Guðrún Sesselja skipuð héraðsdómari Magnús Jochum Pálsson skrifar 20. júlí 2023 15:02 Guðrún Sesselja Arnardóttir hefur verið skipuð hérðasdómari. Vísir/Vilhelm Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað Guðrúnu Sesselju Arnardóttur í embætti héraðsdómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur, frá og með 1. september næstkomandi. Þetta segir í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Þar segir einnig að Guðrún Sesselja hafi lokið embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1996 og hún hafi öðlast réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi árið 2000 og fyrir Hæstarétti Íslands 2009. Sjá einnig: Hæstaréttarlögmaður og saksóknari meðal átta í baráttu um dómarastarf Frá ársbyrjun 2015 hefur Guðrún starfað sem lögmaður hjá embætti ríkislögmanns en þar áður starfaði hún á lögmannsstofu árin 2002 til 2014. Af öðrum störfum hennar má nefna að hún starfaði hjá embætti ríkissaksóknara árin 1997 til 2002 og sat í yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis 2013 til 2017. Í tilkynningunni segir að Guðrún hafi á lögmannsferli sínum flutt mikinn fjölda mála, jafnt einkamál sem sakamál, fyrir öllum dómstigum hér á landi auk þess sem hún hefur komið að flutningi mála fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. Þá hefur hún sinnt kennslu í lögfræði við íslenska háskóla sem og á námskeiðum til öflunar málflutningsréttinda fyrir héraðsdómi. Auk Guðrúnar sóttu sjö aðrir um tvö embætti héraðsdómara. Ekki er búið að greina frá því hver hlaut hitt héraðsdómarastarfið. Dómstólar Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Reykjavík Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Fleiri fréttir „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Þar segir einnig að Guðrún Sesselja hafi lokið embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1996 og hún hafi öðlast réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi árið 2000 og fyrir Hæstarétti Íslands 2009. Sjá einnig: Hæstaréttarlögmaður og saksóknari meðal átta í baráttu um dómarastarf Frá ársbyrjun 2015 hefur Guðrún starfað sem lögmaður hjá embætti ríkislögmanns en þar áður starfaði hún á lögmannsstofu árin 2002 til 2014. Af öðrum störfum hennar má nefna að hún starfaði hjá embætti ríkissaksóknara árin 1997 til 2002 og sat í yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis 2013 til 2017. Í tilkynningunni segir að Guðrún hafi á lögmannsferli sínum flutt mikinn fjölda mála, jafnt einkamál sem sakamál, fyrir öllum dómstigum hér á landi auk þess sem hún hefur komið að flutningi mála fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. Þá hefur hún sinnt kennslu í lögfræði við íslenska háskóla sem og á námskeiðum til öflunar málflutningsréttinda fyrir héraðsdómi. Auk Guðrúnar sóttu sjö aðrir um tvö embætti héraðsdómara. Ekki er búið að greina frá því hver hlaut hitt héraðsdómarastarfið.
Dómstólar Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Reykjavík Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Fleiri fréttir „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Sjá meira