Klopp lánar miðvörð til gamla félagsins síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2023 16:30 Sepp Van Den Berg þarf að bíða lengur eftir tækifæri sínu hjá Liverpool. Getty/Andrew Powell Hollenski varnarmaðurinn Sepp van den Berg fær ekki tækifærið hjá Liverpool á komandi tímabili því félagið hefur lánað hann enn einu sinni. Van den Berg er 21 árs miðvörður sem Liverpool keypti frá hollenska félaginu PEC Zwolle fyrir upphæð sem gat endað í 4,4 milljónum punda með bónusum. Van den Berg spilaði deildabikarleiki með Liverpool fyrsta tímabilið en var síðan lánaður til Preston North End í eitt og hálf tímabil. Herzlich Willkommen in Mainz, Sepp van den Berg! #Mainz05 pic.twitter.com/4H4B6phZpR— 1. FSV Mainz 05 (@1FSVMainz05) July 13, 2023 Hann var síðan á láni hjá Schalke 04 á síðustu leiktíð. Nú sendi Klopp hann til síns gamla félags FSV Mainz 05 og þar mun hann spila allr 2023-24 tímabilið. Klopp spilaði síðustu ellefu ár ferilsins með FSV Mainz 05, samtals yfir þrjú hundruð leiki, og fyrsta starf hans sem knattspyrnustjóra var síðan hjá Mainz 05 frá 2001 til 2008. Van den Berg hefur alls spilað fjóra aðalliðsleiki fyrir Liverpool á fjórum árum en engan þeirra þó í ensku úrvalsdeidinni. Það breytist ekki í bráð. Sepp van den Berg has completed a season-long loan move to Bundesliga side @1FSVMainz05.Good luck for the season ahead, Sepp — Liverpool FC (@LFC) July 13, 2023 Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Van den Berg er 21 árs miðvörður sem Liverpool keypti frá hollenska félaginu PEC Zwolle fyrir upphæð sem gat endað í 4,4 milljónum punda með bónusum. Van den Berg spilaði deildabikarleiki með Liverpool fyrsta tímabilið en var síðan lánaður til Preston North End í eitt og hálf tímabil. Herzlich Willkommen in Mainz, Sepp van den Berg! #Mainz05 pic.twitter.com/4H4B6phZpR— 1. FSV Mainz 05 (@1FSVMainz05) July 13, 2023 Hann var síðan á láni hjá Schalke 04 á síðustu leiktíð. Nú sendi Klopp hann til síns gamla félags FSV Mainz 05 og þar mun hann spila allr 2023-24 tímabilið. Klopp spilaði síðustu ellefu ár ferilsins með FSV Mainz 05, samtals yfir þrjú hundruð leiki, og fyrsta starf hans sem knattspyrnustjóra var síðan hjá Mainz 05 frá 2001 til 2008. Van den Berg hefur alls spilað fjóra aðalliðsleiki fyrir Liverpool á fjórum árum en engan þeirra þó í ensku úrvalsdeidinni. Það breytist ekki í bráð. Sepp van den Berg has completed a season-long loan move to Bundesliga side @1FSVMainz05.Good luck for the season ahead, Sepp — Liverpool FC (@LFC) July 13, 2023
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira