Júlíspá Siggu Kling: Líf þitt getur breyst á nokkrum vikum Sigga Kling skrifar 7. júlí 2023 06:00 Elsku Krabbinn minn, þú ert svo tilfinninga mikill að þú ræður ekki alltaf við þig. Þér finnst svo ofboðslega gaman svo brýtur þú þig niður eins og þú hafir ekkert annað að gera. Ég verð að segja þér að þú ert eina mannveran sem þú getur ekki sagt skilið við. Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Þú getur hætt í vinnunni, sagt skilið við hana, sömuleiðis ástina, vináttuna eða landið sem þú elskar. En þessi yndislega manneskja sem þú ert þarf að fá meiri næringu frá sjálfinu. Þar sem jörðin er að hækka vitundarstig sitt, tíðnina sína og þú ert í krabba merkinu þarft þú að gera áætlun eins þú værir að stjórna fyrirtæki sem ert þú. Skrifaðu niður áður en þú ferð að sofa það sem að þú villt að birtist þér eða þú ætlar að áorka næsta dag. Ef þú gerir þetta að venju eins og að bursta tennurnar mun líf þitt breytast á nokkrum vikum. Þér er færður meiri máttur en þú hefur fundið fyrir áður, það er að mörgu leyti vegna þess að þú skilur lífið betur, sýnir þakklæti þegar við á. Þú ert búin að vera að brjótast út úr erfiðum hring vanans þar sem þér hefur fundist þú vera að horfa á endursýnda bíómynd, það sama aftur og aftur. Þetta er eins og að finna sjálfan sig upp á nýtt og þú þarft ekki að leita langt eða fara langt því krafturinn býr í huganum hvar sem þú ert staddur. Það er magnað tímabil í ástinni, fyrir þá sem að eru á lausu og jafnvel búnir að gefast upp á því að opna hjartað sitt fyrir einhverjum. Það er eins og þú hafir nýlega eða sért að fara inn í það tímabil að ástin dettur beint á þig. Leyfðu þér að njóta og vertu ekkert að hugsa um framhaldið því þú átt þetta svo margfalt skilið. Það er bara ímyndun þegar þér finnst að eitthvað sé að þér, að þú þurfir að grenna þig hlaupa út og suður til að efla þig og borða bara grænmeti. Þetta er myndlýsing því að þú ert merkilega miklu sterkari og flottari en þér finnst. Þú færð ánægjuleg hrós víðsvegar að, svo hættu að efast eða óttast. Eitt helsta aflið í lífinu er ótti og hinu megin á spýtunni er ákvörðun. Ákvarðanir gera þig frjálsan. Knús og kossar Sigga Kling Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Sjá meira
Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Þú getur hætt í vinnunni, sagt skilið við hana, sömuleiðis ástina, vináttuna eða landið sem þú elskar. En þessi yndislega manneskja sem þú ert þarf að fá meiri næringu frá sjálfinu. Þar sem jörðin er að hækka vitundarstig sitt, tíðnina sína og þú ert í krabba merkinu þarft þú að gera áætlun eins þú værir að stjórna fyrirtæki sem ert þú. Skrifaðu niður áður en þú ferð að sofa það sem að þú villt að birtist þér eða þú ætlar að áorka næsta dag. Ef þú gerir þetta að venju eins og að bursta tennurnar mun líf þitt breytast á nokkrum vikum. Þér er færður meiri máttur en þú hefur fundið fyrir áður, það er að mörgu leyti vegna þess að þú skilur lífið betur, sýnir þakklæti þegar við á. Þú ert búin að vera að brjótast út úr erfiðum hring vanans þar sem þér hefur fundist þú vera að horfa á endursýnda bíómynd, það sama aftur og aftur. Þetta er eins og að finna sjálfan sig upp á nýtt og þú þarft ekki að leita langt eða fara langt því krafturinn býr í huganum hvar sem þú ert staddur. Það er magnað tímabil í ástinni, fyrir þá sem að eru á lausu og jafnvel búnir að gefast upp á því að opna hjartað sitt fyrir einhverjum. Það er eins og þú hafir nýlega eða sért að fara inn í það tímabil að ástin dettur beint á þig. Leyfðu þér að njóta og vertu ekkert að hugsa um framhaldið því þú átt þetta svo margfalt skilið. Það er bara ímyndun þegar þér finnst að eitthvað sé að þér, að þú þurfir að grenna þig hlaupa út og suður til að efla þig og borða bara grænmeti. Þetta er myndlýsing því að þú ert merkilega miklu sterkari og flottari en þér finnst. Þú færð ánægjuleg hrós víðsvegar að, svo hættu að efast eða óttast. Eitt helsta aflið í lífinu er ótti og hinu megin á spýtunni er ákvörðun. Ákvarðanir gera þig frjálsan. Knús og kossar Sigga Kling Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Sjá meira