Patro Eisden staðfestir komu Stefáns Inga Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. júlí 2023 19:55 Stefán Ingi lék sinn síðasta leik með Breiðabliki Vísir/Hulda Margrét Stefán Ingi Sigurðarson, markahæsti leikmaður Bestu-deildar karla, er genginn til liðs við belgíska félagið Patro Eisden frá Breiðablik. Hinn 22 ára gamli Stefán Ingi hefur skorað tíu mörk í tílf leikjum í Bestu-deild karla það sem af er sumars, ásamt því að hafa skorað eitt í þremur bikarleikjum á tímabilinu. Nokkuð langur aðdragandi hefur verið að félagsskiptunum og nokkuð síðan var vitað að Stefán væri á leið frá Breiðablik. Nú hefur belgíska B-deildarfélagið Patro Eisden staðfest komu hans til félagsins. ✍️ 𝗦𝗧𝗘𝗙Á𝗡 𝗜𝗡𝗚𝗜 𝗦𝗜𝗚𝗨𝗥Ð𝗔𝗥𝗦𝗢𝗡 𝗜𝗦 𝗘𝗘𝗡 𝗞𝗢𝗘𝗠𝗣𝗘𝗟!👉 De 22-jarige centrum spits komt over van Breidablik Kópavogur uit Ijsland. 🇮🇸Welkom Stefán en veel succes! 🟣⚪️#koempels #samennaar1B pic.twitter.com/jyhQnzbpae— K. Patro Eisden Maasmechelen (@patro_eisden) July 3, 2023 Stefán kvaddi Blika með tveimur mörkum í jafn mörgum leikjum í forkeppni Meistaradeildar Evrópu er liðið vann 7-1 sigur gegn Tre Penne frá San Marínó og 5-0 sigur gegn Buducnost Podgorica frá Svartfjallalandi. Besta deild karla Belgíski boltinn Breiðablik Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Stefán Ingi hefur skorað tíu mörk í tílf leikjum í Bestu-deild karla það sem af er sumars, ásamt því að hafa skorað eitt í þremur bikarleikjum á tímabilinu. Nokkuð langur aðdragandi hefur verið að félagsskiptunum og nokkuð síðan var vitað að Stefán væri á leið frá Breiðablik. Nú hefur belgíska B-deildarfélagið Patro Eisden staðfest komu hans til félagsins. ✍️ 𝗦𝗧𝗘𝗙Á𝗡 𝗜𝗡𝗚𝗜 𝗦𝗜𝗚𝗨𝗥Ð𝗔𝗥𝗦𝗢𝗡 𝗜𝗦 𝗘𝗘𝗡 𝗞𝗢𝗘𝗠𝗣𝗘𝗟!👉 De 22-jarige centrum spits komt over van Breidablik Kópavogur uit Ijsland. 🇮🇸Welkom Stefán en veel succes! 🟣⚪️#koempels #samennaar1B pic.twitter.com/jyhQnzbpae— K. Patro Eisden Maasmechelen (@patro_eisden) July 3, 2023 Stefán kvaddi Blika með tveimur mörkum í jafn mörgum leikjum í forkeppni Meistaradeildar Evrópu er liðið vann 7-1 sigur gegn Tre Penne frá San Marínó og 5-0 sigur gegn Buducnost Podgorica frá Svartfjallalandi.
Besta deild karla Belgíski boltinn Breiðablik Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira