Óvæntir hlutir að gerast á HM kvenna í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2023 10:01 Leikmenn Suður Afríku fagna sigri á móti Ítalíu og sæti í sextán liða úrslitum á HM en Afrikuþjóðirnar eru að koma sterkar inn á HM í ár. Getty/Catherine Ivill Kvennafótboltinn er í mikilli sókn og hluti af því er sú staðreynd að margir af risum kvennafótboltans geta ekki lengur gengið að úrslitum vísum á HM. Það hefur heldur betur komið í ljós síðustu daga. Fimm þjóðir á topp tuttugu á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins komust ekki upp úr sínum riðlum á HM kvenna í fótbolta í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Þýskaland, Kanada og Brasilía eru öll meðal tíu bestu kvennalandsliða heims samkvæmt heimslista FIFA en þessir þrír risar eru allir á leið heim frá HM. Kína, Ítalía og Suður-Kórea eru líka inni á topp tuttugu hjá FIFA en verða ekki meðal þeirra sextán þjóða sem keppa um heimsmeistaratitilinn í ár. Í þeirra stað eru fjórar þjóðir sem eru ekki meðal þeirra 39 bestu í heimi sem komust í sextán liða úrslitin. Það óvæntasta er væntanlega afrek Marokkó sem er aðeins í 72. sæti heimslistans og byrjaði heimsmeistaramótið á 6-0 tapi á móti Þýskalandi. Marokkó komst áfram á kostnað Þýskalands. Suður Afríku er í 54. sæti heimslistans en komst áfram í sextán liða úrslitin á kostnað Ítalíu. Jamaíka og Nígería eru líka komin áfram. Það hafa því óvæntir hlutir gerst á þessu heimsmeistaramóti og nú þegar riðlakeppninni er lokið tekur enn meiri dramatík við. @justwomenssports Germany (2nd) Canada (7th) Brazil (8th) China (14th) Italy (16th) Korea Republic (17th)5 Top 20 ranked sides all out in the group stage. Morocco (72nd) South Africa (54th) Jamaica (43rd) Nigeria (40th)All through to the second round.#FIFAWWC— Rich Laverty (@RichJLaverty) August 3, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Fimm þjóðir á topp tuttugu á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins komust ekki upp úr sínum riðlum á HM kvenna í fótbolta í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Þýskaland, Kanada og Brasilía eru öll meðal tíu bestu kvennalandsliða heims samkvæmt heimslista FIFA en þessir þrír risar eru allir á leið heim frá HM. Kína, Ítalía og Suður-Kórea eru líka inni á topp tuttugu hjá FIFA en verða ekki meðal þeirra sextán þjóða sem keppa um heimsmeistaratitilinn í ár. Í þeirra stað eru fjórar þjóðir sem eru ekki meðal þeirra 39 bestu í heimi sem komust í sextán liða úrslitin. Það óvæntasta er væntanlega afrek Marokkó sem er aðeins í 72. sæti heimslistans og byrjaði heimsmeistaramótið á 6-0 tapi á móti Þýskalandi. Marokkó komst áfram á kostnað Þýskalands. Suður Afríku er í 54. sæti heimslistans en komst áfram í sextán liða úrslitin á kostnað Ítalíu. Jamaíka og Nígería eru líka komin áfram. Það hafa því óvæntir hlutir gerst á þessu heimsmeistaramóti og nú þegar riðlakeppninni er lokið tekur enn meiri dramatík við. @justwomenssports Germany (2nd) Canada (7th) Brazil (8th) China (14th) Italy (16th) Korea Republic (17th)5 Top 20 ranked sides all out in the group stage. Morocco (72nd) South Africa (54th) Jamaica (43rd) Nigeria (40th)All through to the second round.#FIFAWWC— Rich Laverty (@RichJLaverty) August 3, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira