Ágústspá Siggu Kling: Vertu vel á verði 9. ágúst Sigga Kling skrifar 4. ágúst 2023 07:00 Elsku fiskurinn minn, þú ert búin að vera að leita að hinu og þessu af því að þér finnst að þér vanti einhvern sérstakan punkt, eitthvað annað til að fylla líf þitt af lífshamingju. Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Það er svo mikilvægt að skoða að þú hefur allt sem þú þarft til að framkvæma og gera það sem þú villt. Ekki vera reiður út í nokkurn mann, sú reiði mun alltaf heimsækja þig á endanum. Talaðu fallega um þá sem hafa komið þér í vandræði slepptu allri hvatvísi og stjórnsemi þá fellur allt í ljúfa löð. Þú ert svo sannarlega búin að breyta mörgu á síðustu tveimur árum og ert á siglandi ferð í þínu skemmtilega lífi. Það er mikilvægt að þú sjáir ekki eftir neinu sem hefur átt sér stað í lífinu þínu því að það er staðreynd að þú ert sjálfur rithöfundurinn að þessari ævi sögu. Manneskja úr fortíðinni kemur inn í líf þitt og hjálpar þér meira en þú býst við. Það virðist vera þér lífsins ómögulegt að slaka á, þó þú sért í fríi, efast um að þú skiljir við þig símann. Þú þarft að fara aftur til fortíðar, einfalda lífið, vera skítsama um það hvaða skoðun aðrir hafa á þér. Klippa: Ágústspá Siggu Kling - Fiskar Nota sterk orð, þú skapar lífið með STERKUM orðum. Það er ástarkraftur í kringum þig sem tengist ekki því að þú sért að fá ástar goð eða gyðju inn í líf þitt, heldur tengist þetta öllu. Þú sýnir svo mikinn skilning á fólki sem hefur átt um sárt að binda og bjargar hreinlega öllum sem eru fjölskylda þín, eða þú hefur valið sem fjölskyldu. Þú ert ættartréð þess vegna sogast svona margir að þér. Það sérstaklega sterkt tímabil í kringum 9. ágúst þá þarftu að vera vel á verði og spá hvernig hvernig þú ætlar að byggja upp hlutina. Um 23. ágúst gerast atburðir sem eru til þess að þú getur næstum verið áhyggjulaus þó að það sé nú reyndar aldrei hjá elsku fisknum mínum. En þitt einstaka hjartalag mun bjarga öllu. Knús og kossar Sigga Kling Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Það er svo mikilvægt að skoða að þú hefur allt sem þú þarft til að framkvæma og gera það sem þú villt. Ekki vera reiður út í nokkurn mann, sú reiði mun alltaf heimsækja þig á endanum. Talaðu fallega um þá sem hafa komið þér í vandræði slepptu allri hvatvísi og stjórnsemi þá fellur allt í ljúfa löð. Þú ert svo sannarlega búin að breyta mörgu á síðustu tveimur árum og ert á siglandi ferð í þínu skemmtilega lífi. Það er mikilvægt að þú sjáir ekki eftir neinu sem hefur átt sér stað í lífinu þínu því að það er staðreynd að þú ert sjálfur rithöfundurinn að þessari ævi sögu. Manneskja úr fortíðinni kemur inn í líf þitt og hjálpar þér meira en þú býst við. Það virðist vera þér lífsins ómögulegt að slaka á, þó þú sért í fríi, efast um að þú skiljir við þig símann. Þú þarft að fara aftur til fortíðar, einfalda lífið, vera skítsama um það hvaða skoðun aðrir hafa á þér. Klippa: Ágústspá Siggu Kling - Fiskar Nota sterk orð, þú skapar lífið með STERKUM orðum. Það er ástarkraftur í kringum þig sem tengist ekki því að þú sért að fá ástar goð eða gyðju inn í líf þitt, heldur tengist þetta öllu. Þú sýnir svo mikinn skilning á fólki sem hefur átt um sárt að binda og bjargar hreinlega öllum sem eru fjölskylda þín, eða þú hefur valið sem fjölskyldu. Þú ert ættartréð þess vegna sogast svona margir að þér. Það sérstaklega sterkt tímabil í kringum 9. ágúst þá þarftu að vera vel á verði og spá hvernig hvernig þú ætlar að byggja upp hlutina. Um 23. ágúst gerast atburðir sem eru til þess að þú getur næstum verið áhyggjulaus þó að það sé nú reyndar aldrei hjá elsku fisknum mínum. En þitt einstaka hjartalag mun bjarga öllu. Knús og kossar Sigga Kling Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira