Matthildur og Aníta eyddu kvöldi með Love Island sigurvegaranum Davide Elísabet Hanna og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 29. ágúst 2022 10:55 Stúlkurnar hittu kappann á bardaga hjá KSI. Skjáskot/Instagram Love Island sigurvegarinn Davide Sanclimenti sást fara inn í leigubíl á skemmtanalífinu með íslenskum stúlkum í London um helgina, þegar kærastan hans Ekin-Su Cülcüloğlu var ekki á landinu. The Sun fjallaði um málið, enda er mikill áhugi á Love Island stjörnunum þar í landi. Sigruðu Love Island Davide og Ekin-Su kynntust í Love Island þáttunum í sumar og stóðu uppi sem sigurvegarar. Milljónir fylgdust með stormasömu sambandi þeirra, sem endaði vel og þau voru orðin ástfangin upp fyrir haus. Sjarmatröllin náðu að heilla áhorfendur upp úr skónum og játuðu ást sína fyrir hvort öðru á nokkrum tungumálum. View this post on Instagram A post shared by Ekin-Su Cu lcu log lu (@ekinsuofficial) Myndir og myndbönd af þeim að yfirgefa svæðið saman Í frétt The Sun kom fram að stúlkurnar í myndbandinu frá því á laugardagskvöld séu íslenskar, þær Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir og Aníta Gunnarsdóttir. Myndirnar sem náðust af þeim yfirgefa svæðið saman, ásamt öðrum manni sem er talinn vera vinur Davide, hafa vakið mikla athygli. Matthildur birti einnig myndefni af Davide fyrr um kvöldið á Instagram en þau voru samankomin í O2 höllinni í London að horfa á bardaga KSI. View this post on Instagram A post shared by ANÍTA GUNNARSDÓTTIR (@anitagunnarsd) View this post on Instagram A post shared by Matthildur Ylfa Þorsteinsd. (@matthildurylfa) Hittu hann á bardaganum Það eina sem myndbandið sýnir er að stúlkurnar deildu með honum leigubíl en breska pressan virðist vera að fylgjast grannt með kappanum þessa dagana. Ekin-Su og Davide eiga stóran aðdáendahóp og virðist myndbandið hafa skapað heitar umræður um hegðun Davide. Netverjar hafa meðal annars lagt fram spurningar um kvöldið á Instagram miðlum stúlknanna. „Við hittum hann bara á þessum bardaga,“ sagði Matthildur í samtali við Lífið í dag en vildi ekki tjá sig meira um málið á þessum tímapunkti. Hún vildi ekki gefa upp hvert leigubílaförinni hafi verið heitið. Bretland Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Laura Whitmore segir skilið við Love Island Laura Whitmore, stjórnandi og kynnir hins gífurvinsæla stefnumótaþáttar Love Island, hefur ákveðið að leita á ný mið og segja skilið við þáttinn. Whitmore hefur verið kynnir þáttarins undanfarin tvö ár. 22. ágúst 2022 23:14 Love Island stjarna skrifar undir hjá SWIPE Love Island stjarnan Georgia Harrison sem tók þátt í þriðju seríu af raunveruleikaþáttunum sívinsælu hefur skrifað undir hjá umboðsskrifstofunni SWIPE Media. 26. júlí 2022 20:01 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Sigruðu Love Island Davide og Ekin-Su kynntust í Love Island þáttunum í sumar og stóðu uppi sem sigurvegarar. Milljónir fylgdust með stormasömu sambandi þeirra, sem endaði vel og þau voru orðin ástfangin upp fyrir haus. Sjarmatröllin náðu að heilla áhorfendur upp úr skónum og játuðu ást sína fyrir hvort öðru á nokkrum tungumálum. View this post on Instagram A post shared by Ekin-Su Cu lcu log lu (@ekinsuofficial) Myndir og myndbönd af þeim að yfirgefa svæðið saman Í frétt The Sun kom fram að stúlkurnar í myndbandinu frá því á laugardagskvöld séu íslenskar, þær Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir og Aníta Gunnarsdóttir. Myndirnar sem náðust af þeim yfirgefa svæðið saman, ásamt öðrum manni sem er talinn vera vinur Davide, hafa vakið mikla athygli. Matthildur birti einnig myndefni af Davide fyrr um kvöldið á Instagram en þau voru samankomin í O2 höllinni í London að horfa á bardaga KSI. View this post on Instagram A post shared by ANÍTA GUNNARSDÓTTIR (@anitagunnarsd) View this post on Instagram A post shared by Matthildur Ylfa Þorsteinsd. (@matthildurylfa) Hittu hann á bardaganum Það eina sem myndbandið sýnir er að stúlkurnar deildu með honum leigubíl en breska pressan virðist vera að fylgjast grannt með kappanum þessa dagana. Ekin-Su og Davide eiga stóran aðdáendahóp og virðist myndbandið hafa skapað heitar umræður um hegðun Davide. Netverjar hafa meðal annars lagt fram spurningar um kvöldið á Instagram miðlum stúlknanna. „Við hittum hann bara á þessum bardaga,“ sagði Matthildur í samtali við Lífið í dag en vildi ekki tjá sig meira um málið á þessum tímapunkti. Hún vildi ekki gefa upp hvert leigubílaförinni hafi verið heitið.
Bretland Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Laura Whitmore segir skilið við Love Island Laura Whitmore, stjórnandi og kynnir hins gífurvinsæla stefnumótaþáttar Love Island, hefur ákveðið að leita á ný mið og segja skilið við þáttinn. Whitmore hefur verið kynnir þáttarins undanfarin tvö ár. 22. ágúst 2022 23:14 Love Island stjarna skrifar undir hjá SWIPE Love Island stjarnan Georgia Harrison sem tók þátt í þriðju seríu af raunveruleikaþáttunum sívinsælu hefur skrifað undir hjá umboðsskrifstofunni SWIPE Media. 26. júlí 2022 20:01 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Laura Whitmore segir skilið við Love Island Laura Whitmore, stjórnandi og kynnir hins gífurvinsæla stefnumótaþáttar Love Island, hefur ákveðið að leita á ný mið og segja skilið við þáttinn. Whitmore hefur verið kynnir þáttarins undanfarin tvö ár. 22. ágúst 2022 23:14
Love Island stjarna skrifar undir hjá SWIPE Love Island stjarnan Georgia Harrison sem tók þátt í þriðju seríu af raunveruleikaþáttunum sívinsælu hefur skrifað undir hjá umboðsskrifstofunni SWIPE Media. 26. júlí 2022 20:01
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“