Love Island stjarna rýfur þögnina um hvíta duftið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. júlí 2023 10:34 Davide hefur verið að sleikja sárin eftir sambandsslitin við Ekin-Su. Davide Sanclimenti, samfélagsmiðlastjarna sem gerði garðinn frægan í Love Island, hefur rofið þögnina eftir að myndband birtist af honum á samfélagsmiðlum þar sem hann virtist neyta eiturlyfja á skemmtistað á Ibiza. Davide hætti nýverið með Ekin-Su Culcologlu en þau kynntust í áttundu seríu af bresku raunveruleikaþáttunum Love Island. Hann virðist hafa skotist til Ibiza að skemmta sér í kjölfarið. Sjá einnig: Matthildur og Aníta eyddu kvöldi með Love Island sigurvegaranum Davide Fljótlega birtist myndband af kappanum þar sem hann virðist taka einhverskonar hvítt duft í nefið. Segir Davide hins vegar að ekki sé allt sem sýnist á myndbandinu en hann sendi frá sér yfirlýsingu á samfélagsmiðlinum Instagram. Þar sagðist hann hafa verið ólíkur sjálfum sér undanfarnar vikur. „Hæ allir, þið gætuð hafa heyrt sögur um mig vegna ferðar minnar til Ibiza. Það er ekkert leyndarmál að síðustu vikur hafa verið afar erfiðar fyrir mig,“ skrifar Davide sem skaust upp á stjörnuhimininn eftir stormasöm kynni við Ekin-Su í Love Island þáttunum. Þau voru af mörgum talin vera eitt frægasta par sem þættirnir hafa getið af sér og því áfall fyrir marga þegar fréttir bárust af því að þau hefðu hætt saman. Davide segist ætla að einbeita sér að framtíðinni, ferlinum og ástvinum sínum á meðan hann jafnar sig. Bretland Ítalía Hollywood Tengdar fréttir Matthildur og Aníta eyddu kvöldi með Love Island sigurvegaranum Davide Love Island sigurvegarinn Davide Sanclimenti sást fara inn í leigubíl á skemmtanalífinu með íslenskum stúlkum í London um helgina, þegar kærastan hans Ekin-Su Cülcüloğlu var ekki á landinu. The Sun fjallaði um málið, enda er mikill áhugi á Love Island stjörnunum þar í landi. 29. ágúst 2022 10:55 Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Tíu smart kósýgallar Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Sjá meira
Davide hætti nýverið með Ekin-Su Culcologlu en þau kynntust í áttundu seríu af bresku raunveruleikaþáttunum Love Island. Hann virðist hafa skotist til Ibiza að skemmta sér í kjölfarið. Sjá einnig: Matthildur og Aníta eyddu kvöldi með Love Island sigurvegaranum Davide Fljótlega birtist myndband af kappanum þar sem hann virðist taka einhverskonar hvítt duft í nefið. Segir Davide hins vegar að ekki sé allt sem sýnist á myndbandinu en hann sendi frá sér yfirlýsingu á samfélagsmiðlinum Instagram. Þar sagðist hann hafa verið ólíkur sjálfum sér undanfarnar vikur. „Hæ allir, þið gætuð hafa heyrt sögur um mig vegna ferðar minnar til Ibiza. Það er ekkert leyndarmál að síðustu vikur hafa verið afar erfiðar fyrir mig,“ skrifar Davide sem skaust upp á stjörnuhimininn eftir stormasöm kynni við Ekin-Su í Love Island þáttunum. Þau voru af mörgum talin vera eitt frægasta par sem þættirnir hafa getið af sér og því áfall fyrir marga þegar fréttir bárust af því að þau hefðu hætt saman. Davide segist ætla að einbeita sér að framtíðinni, ferlinum og ástvinum sínum á meðan hann jafnar sig.
Bretland Ítalía Hollywood Tengdar fréttir Matthildur og Aníta eyddu kvöldi með Love Island sigurvegaranum Davide Love Island sigurvegarinn Davide Sanclimenti sást fara inn í leigubíl á skemmtanalífinu með íslenskum stúlkum í London um helgina, þegar kærastan hans Ekin-Su Cülcüloğlu var ekki á landinu. The Sun fjallaði um málið, enda er mikill áhugi á Love Island stjörnunum þar í landi. 29. ágúst 2022 10:55 Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Tíu smart kósýgallar Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Sjá meira
Matthildur og Aníta eyddu kvöldi með Love Island sigurvegaranum Davide Love Island sigurvegarinn Davide Sanclimenti sást fara inn í leigubíl á skemmtanalífinu með íslenskum stúlkum í London um helgina, þegar kærastan hans Ekin-Su Cülcüloğlu var ekki á landinu. The Sun fjallaði um málið, enda er mikill áhugi á Love Island stjörnunum þar í landi. 29. ágúst 2022 10:55