Bellingham bestur á vellinum og skoraði í frumrauninni Valur Páll Eiríksson skrifar 12. ágúst 2023 21:25 Með hausinn í lagi. Getty Real Madrid hóf leiktíðina í spænsku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Athletic Bilbao. Jude Bellingham skoraði í frumraun sinni fyrir þá hvítklæddu. Bellingham var keyptur fyrir fúlgur fjár frá Dortmund í Þýskalandi í sumar og var mættur beint í byrjunarliðið í fyrsta leik Real á leiktíðinni. Hann spilaði holunni á bakvið Brasilíumennina Rodrygo og Vinicius Junior en Frakkarnir Eduardo Camavinga og Aurelien Tchouameni voru ásamt Ernesto Valverde á bakvið hann í tígulmiðju. Toni Kroos og Luka Modric byrjuðu báðir á bekknum. Rodrygo kom Real Madrid yfir á 28. mínútu eftir stoðsendingu Dani Carvajal sem átti ljómandi fínan leik í hægri bakverði liðsins. Bellingham komst svo á blað átta mínútum síðar með laglegu skoti eftir hornspyrnu en sýndi fína takta í frumrauninni og var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður vallarins. Það var þó ekki aðeins gleði hjá Madrídingum þar sem varnarmaðurinn Eder Militao fór meiddur af velli snemma í síðari hálfleik vegna hnémeiðsla. Hann gæti því verið frá í einhverjar vikur, jafnvel mánuði. En Real hefur tímabilið á sigri og vonast eftir að endurheimta spænska meistaratitilinn úr greipum Barcelona sem vann deildina í fyrra. Barcelona hefur keppni gegn Getafe á morgun. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Bellingham var keyptur fyrir fúlgur fjár frá Dortmund í Þýskalandi í sumar og var mættur beint í byrjunarliðið í fyrsta leik Real á leiktíðinni. Hann spilaði holunni á bakvið Brasilíumennina Rodrygo og Vinicius Junior en Frakkarnir Eduardo Camavinga og Aurelien Tchouameni voru ásamt Ernesto Valverde á bakvið hann í tígulmiðju. Toni Kroos og Luka Modric byrjuðu báðir á bekknum. Rodrygo kom Real Madrid yfir á 28. mínútu eftir stoðsendingu Dani Carvajal sem átti ljómandi fínan leik í hægri bakverði liðsins. Bellingham komst svo á blað átta mínútum síðar með laglegu skoti eftir hornspyrnu en sýndi fína takta í frumrauninni og var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður vallarins. Það var þó ekki aðeins gleði hjá Madrídingum þar sem varnarmaðurinn Eder Militao fór meiddur af velli snemma í síðari hálfleik vegna hnémeiðsla. Hann gæti því verið frá í einhverjar vikur, jafnvel mánuði. En Real hefur tímabilið á sigri og vonast eftir að endurheimta spænska meistaratitilinn úr greipum Barcelona sem vann deildina í fyrra. Barcelona hefur keppni gegn Getafe á morgun.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira