Messi með tvennu og Inter Miami áfram eftir vítaspyrnukeppni Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. ágúst 2023 09:14 Áfram eftir vítaspyrnukeppni. vísir/Getty Lionel Messi hefur skorað sjö mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum með Inter Miami. Argentínumaðurinn knái hélt uppteknum hætti þegar Inter Miami heimsótti FC Dallas í 16-liða úrslitum Leagues Cup í nótt. Messi náði forystunni fyrir Inter Miami strax á 6.mínútu eftir stoðsendingu Jordi Alba en heimamenn í FC Dallas svöruðu og skoruðu tvö mörk á lokamínútum fyrri hálfleiks. Staðan í leikhléi því 2-1 fyrir FC Dallas. 2-1 varð 3-1 eftir rúmlega klukkutíma leik en á 65.mínútu minnkaði Benjamin Cremaschi muninn í 3-2. Robert Taylor gerði hins vegar sjálfsmark á 68.mínútu; kom FC Dallas í 4-2 og útlitið ansi svart fyrir Messi og félaga. Marco Farfan, leikmaður FC Dallas, gerði sjálfsmark á 80.mínútu og veitti Inter Miami líflínu sem Messi færði sér í nyt, skoraði beint úr aukaspyrnu og jafnaði metin í 4-4 á 85.mínútu sem reyndust lokatölur venjulegs leiktíma. Því þurfti vítaspyrnukeppni til að útkljá um sigurvegara og þar nýtti Inter Miami allar sínar vítaspyrnur þar sem Messi og Sergio Busquets riðu á vaðið. Highlights Of Inter Miami Vs FC DALLAS | Lionel Messi 10/10 Performance #InterMiamiCF #LeaguesCup2023pic.twitter.com/q4bFm4uNr2— ACE (@FCB_ACEE) August 7, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Argentínumaðurinn knái hélt uppteknum hætti þegar Inter Miami heimsótti FC Dallas í 16-liða úrslitum Leagues Cup í nótt. Messi náði forystunni fyrir Inter Miami strax á 6.mínútu eftir stoðsendingu Jordi Alba en heimamenn í FC Dallas svöruðu og skoruðu tvö mörk á lokamínútum fyrri hálfleiks. Staðan í leikhléi því 2-1 fyrir FC Dallas. 2-1 varð 3-1 eftir rúmlega klukkutíma leik en á 65.mínútu minnkaði Benjamin Cremaschi muninn í 3-2. Robert Taylor gerði hins vegar sjálfsmark á 68.mínútu; kom FC Dallas í 4-2 og útlitið ansi svart fyrir Messi og félaga. Marco Farfan, leikmaður FC Dallas, gerði sjálfsmark á 80.mínútu og veitti Inter Miami líflínu sem Messi færði sér í nyt, skoraði beint úr aukaspyrnu og jafnaði metin í 4-4 á 85.mínútu sem reyndust lokatölur venjulegs leiktíma. Því þurfti vítaspyrnukeppni til að útkljá um sigurvegara og þar nýtti Inter Miami allar sínar vítaspyrnur þar sem Messi og Sergio Busquets riðu á vaðið. Highlights Of Inter Miami Vs FC DALLAS | Lionel Messi 10/10 Performance #InterMiamiCF #LeaguesCup2023pic.twitter.com/q4bFm4uNr2— ACE (@FCB_ACEE) August 7, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira