Lögreglan hefur ekki yfir neinu að kvarta Árni Sæberg skrifar 4. ágúst 2023 16:48 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ekkert til að kvarta yfir það sem af er fyrsta degi stærstu ferðahelgar ársins. Stöð 2/Egill Umferðin var heldur farin að þéttast út úr höfuðborginni nú síðdegis, en gengur vel að sögn Árna Friðleifssonar, aðalvarðstjóra umferðardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hann var að koma ofan af Kjalarnesi þegar fréttastofa náði tali af honum. Að hans sögn er umferðin bæði um Vesturlands -og Suðurlandsveg allþétt, en ökumenn keyri flestir á jöfnum og löglegum hraða og því hafi lögreglan að svo stöddu ekki yfir neinu að kvarta, nú í byrjun Verslunarmannahelgar. Aukinn viðbúnaður Búast má við að umferðarþunginn nái hámarki nú síðdegis og standi yfir til klukkan sjö, en fari að róast nokkuð eftir það. Fleiri lögreglumenn eru á vakt en venjulega og hafa sýnilegan viðbúnað frameftir kvöldi. Einkum er verið að sinna eftirliti og stutt í aðstoð ef ökumenn þurfa á að halda. Reyna að skipta sér ekki of mikið af Lögreglan reynir að vera með sem minnst inngrip, en stöðvar þó ökumenn ef ástæða þykir til, til að mynda ef hraðinn er of mikill eða ef framlengingarspegla vantar hjá þeim sem eru með ferðahýsi í eftirdragi. Árni hvetur fólk til að fara varlega og óskar öllum gleðilegrar helgar, fyrir hönd lögreglunnar. Lögreglan Umferð Umferðaröryggi Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Hann var að koma ofan af Kjalarnesi þegar fréttastofa náði tali af honum. Að hans sögn er umferðin bæði um Vesturlands -og Suðurlandsveg allþétt, en ökumenn keyri flestir á jöfnum og löglegum hraða og því hafi lögreglan að svo stöddu ekki yfir neinu að kvarta, nú í byrjun Verslunarmannahelgar. Aukinn viðbúnaður Búast má við að umferðarþunginn nái hámarki nú síðdegis og standi yfir til klukkan sjö, en fari að róast nokkuð eftir það. Fleiri lögreglumenn eru á vakt en venjulega og hafa sýnilegan viðbúnað frameftir kvöldi. Einkum er verið að sinna eftirliti og stutt í aðstoð ef ökumenn þurfa á að halda. Reyna að skipta sér ekki of mikið af Lögreglan reynir að vera með sem minnst inngrip, en stöðvar þó ökumenn ef ástæða þykir til, til að mynda ef hraðinn er of mikill eða ef framlengingarspegla vantar hjá þeim sem eru með ferðahýsi í eftirdragi. Árni hvetur fólk til að fara varlega og óskar öllum gleðilegrar helgar, fyrir hönd lögreglunnar.
Lögreglan Umferð Umferðaröryggi Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira