Matthildur og Aníta eyddu kvöldi með Love Island sigurvegaranum Davide Elísabet Hanna og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 29. ágúst 2022 10:55 Stúlkurnar hittu kappann á bardaga hjá KSI. Skjáskot/Instagram Love Island sigurvegarinn Davide Sanclimenti sást fara inn í leigubíl á skemmtanalífinu með íslenskum stúlkum í London um helgina, þegar kærastan hans Ekin-Su Cülcüloğlu var ekki á landinu. The Sun fjallaði um málið, enda er mikill áhugi á Love Island stjörnunum þar í landi. Sigruðu Love Island Davide og Ekin-Su kynntust í Love Island þáttunum í sumar og stóðu uppi sem sigurvegarar. Milljónir fylgdust með stormasömu sambandi þeirra, sem endaði vel og þau voru orðin ástfangin upp fyrir haus. Sjarmatröllin náðu að heilla áhorfendur upp úr skónum og játuðu ást sína fyrir hvort öðru á nokkrum tungumálum. View this post on Instagram A post shared by Ekin-Su Cu lcu log lu (@ekinsuofficial) Myndir og myndbönd af þeim að yfirgefa svæðið saman Í frétt The Sun kom fram að stúlkurnar í myndbandinu frá því á laugardagskvöld séu íslenskar, þær Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir og Aníta Gunnarsdóttir. Myndirnar sem náðust af þeim yfirgefa svæðið saman, ásamt öðrum manni sem er talinn vera vinur Davide, hafa vakið mikla athygli. Matthildur birti einnig myndefni af Davide fyrr um kvöldið á Instagram en þau voru samankomin í O2 höllinni í London að horfa á bardaga KSI. View this post on Instagram A post shared by ANÍTA GUNNARSDÓTTIR (@anitagunnarsd) View this post on Instagram A post shared by Matthildur Ylfa Þorsteinsd. (@matthildurylfa) Hittu hann á bardaganum Það eina sem myndbandið sýnir er að stúlkurnar deildu með honum leigubíl en breska pressan virðist vera að fylgjast grannt með kappanum þessa dagana. Ekin-Su og Davide eiga stóran aðdáendahóp og virðist myndbandið hafa skapað heitar umræður um hegðun Davide. Netverjar hafa meðal annars lagt fram spurningar um kvöldið á Instagram miðlum stúlknanna. „Við hittum hann bara á þessum bardaga,“ sagði Matthildur í samtali við Lífið í dag en vildi ekki tjá sig meira um málið á þessum tímapunkti. Hún vildi ekki gefa upp hvert leigubílaförinni hafi verið heitið. Bretland Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Laura Whitmore segir skilið við Love Island Laura Whitmore, stjórnandi og kynnir hins gífurvinsæla stefnumótaþáttar Love Island, hefur ákveðið að leita á ný mið og segja skilið við þáttinn. Whitmore hefur verið kynnir þáttarins undanfarin tvö ár. 22. ágúst 2022 23:14 Love Island stjarna skrifar undir hjá SWIPE Love Island stjarnan Georgia Harrison sem tók þátt í þriðju seríu af raunveruleikaþáttunum sívinsælu hefur skrifað undir hjá umboðsskrifstofunni SWIPE Media. 26. júlí 2022 20:01 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Billy Corgan talaði íslensku við mannhafið Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Fleiri fréttir Billy Corgan talaði íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Sjá meira
Sigruðu Love Island Davide og Ekin-Su kynntust í Love Island þáttunum í sumar og stóðu uppi sem sigurvegarar. Milljónir fylgdust með stormasömu sambandi þeirra, sem endaði vel og þau voru orðin ástfangin upp fyrir haus. Sjarmatröllin náðu að heilla áhorfendur upp úr skónum og játuðu ást sína fyrir hvort öðru á nokkrum tungumálum. View this post on Instagram A post shared by Ekin-Su Cu lcu log lu (@ekinsuofficial) Myndir og myndbönd af þeim að yfirgefa svæðið saman Í frétt The Sun kom fram að stúlkurnar í myndbandinu frá því á laugardagskvöld séu íslenskar, þær Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir og Aníta Gunnarsdóttir. Myndirnar sem náðust af þeim yfirgefa svæðið saman, ásamt öðrum manni sem er talinn vera vinur Davide, hafa vakið mikla athygli. Matthildur birti einnig myndefni af Davide fyrr um kvöldið á Instagram en þau voru samankomin í O2 höllinni í London að horfa á bardaga KSI. View this post on Instagram A post shared by ANÍTA GUNNARSDÓTTIR (@anitagunnarsd) View this post on Instagram A post shared by Matthildur Ylfa Þorsteinsd. (@matthildurylfa) Hittu hann á bardaganum Það eina sem myndbandið sýnir er að stúlkurnar deildu með honum leigubíl en breska pressan virðist vera að fylgjast grannt með kappanum þessa dagana. Ekin-Su og Davide eiga stóran aðdáendahóp og virðist myndbandið hafa skapað heitar umræður um hegðun Davide. Netverjar hafa meðal annars lagt fram spurningar um kvöldið á Instagram miðlum stúlknanna. „Við hittum hann bara á þessum bardaga,“ sagði Matthildur í samtali við Lífið í dag en vildi ekki tjá sig meira um málið á þessum tímapunkti. Hún vildi ekki gefa upp hvert leigubílaförinni hafi verið heitið.
Bretland Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Laura Whitmore segir skilið við Love Island Laura Whitmore, stjórnandi og kynnir hins gífurvinsæla stefnumótaþáttar Love Island, hefur ákveðið að leita á ný mið og segja skilið við þáttinn. Whitmore hefur verið kynnir þáttarins undanfarin tvö ár. 22. ágúst 2022 23:14 Love Island stjarna skrifar undir hjá SWIPE Love Island stjarnan Georgia Harrison sem tók þátt í þriðju seríu af raunveruleikaþáttunum sívinsælu hefur skrifað undir hjá umboðsskrifstofunni SWIPE Media. 26. júlí 2022 20:01 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Billy Corgan talaði íslensku við mannhafið Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Fleiri fréttir Billy Corgan talaði íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Sjá meira
Laura Whitmore segir skilið við Love Island Laura Whitmore, stjórnandi og kynnir hins gífurvinsæla stefnumótaþáttar Love Island, hefur ákveðið að leita á ný mið og segja skilið við þáttinn. Whitmore hefur verið kynnir þáttarins undanfarin tvö ár. 22. ágúst 2022 23:14
Love Island stjarna skrifar undir hjá SWIPE Love Island stjarnan Georgia Harrison sem tók þátt í þriðju seríu af raunveruleikaþáttunum sívinsælu hefur skrifað undir hjá umboðsskrifstofunni SWIPE Media. 26. júlí 2022 20:01