Hundaskít komið fyrir undir hinseginfána: „Mér finnst þetta rosalega ljótt“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. ágúst 2023 18:46 Pokinn með hundaskítnum var staðsettur beint fyrir neðan fánann. Aðsend Við Katrínu Ísafold Guðnadóttur, íbúa í Sandgerði, blasti óskemmtileg sjón í gær þegar poka með hundaskít hafði verið komið fyrir við útidyr þeirra. Katrín segir staðsetningu pokans gefa sterklega til kynna að honum hafi verið komið fyrir vegna hinseginfána sem hún hafði flaggað við dyrnar. „Ég var að leika með stráknum mínum úti á palli með fánann. Svo setti ég hann upp þannig að hann blasir við úti á götu. Svo tókum við eftir því að það var risastór poki með hundaskít beint fyrir neðan fánann,“ segir Katrín í samtali við Vísi. Einbeittur brotavilji Hún segir augljóst að manneskjan sem kom skítnum fyrir hafi verið að senda skýr skilaboð. „Það er ekki séns að þetta hafi verið eitthvað annað, af því að það eru tuttugu þrjátíu metrar út að götu.“ Tvær trégirðingar eru fyrir innganginum þar sem pokanum var komið fyrir.Aðsend Því hafi einbeittur brotavilji verið fyrir hendi. „Pallurinn er fyrir ofan annan neðri pall þannig að manneskjan hefur þurft að koma alveg upp að húsinu til þess að kasta pokanum að fánanum,“ segir Katrín. „Við tilheyrum ekki LGBTQ samfélaginu en við viljum samt sýna því stuðning. Mér finnst þetta rosalega ljótt.“ Hinsegin Reykjanesbær Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Sjá meira
„Ég var að leika með stráknum mínum úti á palli með fánann. Svo setti ég hann upp þannig að hann blasir við úti á götu. Svo tókum við eftir því að það var risastór poki með hundaskít beint fyrir neðan fánann,“ segir Katrín í samtali við Vísi. Einbeittur brotavilji Hún segir augljóst að manneskjan sem kom skítnum fyrir hafi verið að senda skýr skilaboð. „Það er ekki séns að þetta hafi verið eitthvað annað, af því að það eru tuttugu þrjátíu metrar út að götu.“ Tvær trégirðingar eru fyrir innganginum þar sem pokanum var komið fyrir.Aðsend Því hafi einbeittur brotavilji verið fyrir hendi. „Pallurinn er fyrir ofan annan neðri pall þannig að manneskjan hefur þurft að koma alveg upp að húsinu til þess að kasta pokanum að fánanum,“ segir Katrín. „Við tilheyrum ekki LGBTQ samfélaginu en við viljum samt sýna því stuðning. Mér finnst þetta rosalega ljótt.“
Hinsegin Reykjanesbær Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Sjá meira