Átján lík fundist eftir skógareldana í Grikklandi Atli Ísleifsson skrifar 22. ágúst 2023 12:56 Dadia-þjóðgarðurinn er stórt skógi vaxið svæði norður af Alexandroupolis og hafa skógareldarnir dreift hratt úr sér að undanförnu. Getty Lík átján manna hafa fundist í skóglendi í norðurhluta Grikklands á síðustu fjórum dögum þar sem skógareldar hafa geisað síðustu daga. Talsmaður grísks slökkviliðs greindi frá þessu í dag að því er fram kemur í frétt BBC. Hann segir vísbendingar um að fólkið hafi verið flóttamenn þar sem ekki hafa borist neinar tilkynningar um að einhvers sé saknað. Sérstakt rannsóknarteymi og dánardómstjóri eru nú á leiðinni í Dadia-skóginn þar sem líkin fundust. Miklir skógareldar hafa geisað í Ecros-héraði, ekki langt frá tyrknesku landamærunum, á síðustu dögum. Flytja hefur þurft sjúklinga af sjúkrahúsinu í Alexandroupolis þar sem eldarnir hafa nú náð að lóð sjúkrahússins. Dadia-þjóðgarðurinn er stórt skógi vaxið svæði norður af Alexandroupolis og hafa eldarnir dreift hratt úr sér. Fjölmargir flóttamenn, meðal annars frá Sýrlandi og öðrum Asíuríkjum, hafa smyglað sér leið inn til Grikklands með því að þvera Evros-fljótið frá Tyrklandi. Grikkland Gróðureldar í Grikklandi Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Fleiri fréttir Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Sjá meira
Talsmaður grísks slökkviliðs greindi frá þessu í dag að því er fram kemur í frétt BBC. Hann segir vísbendingar um að fólkið hafi verið flóttamenn þar sem ekki hafa borist neinar tilkynningar um að einhvers sé saknað. Sérstakt rannsóknarteymi og dánardómstjóri eru nú á leiðinni í Dadia-skóginn þar sem líkin fundust. Miklir skógareldar hafa geisað í Ecros-héraði, ekki langt frá tyrknesku landamærunum, á síðustu dögum. Flytja hefur þurft sjúklinga af sjúkrahúsinu í Alexandroupolis þar sem eldarnir hafa nú náð að lóð sjúkrahússins. Dadia-þjóðgarðurinn er stórt skógi vaxið svæði norður af Alexandroupolis og hafa eldarnir dreift hratt úr sér. Fjölmargir flóttamenn, meðal annars frá Sýrlandi og öðrum Asíuríkjum, hafa smyglað sér leið inn til Grikklands með því að þvera Evros-fljótið frá Tyrklandi.
Grikkland Gróðureldar í Grikklandi Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Fleiri fréttir Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Sjá meira