Ágústspá Siggu Kling er mætt Boði Logason skrifar 4. ágúst 2023 08:04 Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis. Finndu þitt stjörnumerki á listanum hér að neðan. Stjörnuspá Siggu Kling fyrir ágúst er lent á Vísi. Sigga Kling birtir stjörnuspá fyrir öll stjörnumerkin fyrsta föstudag hvers mánaðar. Stjörnuspár Siggu Kling hafa notið gríðarlega vinsælda. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júlí má sjá hér að neðan. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýti sér orkuna, klappi sér á bakið og elski lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Spá fyrir hvert stjörnumerki má finna í listanum hér að neðan. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Ágústspá Siggu Kling: Notaðu svarta húmorinn og brostu meira Elsku Hrúturinn minn, þér finnst að þú þurfir að vera alls staðar og klára allt helst í gær. Þessi tilfinning eða orka sem er yfir þér getur nákvæmlega gert þig svo stressaðan. 4. ágúst 2023 07:01 Ágústspá Siggu Kling: Feikaðu hugrekki og sjálfstraustið grípur þig Elsku Nautið mitt, að vera góður við aðra eru einkunnar orðin þín í þessum mánuði. Að framkvæma og gera eitthvað fyrir aðra án þess að taka fyrir það laun mun koma þér á þann stað sem þig hefur lengi dreymt um. 4. ágúst 2023 07:01 Ágústspá Siggu Kling: „Ekki segja ég nenni þessu ekki“ Elsku Tvíburinn minn, Það eru alveg svakaleg daga skipti í líðan og tilfinningum hjá þér, því að þú átt það til að spenna bogann mjög hátt og svo ekki vera alveg viss hvert þú villt skjóta örinni. 4. ágúst 2023 07:01 Ágústspá Siggu Kling: Þarft ekki á neinum að halda nema sjálfum þér Elsku Krabbinn minn, nú skiptir það öllu máli að skoða betur að vera á andlegri braut. Hækka orkuna frá hjartanu, gera öndunar æfingar, tengjast mætti móður jarðar og slaka eins mikið á og þú mögulega getur. 4. ágúst 2023 07:01 Ágústspá Siggu Kling: Leyfðu öðrum að komast að Elsku Ljónið mitt, það er sko hægt að segja að lífið sé búið að vera allskonar hjá þér undanfarið og þá er það alltaf spurning á hvað þú horfir eða hvað þú tekur inn af þessu allskonar. 4. ágúst 2023 07:01 Ágústspá Siggu Kling: Passaðu þig á áfenginu Elsku Meyjan mín, þú ert að fara í sterka tíma sem eru að krefjast einhverskonar undirbúnings af þér. Þetta er eins og þegar maður er að undirbúa jólin, tekur sér langan tíma til undirbúnings, að gera hitt og gera þetta. 4. ágúst 2023 07:01 Ágústspá Siggu Kling: Annarra manna vandamál eru ekki þín Elsku Vogin mín, það er svolítið nauðsyn fyrir þig að hafa ró og frið í kringum þig allavega stundum. Eins og þú ert skemmtileg og gefandi manneskja og gaman að vera í kringum, þá þarftu samt að fara inn í hellinn þinn og slökkva á öllu í smá stund. 4. ágúst 2023 07:01 Ágústspá Siggu Kling: Taktu áhættu í ástinni Elsku Sporðdrekinn minn, það er svo stórkostlega merkileg orka í kringum þig og þó að þú sért eina merkið í dýrahringnum sem er með hala og getur spýtt eitri úr halanum á sér að þá er eins og þú hafir marga hala. 4. ágúst 2023 07:01 Ágústspá Siggu Kling: Hvíldu þig þegar þú ert þreyttur Elsku Bogmaðurinn minn, þú átt eftir að finna þann viljastyrk sem þig vantar, þú ert þeim gáfum gæddur að vera með mikið innsæi, sterka sköpunargáfu og verður að hafa möguleika á að geta breytt hlutverki þínu ef þú ert í vinnu þar sem þú færð ekki njóta þín, finnst ekki spennandi að mæta í. 4. ágúst 2023 07:00 Ágústspá Siggu Kling: Ekkert getur stöðvað þig Elsku Steingeitin mín, svo margar óskir sem hafa ræst hjá þér en þú átt það til að gleyma því jafn óðum hversu tæpt þú hefur staðið en alltaf lent á þeirri braut sem þig vantaði. 4. ágúst 2023 07:00 Ágústspá Siggu Kling: Þakkaðu fólkinu þínu Elsku Vatnsberinn minn, nú er að snúast flæðið þitt og það byrjaði þegar fullt tungl var í vatnsbera merkinu þann fyrsta ágúst. 4. ágúst 2023 07:00 Ágústspá Siggu Kling: Vertu vel á verði 9. ágúst Elsku fiskurinn minn, þú ert búin að vera að leita að hinu og þessu af því að þér finnst að þér vanti einhvern sérstakan punkt, eitthvað annað til að fylla líf þitt af lífshamingju. 4. ágúst 2023 07:00 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Sjá meira
Stjörnuspár Siggu Kling hafa notið gríðarlega vinsælda. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júlí má sjá hér að neðan. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýti sér orkuna, klappi sér á bakið og elski lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Spá fyrir hvert stjörnumerki má finna í listanum hér að neðan.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Ágústspá Siggu Kling: Notaðu svarta húmorinn og brostu meira Elsku Hrúturinn minn, þér finnst að þú þurfir að vera alls staðar og klára allt helst í gær. Þessi tilfinning eða orka sem er yfir þér getur nákvæmlega gert þig svo stressaðan. 4. ágúst 2023 07:01 Ágústspá Siggu Kling: Feikaðu hugrekki og sjálfstraustið grípur þig Elsku Nautið mitt, að vera góður við aðra eru einkunnar orðin þín í þessum mánuði. Að framkvæma og gera eitthvað fyrir aðra án þess að taka fyrir það laun mun koma þér á þann stað sem þig hefur lengi dreymt um. 4. ágúst 2023 07:01 Ágústspá Siggu Kling: „Ekki segja ég nenni þessu ekki“ Elsku Tvíburinn minn, Það eru alveg svakaleg daga skipti í líðan og tilfinningum hjá þér, því að þú átt það til að spenna bogann mjög hátt og svo ekki vera alveg viss hvert þú villt skjóta örinni. 4. ágúst 2023 07:01 Ágústspá Siggu Kling: Þarft ekki á neinum að halda nema sjálfum þér Elsku Krabbinn minn, nú skiptir það öllu máli að skoða betur að vera á andlegri braut. Hækka orkuna frá hjartanu, gera öndunar æfingar, tengjast mætti móður jarðar og slaka eins mikið á og þú mögulega getur. 4. ágúst 2023 07:01 Ágústspá Siggu Kling: Leyfðu öðrum að komast að Elsku Ljónið mitt, það er sko hægt að segja að lífið sé búið að vera allskonar hjá þér undanfarið og þá er það alltaf spurning á hvað þú horfir eða hvað þú tekur inn af þessu allskonar. 4. ágúst 2023 07:01 Ágústspá Siggu Kling: Passaðu þig á áfenginu Elsku Meyjan mín, þú ert að fara í sterka tíma sem eru að krefjast einhverskonar undirbúnings af þér. Þetta er eins og þegar maður er að undirbúa jólin, tekur sér langan tíma til undirbúnings, að gera hitt og gera þetta. 4. ágúst 2023 07:01 Ágústspá Siggu Kling: Annarra manna vandamál eru ekki þín Elsku Vogin mín, það er svolítið nauðsyn fyrir þig að hafa ró og frið í kringum þig allavega stundum. Eins og þú ert skemmtileg og gefandi manneskja og gaman að vera í kringum, þá þarftu samt að fara inn í hellinn þinn og slökkva á öllu í smá stund. 4. ágúst 2023 07:01 Ágústspá Siggu Kling: Taktu áhættu í ástinni Elsku Sporðdrekinn minn, það er svo stórkostlega merkileg orka í kringum þig og þó að þú sért eina merkið í dýrahringnum sem er með hala og getur spýtt eitri úr halanum á sér að þá er eins og þú hafir marga hala. 4. ágúst 2023 07:01 Ágústspá Siggu Kling: Hvíldu þig þegar þú ert þreyttur Elsku Bogmaðurinn minn, þú átt eftir að finna þann viljastyrk sem þig vantar, þú ert þeim gáfum gæddur að vera með mikið innsæi, sterka sköpunargáfu og verður að hafa möguleika á að geta breytt hlutverki þínu ef þú ert í vinnu þar sem þú færð ekki njóta þín, finnst ekki spennandi að mæta í. 4. ágúst 2023 07:00 Ágústspá Siggu Kling: Ekkert getur stöðvað þig Elsku Steingeitin mín, svo margar óskir sem hafa ræst hjá þér en þú átt það til að gleyma því jafn óðum hversu tæpt þú hefur staðið en alltaf lent á þeirri braut sem þig vantaði. 4. ágúst 2023 07:00 Ágústspá Siggu Kling: Þakkaðu fólkinu þínu Elsku Vatnsberinn minn, nú er að snúast flæðið þitt og það byrjaði þegar fullt tungl var í vatnsbera merkinu þann fyrsta ágúst. 4. ágúst 2023 07:00 Ágústspá Siggu Kling: Vertu vel á verði 9. ágúst Elsku fiskurinn minn, þú ert búin að vera að leita að hinu og þessu af því að þér finnst að þér vanti einhvern sérstakan punkt, eitthvað annað til að fylla líf þitt af lífshamingju. 4. ágúst 2023 07:00 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Sjá meira
Ágústspá Siggu Kling: Notaðu svarta húmorinn og brostu meira Elsku Hrúturinn minn, þér finnst að þú þurfir að vera alls staðar og klára allt helst í gær. Þessi tilfinning eða orka sem er yfir þér getur nákvæmlega gert þig svo stressaðan. 4. ágúst 2023 07:01
Ágústspá Siggu Kling: Feikaðu hugrekki og sjálfstraustið grípur þig Elsku Nautið mitt, að vera góður við aðra eru einkunnar orðin þín í þessum mánuði. Að framkvæma og gera eitthvað fyrir aðra án þess að taka fyrir það laun mun koma þér á þann stað sem þig hefur lengi dreymt um. 4. ágúst 2023 07:01
Ágústspá Siggu Kling: „Ekki segja ég nenni þessu ekki“ Elsku Tvíburinn minn, Það eru alveg svakaleg daga skipti í líðan og tilfinningum hjá þér, því að þú átt það til að spenna bogann mjög hátt og svo ekki vera alveg viss hvert þú villt skjóta örinni. 4. ágúst 2023 07:01
Ágústspá Siggu Kling: Þarft ekki á neinum að halda nema sjálfum þér Elsku Krabbinn minn, nú skiptir það öllu máli að skoða betur að vera á andlegri braut. Hækka orkuna frá hjartanu, gera öndunar æfingar, tengjast mætti móður jarðar og slaka eins mikið á og þú mögulega getur. 4. ágúst 2023 07:01
Ágústspá Siggu Kling: Leyfðu öðrum að komast að Elsku Ljónið mitt, það er sko hægt að segja að lífið sé búið að vera allskonar hjá þér undanfarið og þá er það alltaf spurning á hvað þú horfir eða hvað þú tekur inn af þessu allskonar. 4. ágúst 2023 07:01
Ágústspá Siggu Kling: Passaðu þig á áfenginu Elsku Meyjan mín, þú ert að fara í sterka tíma sem eru að krefjast einhverskonar undirbúnings af þér. Þetta er eins og þegar maður er að undirbúa jólin, tekur sér langan tíma til undirbúnings, að gera hitt og gera þetta. 4. ágúst 2023 07:01
Ágústspá Siggu Kling: Annarra manna vandamál eru ekki þín Elsku Vogin mín, það er svolítið nauðsyn fyrir þig að hafa ró og frið í kringum þig allavega stundum. Eins og þú ert skemmtileg og gefandi manneskja og gaman að vera í kringum, þá þarftu samt að fara inn í hellinn þinn og slökkva á öllu í smá stund. 4. ágúst 2023 07:01
Ágústspá Siggu Kling: Taktu áhættu í ástinni Elsku Sporðdrekinn minn, það er svo stórkostlega merkileg orka í kringum þig og þó að þú sért eina merkið í dýrahringnum sem er með hala og getur spýtt eitri úr halanum á sér að þá er eins og þú hafir marga hala. 4. ágúst 2023 07:01
Ágústspá Siggu Kling: Hvíldu þig þegar þú ert þreyttur Elsku Bogmaðurinn minn, þú átt eftir að finna þann viljastyrk sem þig vantar, þú ert þeim gáfum gæddur að vera með mikið innsæi, sterka sköpunargáfu og verður að hafa möguleika á að geta breytt hlutverki þínu ef þú ert í vinnu þar sem þú færð ekki njóta þín, finnst ekki spennandi að mæta í. 4. ágúst 2023 07:00
Ágústspá Siggu Kling: Ekkert getur stöðvað þig Elsku Steingeitin mín, svo margar óskir sem hafa ræst hjá þér en þú átt það til að gleyma því jafn óðum hversu tæpt þú hefur staðið en alltaf lent á þeirri braut sem þig vantaði. 4. ágúst 2023 07:00
Ágústspá Siggu Kling: Þakkaðu fólkinu þínu Elsku Vatnsberinn minn, nú er að snúast flæðið þitt og það byrjaði þegar fullt tungl var í vatnsbera merkinu þann fyrsta ágúst. 4. ágúst 2023 07:00
Ágústspá Siggu Kling: Vertu vel á verði 9. ágúst Elsku fiskurinn minn, þú ert búin að vera að leita að hinu og þessu af því að þér finnst að þér vanti einhvern sérstakan punkt, eitthvað annað til að fylla líf þitt af lífshamingju. 4. ágúst 2023 07:00