„Ef við myndum gera þetta værum við dauðir“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. ágúst 2023 14:00 Pep Guardiola hefur ekki trú á því að Manchester City kæmist upp með að eyða jafn háum fjárhæðum í leikmenn og Chelsea hefur gert undanfarið. Alexander Hassenstein - UEFA/UEFA via Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, segist ekki geta ímyndað sér hversu mikilli gagnrýni félagið þyrfti að sæta ef það myndi eyða jafn miklu í leikmenn og Chelsea hefur gert undanfarið. Chelsea gekk frá kaupum á Romeo Lavia frá Southampton í gær. Chelsea greiðir allt að 58 milljónir punda fyrir leikmanninn sem þýðir að félagið hefur eytt yfir 850 milljónum punda síðan Todd Boehly keypti liðið síðasta sumar, en það samsvarar rúmlega 143,5 milljörðum króna. Guardiola telur þó að hans félag myndi ekki komast upp með að eyða slíkum fjárhæðum á jafn stuttum tíma. „Það sem ég er að segja er að ef við myndum gera þetta værum við dauðir,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi í morgun. „Þetta er auðveldara fyrir Chelsea en okkur. Ég ætla samt ekki að gagnrýna það sem þeir eru að gera, þeir geta gert það sem þeir vilja. En ég get ekki ímyndað mér gagnrýnina sem við þyrftum að sæta.“ „Ég myndi ekki sitja hérna ef við værum búnir að eyða jafn miklu og Chelsea hefur gert í síðustu tveimur félagsskiptagluggum. Þið [fjölmiðlamenn] mynduð drepa mig.“ Pep Guardiola speaks on Chelsea's recent spending in the transfer window. pic.twitter.com/wKiU6tc8vU— ESPN UK (@ESPNUK) August 19, 2023 Chelsea hefur samtals eytt um 323 milljónum punda í átta leikmenn í félagsskiptaglugga sumarsins, meira en nokkuð annað félag í Evrópu og meira en nokkuð annað félag í heiminum hefur gert í einum sumarglugga. Real Madrid átti metið áður þegar félagið eyddi 292 milljónum punda sumarið 2019. Enski boltinn Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Chelsea gekk frá kaupum á Romeo Lavia frá Southampton í gær. Chelsea greiðir allt að 58 milljónir punda fyrir leikmanninn sem þýðir að félagið hefur eytt yfir 850 milljónum punda síðan Todd Boehly keypti liðið síðasta sumar, en það samsvarar rúmlega 143,5 milljörðum króna. Guardiola telur þó að hans félag myndi ekki komast upp með að eyða slíkum fjárhæðum á jafn stuttum tíma. „Það sem ég er að segja er að ef við myndum gera þetta værum við dauðir,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi í morgun. „Þetta er auðveldara fyrir Chelsea en okkur. Ég ætla samt ekki að gagnrýna það sem þeir eru að gera, þeir geta gert það sem þeir vilja. En ég get ekki ímyndað mér gagnrýnina sem við þyrftum að sæta.“ „Ég myndi ekki sitja hérna ef við værum búnir að eyða jafn miklu og Chelsea hefur gert í síðustu tveimur félagsskiptagluggum. Þið [fjölmiðlamenn] mynduð drepa mig.“ Pep Guardiola speaks on Chelsea's recent spending in the transfer window. pic.twitter.com/wKiU6tc8vU— ESPN UK (@ESPNUK) August 19, 2023 Chelsea hefur samtals eytt um 323 milljónum punda í átta leikmenn í félagsskiptaglugga sumarsins, meira en nokkuð annað félag í Evrópu og meira en nokkuð annað félag í heiminum hefur gert í einum sumarglugga. Real Madrid átti metið áður þegar félagið eyddi 292 milljónum punda sumarið 2019.
Enski boltinn Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti