Murdoch kominn með nýja upp á arminn Kjartan Kjartansson skrifar 16. ágúst 2023 11:42 Rupert Murdoch veður greinilega í tækifærum þrátt fyrir að hann sé á tíræðisaldri. Vísir/EPA Fjölmiðlamógúllinn Rupert Murdoch er sagður byrjaður að hitta nýja konu, aðeins fjórum mánuðum eftir að hann sleit skyndilega trúlofun sinni við íhaldssaman útvarpsþáttastjórnanda. Nýja parið hefur siglt um Miðjarðarhafið undanfarnar vikur. Sú nýja heitir Elena Zhukova. Murdoch er sagður hafa kynnst henni á stórri fjölskyldusamkomu sem Wendi Deng, fyrrverandi eiginkona hans, skipulagði. Zhukova er 66 ára gamall vísindamaður en ástralski auðjöfurinn 92 ára. Hún var áður gift bresk-rússneska milljarðamæringnum Alexander Zhukov, að sögn The Guardian. Darja Zhukova, dóttir Zhukovu, var gift Roman Abramovitsj, rússneskum ólígarka og fyrrverandi eiganda enska knattspyrnuliðsins Chelsea, til ársins 2018. Leigusnekkjan sem Murdoch og Zhukova hafa notið lífsins á er sögufræg. Hún var áður í eigu Aristotle Onassis og er hann sagður hafa gert hosur sínar grænar fyrir Jackie Kennedy, ekkju Johns F. Kennedy Bandaríkjaforseta, á henni. Murdoch var trúlofaður Ann Lesley Smith, fyrrverandi fyrirsætu og útvarpsþáttastjórnanda. Ástæðan fyrir því að hann sleit trúlofuninni stuttu eftir að sagt var frá henni opinberlega var sögð sú að honum hafi þótt kristilegur trúarofsi Smith óþægilegur. Zhukova er önnur konan sem Murdoch leggur lag sitt við frá því að hann skildi við Jerry Hall, fjórðu eiginkonu sína, í ágúst í fyrra. Fjölmiðlar Hollywood Tengdar fréttir Rupert Murdoch er trúlofaður Ástralsk-bandaríski fjölmiðlamógúllinn Rupert Murdoch og kærasta hans Ann Lesley Smith eru trúlofuð. 20. mars 2023 14:27 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
Sú nýja heitir Elena Zhukova. Murdoch er sagður hafa kynnst henni á stórri fjölskyldusamkomu sem Wendi Deng, fyrrverandi eiginkona hans, skipulagði. Zhukova er 66 ára gamall vísindamaður en ástralski auðjöfurinn 92 ára. Hún var áður gift bresk-rússneska milljarðamæringnum Alexander Zhukov, að sögn The Guardian. Darja Zhukova, dóttir Zhukovu, var gift Roman Abramovitsj, rússneskum ólígarka og fyrrverandi eiganda enska knattspyrnuliðsins Chelsea, til ársins 2018. Leigusnekkjan sem Murdoch og Zhukova hafa notið lífsins á er sögufræg. Hún var áður í eigu Aristotle Onassis og er hann sagður hafa gert hosur sínar grænar fyrir Jackie Kennedy, ekkju Johns F. Kennedy Bandaríkjaforseta, á henni. Murdoch var trúlofaður Ann Lesley Smith, fyrrverandi fyrirsætu og útvarpsþáttastjórnanda. Ástæðan fyrir því að hann sleit trúlofuninni stuttu eftir að sagt var frá henni opinberlega var sögð sú að honum hafi þótt kristilegur trúarofsi Smith óþægilegur. Zhukova er önnur konan sem Murdoch leggur lag sitt við frá því að hann skildi við Jerry Hall, fjórðu eiginkonu sína, í ágúst í fyrra.
Fjölmiðlar Hollywood Tengdar fréttir Rupert Murdoch er trúlofaður Ástralsk-bandaríski fjölmiðlamógúllinn Rupert Murdoch og kærasta hans Ann Lesley Smith eru trúlofuð. 20. mars 2023 14:27 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
Rupert Murdoch er trúlofaður Ástralsk-bandaríski fjölmiðlamógúllinn Rupert Murdoch og kærasta hans Ann Lesley Smith eru trúlofuð. 20. mars 2023 14:27