Beyoncé óski ekki eftir nýjum klósettsetum Máni Snær Þorláksson skrifar 15. ágúst 2023 10:15 Móðir Beyoncé segir að dóttir sín óski ekki eftir nýjum klósettsetum á tónleikaferðalagi sínu. Getty/Kevin Mazur Móðir Beyoncé segir að ekkert sé til í orðrómi um að dóttir sín vilji fá sínar eigin klósettsetur þegar hún er á tónleikaferðalagi. Hugmyndin um að óska eftir sérstökum klósettsetum er að hennar sögn „of mikið.“ Slúðurmiðlar erlendis fjölluðu um það á dögunum að tónlistarstjarnan Beyoncé óski eftir því að fá nýjar klósettsetur á tónleikum sínum. Þannig komist hún hjá því að nota klósettsetur sem eitthvað annað fólk hefur notað áður. Orðrómurinn spratt upp í kjölfar mynda sem teknar voru baksviðs á tónleikum Beyoncé. Á myndunum mátti sjá kassa með miða sem gaf til kynna að klósettsetur væru í kassanum. Heimildarmaður The Sun sagði að sökum hæfileika sinna gæti Beyoncé óskað eftir hverju sem er. Fólkið sem vinnur við tónleikana hafi séð allt og kippi sér því ekki upp við óvenjulegar fyrirspurnir. Kassinn innihaldi ekki klósettsetur Það virðist þó vera sem það sé ekki fótur fyrir því að Beyoncé noti nýja klósettsetu á hverjum tónleikum. Tina Knowles, móðir hennar, ræddi við bandaríska slúðurmiðilinn TMZ í gær og fullyrti að svo væri ekki. „Það er svo fáranlegt,“ sagði Tina og hló þegar hún var spurð út í orðróminn um klósettseturnar. Það væri „of mikið“ að óska eftir því. Tina útskýrði að um misskilning væri að ræða. Kassinn innihéldi palla fyrir aðdáendur til að standa á, þeir væru kallaðir „toilet seats“ eða klósettsetur. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Slúðurmiðlar erlendis fjölluðu um það á dögunum að tónlistarstjarnan Beyoncé óski eftir því að fá nýjar klósettsetur á tónleikum sínum. Þannig komist hún hjá því að nota klósettsetur sem eitthvað annað fólk hefur notað áður. Orðrómurinn spratt upp í kjölfar mynda sem teknar voru baksviðs á tónleikum Beyoncé. Á myndunum mátti sjá kassa með miða sem gaf til kynna að klósettsetur væru í kassanum. Heimildarmaður The Sun sagði að sökum hæfileika sinna gæti Beyoncé óskað eftir hverju sem er. Fólkið sem vinnur við tónleikana hafi séð allt og kippi sér því ekki upp við óvenjulegar fyrirspurnir. Kassinn innihaldi ekki klósettsetur Það virðist þó vera sem það sé ekki fótur fyrir því að Beyoncé noti nýja klósettsetu á hverjum tónleikum. Tina Knowles, móðir hennar, ræddi við bandaríska slúðurmiðilinn TMZ í gær og fullyrti að svo væri ekki. „Það er svo fáranlegt,“ sagði Tina og hló þegar hún var spurð út í orðróminn um klósettseturnar. Það væri „of mikið“ að óska eftir því. Tina útskýrði að um misskilning væri að ræða. Kassinn innihéldi palla fyrir aðdáendur til að standa á, þeir væru kallaðir „toilet seats“ eða klósettsetur.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“