Júlíspá Siggu Kling: Líf þitt getur breyst á nokkrum vikum Sigga Kling skrifar 7. júlí 2023 06:00 Elsku Krabbinn minn, þú ert svo tilfinninga mikill að þú ræður ekki alltaf við þig. Þér finnst svo ofboðslega gaman svo brýtur þú þig niður eins og þú hafir ekkert annað að gera. Ég verð að segja þér að þú ert eina mannveran sem þú getur ekki sagt skilið við. Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Þú getur hætt í vinnunni, sagt skilið við hana, sömuleiðis ástina, vináttuna eða landið sem þú elskar. En þessi yndislega manneskja sem þú ert þarf að fá meiri næringu frá sjálfinu. Þar sem jörðin er að hækka vitundarstig sitt, tíðnina sína og þú ert í krabba merkinu þarft þú að gera áætlun eins þú værir að stjórna fyrirtæki sem ert þú. Skrifaðu niður áður en þú ferð að sofa það sem að þú villt að birtist þér eða þú ætlar að áorka næsta dag. Ef þú gerir þetta að venju eins og að bursta tennurnar mun líf þitt breytast á nokkrum vikum. Þér er færður meiri máttur en þú hefur fundið fyrir áður, það er að mörgu leyti vegna þess að þú skilur lífið betur, sýnir þakklæti þegar við á. Þú ert búin að vera að brjótast út úr erfiðum hring vanans þar sem þér hefur fundist þú vera að horfa á endursýnda bíómynd, það sama aftur og aftur. Þetta er eins og að finna sjálfan sig upp á nýtt og þú þarft ekki að leita langt eða fara langt því krafturinn býr í huganum hvar sem þú ert staddur. Það er magnað tímabil í ástinni, fyrir þá sem að eru á lausu og jafnvel búnir að gefast upp á því að opna hjartað sitt fyrir einhverjum. Það er eins og þú hafir nýlega eða sért að fara inn í það tímabil að ástin dettur beint á þig. Leyfðu þér að njóta og vertu ekkert að hugsa um framhaldið því þú átt þetta svo margfalt skilið. Það er bara ímyndun þegar þér finnst að eitthvað sé að þér, að þú þurfir að grenna þig hlaupa út og suður til að efla þig og borða bara grænmeti. Þetta er myndlýsing því að þú ert merkilega miklu sterkari og flottari en þér finnst. Þú færð ánægjuleg hrós víðsvegar að, svo hættu að efast eða óttast. Eitt helsta aflið í lífinu er ótti og hinu megin á spýtunni er ákvörðun. Ákvarðanir gera þig frjálsan. Knús og kossar Sigga Kling Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fleiri fréttir Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Sjá meira
Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Þú getur hætt í vinnunni, sagt skilið við hana, sömuleiðis ástina, vináttuna eða landið sem þú elskar. En þessi yndislega manneskja sem þú ert þarf að fá meiri næringu frá sjálfinu. Þar sem jörðin er að hækka vitundarstig sitt, tíðnina sína og þú ert í krabba merkinu þarft þú að gera áætlun eins þú værir að stjórna fyrirtæki sem ert þú. Skrifaðu niður áður en þú ferð að sofa það sem að þú villt að birtist þér eða þú ætlar að áorka næsta dag. Ef þú gerir þetta að venju eins og að bursta tennurnar mun líf þitt breytast á nokkrum vikum. Þér er færður meiri máttur en þú hefur fundið fyrir áður, það er að mörgu leyti vegna þess að þú skilur lífið betur, sýnir þakklæti þegar við á. Þú ert búin að vera að brjótast út úr erfiðum hring vanans þar sem þér hefur fundist þú vera að horfa á endursýnda bíómynd, það sama aftur og aftur. Þetta er eins og að finna sjálfan sig upp á nýtt og þú þarft ekki að leita langt eða fara langt því krafturinn býr í huganum hvar sem þú ert staddur. Það er magnað tímabil í ástinni, fyrir þá sem að eru á lausu og jafnvel búnir að gefast upp á því að opna hjartað sitt fyrir einhverjum. Það er eins og þú hafir nýlega eða sért að fara inn í það tímabil að ástin dettur beint á þig. Leyfðu þér að njóta og vertu ekkert að hugsa um framhaldið því þú átt þetta svo margfalt skilið. Það er bara ímyndun þegar þér finnst að eitthvað sé að þér, að þú þurfir að grenna þig hlaupa út og suður til að efla þig og borða bara grænmeti. Þetta er myndlýsing því að þú ert merkilega miklu sterkari og flottari en þér finnst. Þú færð ánægjuleg hrós víðsvegar að, svo hættu að efast eða óttast. Eitt helsta aflið í lífinu er ótti og hinu megin á spýtunni er ákvörðun. Ákvarðanir gera þig frjálsan. Knús og kossar Sigga Kling Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fleiri fréttir Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Sjá meira