekki var að sjá að Björn Kristjánsson, Borko, hefði hlaupið maraþon fyrr um daginn. Slíkur var gírinn á meðlimum sveitarinnar sem er í góðri æfingu. Björn hljóp til minningar um Svavar Pétur Eysteinsson, Prins Póló, en sveitin söng að sjálfsögðu Paradís norðursins á laugardaginn. Tveimur dögum fyrr tróð sveitin upp í fimmtugsafmæli Andra Snæs Magnasonar og Margrétar Sjafnar Torp í Hlégarði í Mosfellsbæ. Svo mikil var stemmningin að einn veislugestur upplýsti að samkvæmt líkamsræktarappi sínu hefði hann brennt 860 kaloríum á 75 mínútum á dansgólfinu. FM Belfast hefur boðað til tónleika í Gamla bíó föstudagsksvöldið 20. október. Menningarnótt Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir Haraldur ætlar að rampa upp Evrópu næst Haraldur Ingi Þorleifsson, sem gjarnan er kenndur við Ueno, segist ætla að rampa upp Evrópu næst og verður fyrsti samstarfsaðilinn í því verkefni Parísarborg. Verður um að ræða samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Parísarborgar í framhaldsverkefni fyrri verkefna hans þar sem markmiðið hefur verið að bæta hjólastólaaðgengi. 28. júní 2023 10:20 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Fjölmenni mætti í partýið þar sem veglega var veitt og gleðin var við völd. Einar Þorsteinsson borgarfulltrúi og verðandi borgarstjóri var í góðum gír með eiginkonu sinni Millu Magnúsdóttur. Sömu sögu má segja um Guðrúnu Sesselju Arnardóttur héraðsdómara og Guðnýju Helgu Herbertsdóttur, forstjóra VÍS. Þá voru Auður Jónsdóttir rithöfundur og Dóra Jóhannsdóttir leikstjóri í Menningarnæturstuði svo einhverjir gestir séu nefndir. Haraldur birti myndband frá herlegheitunum á X. Last night my wife and I celebrated our anniversary by hosting the amazing FM Belfast crew on our balcony. The city of Reykjavík graciously provided some fireworks to end the show. pic.twitter.com/hHWyLCwXJL— Halli (@iamharaldur) August 20, 2023 FM Belfast sló upp balli á svölunum hjá hjónunum. Ekki var að sjá að Björn Kristjánsson, Borko, hefði hlaupið maraþon fyrr um daginn. Slíkur var gírinn á meðlimum sveitarinnar sem er í góðri æfingu. Björn hljóp til minningar um Svavar Pétur Eysteinsson, Prins Póló, en sveitin söng að sjálfsögðu Paradís norðursins á laugardaginn. Tveimur dögum fyrr tróð sveitin upp í fimmtugsafmæli Andra Snæs Magnasonar og Margrétar Sjafnar Torp í Hlégarði í Mosfellsbæ. Svo mikil var stemmningin að einn veislugestur upplýsti að samkvæmt líkamsræktarappi sínu hefði hann brennt 860 kaloríum á 75 mínútum á dansgólfinu. FM Belfast hefur boðað til tónleika í Gamla bíó föstudagsksvöldið 20. október.
Menningarnótt Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir Haraldur ætlar að rampa upp Evrópu næst Haraldur Ingi Þorleifsson, sem gjarnan er kenndur við Ueno, segist ætla að rampa upp Evrópu næst og verður fyrsti samstarfsaðilinn í því verkefni Parísarborg. Verður um að ræða samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Parísarborgar í framhaldsverkefni fyrri verkefna hans þar sem markmiðið hefur verið að bæta hjólastólaaðgengi. 28. júní 2023 10:20 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Haraldur ætlar að rampa upp Evrópu næst Haraldur Ingi Þorleifsson, sem gjarnan er kenndur við Ueno, segist ætla að rampa upp Evrópu næst og verður fyrsti samstarfsaðilinn í því verkefni Parísarborg. Verður um að ræða samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Parísarborgar í framhaldsverkefni fyrri verkefna hans þar sem markmiðið hefur verið að bæta hjólastólaaðgengi. 28. júní 2023 10:20
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning