Júlíspá Siggu Kling: Þú getur haft miklu meiri stjórn Sigga Kling skrifar 7. júlí 2023 06:00 Elsku Vogin mín, þú ert alltaf að stækka og eflast. Alveg sama hvort þú sért hrædd við eitthvað eða hafir kvíða, þá er það bara að mörgu eða öllu leiti bara þín eigin ímyndun. Þér finnst að þú hafir tapað einhverju frá þér eða ekki fengið þá samninga sem þú vildir. Vogin er frá 23. september til 23. október. En þér virðist vera rétt einhver ný leið svo að þú munt áorka því sem þú ætlar þér á skynsamlegri og betri vegu. Ekki vera reið því þá missir þú máttinn og láttu ekki neinn fara í taugarnar á þér, því það er valkostur. Þér finnst að þú hafir eytt of miklum tíma í eitthvað sem þér finnst þreytandi. Þetta tengist jafnvel ástinni og þeirra hugmyndum um hvað skal gera, eða hindrunum sem eru ekkert sérstaklega að stoppa þig í neinu. Þú getur haft miklu meiri stjórn en mundu bara að fara vel að þeim manneskjum sem eru hjarta þínu tengd og finndu út hvernig þú átt gera lífið þitt og þeirra sem eru hjá þér meira skemmtilegt. Þó að þú þurfir að vera svolítið lúmsk þá áttu eftir að komast upp með það. Þú verður áberandi, fegurðin mun skína af þér það er nú einu sinni þannig að vogin er með fallegasta fólkið, skemmtilegasta fólkið er staðsett í þínu merki, svo ertu líka svo ansi orðheppin, með þetta þrennt að leiðarljósi leysir þú hnútana og verkefnin sem þér verða send eða þú sækir um ótrúlega léttilega. Þú raðar lífinu þínu upp eins og flottu púsluspili og finnur öll púslin sem þig vantar sem er dásamlegt. Þér finnst vera einhverskonar óréttlátar ásakanir í þinn garð þegar líða tekur á það gætu orðið deilur út af því. Þetta tekur þú nærri þér en þetta er samt ekkert persónulegt svo skoðaðu þetta út frá því að þessu er ekki beint að þér. Þetta er visst dóminó eða fiðrilda áhrifin (butterfly affect) og er eitthvað sem að þú getur hvorki stoppað né breytt. Knús og kossar Sigga Kling Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dogg, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Sjá meira
Vogin er frá 23. september til 23. október. En þér virðist vera rétt einhver ný leið svo að þú munt áorka því sem þú ætlar þér á skynsamlegri og betri vegu. Ekki vera reið því þá missir þú máttinn og láttu ekki neinn fara í taugarnar á þér, því það er valkostur. Þér finnst að þú hafir eytt of miklum tíma í eitthvað sem þér finnst þreytandi. Þetta tengist jafnvel ástinni og þeirra hugmyndum um hvað skal gera, eða hindrunum sem eru ekkert sérstaklega að stoppa þig í neinu. Þú getur haft miklu meiri stjórn en mundu bara að fara vel að þeim manneskjum sem eru hjarta þínu tengd og finndu út hvernig þú átt gera lífið þitt og þeirra sem eru hjá þér meira skemmtilegt. Þó að þú þurfir að vera svolítið lúmsk þá áttu eftir að komast upp með það. Þú verður áberandi, fegurðin mun skína af þér það er nú einu sinni þannig að vogin er með fallegasta fólkið, skemmtilegasta fólkið er staðsett í þínu merki, svo ertu líka svo ansi orðheppin, með þetta þrennt að leiðarljósi leysir þú hnútana og verkefnin sem þér verða send eða þú sækir um ótrúlega léttilega. Þú raðar lífinu þínu upp eins og flottu púsluspili og finnur öll púslin sem þig vantar sem er dásamlegt. Þér finnst vera einhverskonar óréttlátar ásakanir í þinn garð þegar líða tekur á það gætu orðið deilur út af því. Þetta tekur þú nærri þér en þetta er samt ekkert persónulegt svo skoðaðu þetta út frá því að þessu er ekki beint að þér. Þetta er visst dóminó eða fiðrilda áhrifin (butterfly affect) og er eitthvað sem að þú getur hvorki stoppað né breytt. Knús og kossar Sigga Kling Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dogg, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Sjá meira