Grét eftir að hafa óvart valdið hryllilegum meiðslum Sindri Sverrisson skrifar 2. ágúst 2023 08:01 Marcelo var augljóslega í öngum sínum eftir að hafa brotið á Luciano Sanchez með skelfilegum afleiðingum. Getty/Daniel Jayo Gamla Real Madrid-goðsögnin Marcelo yfirgaf völlinn tárvot eftir að hafa óvart valdið hræðilegum meiðslum og fengið fyrir það rautt spjald, í Buenos Aires í gær. Eins og sjá má á myndskeiði hér að neðan steig Marcelo óvart á fótlegg argentínska varnarmannsins Luciano Sanchez, með þeim afleiðingum að fótur Sanchez spenntist í afar óeðlilega stöðu. Hann lá eftir og fann augljóslega fyrir miklum sársauka, og í ljós kom á sjúkrahúsi að hann hefði farið úr hnjálið. Um var að ræða leik í Copa Libertadores, meistaradeild Suður-Ameríku, þar sem Marcelo spilaði með brasilíska liðinu Fluminense gegn Argentinos Juniors, sem Sanchez leikur með. Ljóst var að atvikið, sem varð á 56. mínútu, hafði mikil áhrif á leikmenn en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Vert er að vara við myndbandi af atvikinu. Ouch I think this is one of the worst I ve seen marcelo was shown a red card and left the pitch in tears pic.twitter.com/QhOovHMMT1— Suzesport.com (@SuZeSport) August 2, 2023 Marcelo var bersýnilega miður sín eftir brot sitt og hann skrifaði á samfélagsmiðla eftir leikinn: „Í dag átti ég mjög erfitt augnablik á vellinum. Ég meiddi óvart starfsbróður. Ég vil óska Luciano Sanchez allra besta bata. Ég sendi þér allan heimsins styrk!“ Fluminense og Argentinos Juniors mætast að nýju á Maracana leikvanginum í Ríó næsta þriðjudag þar sem ræðst hvort liðanna kemst áfram í 8-liða úrslit. Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Sjá meira
Eins og sjá má á myndskeiði hér að neðan steig Marcelo óvart á fótlegg argentínska varnarmannsins Luciano Sanchez, með þeim afleiðingum að fótur Sanchez spenntist í afar óeðlilega stöðu. Hann lá eftir og fann augljóslega fyrir miklum sársauka, og í ljós kom á sjúkrahúsi að hann hefði farið úr hnjálið. Um var að ræða leik í Copa Libertadores, meistaradeild Suður-Ameríku, þar sem Marcelo spilaði með brasilíska liðinu Fluminense gegn Argentinos Juniors, sem Sanchez leikur með. Ljóst var að atvikið, sem varð á 56. mínútu, hafði mikil áhrif á leikmenn en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Vert er að vara við myndbandi af atvikinu. Ouch I think this is one of the worst I ve seen marcelo was shown a red card and left the pitch in tears pic.twitter.com/QhOovHMMT1— Suzesport.com (@SuZeSport) August 2, 2023 Marcelo var bersýnilega miður sín eftir brot sitt og hann skrifaði á samfélagsmiðla eftir leikinn: „Í dag átti ég mjög erfitt augnablik á vellinum. Ég meiddi óvart starfsbróður. Ég vil óska Luciano Sanchez allra besta bata. Ég sendi þér allan heimsins styrk!“ Fluminense og Argentinos Juniors mætast að nýju á Maracana leikvanginum í Ríó næsta þriðjudag þar sem ræðst hvort liðanna kemst áfram í 8-liða úrslit.
Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Sjá meira