Frestar tónleikaferðalaginu eftir dvöl á gjörgæslu Atli Ísleifsson skrifar 29. júní 2023 07:40 Madonna er ein söluhæsta tónlistarkona sögunnar. AP Bandaríska söngkonan Madonna heftir frestað tónleikaferðalagi sínu eftir að hafa verið flutt á gjörgæslu vegna alvarlegrar bakteríusýkingar. Umboðsmaður söngkonunnar, Guy Oseary, segir að sýkingin hafi verið „alvarleg“ og leitt til þess að hún hafi þurft að liggja á gjörgæslu sjúkrahúss í nokkra daga. Þó sé búist við að hún muni ná sér að fullu. Oseary segir að heilsu Madonnu fari batnandi en að hún njóti enn aðhlynningar lækna. Í frétt BBC segir að Madonna liggi nú inni á sjúkrahúsi í New York. Reiknað var með að hin 64 ára Madonna myndi hefja tónleikaferðalag sitt, Celebration Tour, í næsta mánuði þar sem fyrirhugaðir voru 84 tónleikar um allan heim. Madonna hugðist með tónleikaferðalaginu fagna að fjörutíu ár væri liðin frá því að fyrsti stórsmellur hennar var gefinn út, Holiday. Um var að ræða fyrsta tónleikaferðalag hennar um heiminn þar sem hún hugðist að spila öll vinsælustu lög sín, frekar en þar sem uppistaðan væri lög af nýjustu plötunni hverju sinni. Til stóð að tónleikaferðalagið myndi hefjast í Vancouver í Kanada um miðjan næsta mánuð og ljúka í Mexíkóborg í lok janúarmánaðar. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Sjá meira
Umboðsmaður söngkonunnar, Guy Oseary, segir að sýkingin hafi verið „alvarleg“ og leitt til þess að hún hafi þurft að liggja á gjörgæslu sjúkrahúss í nokkra daga. Þó sé búist við að hún muni ná sér að fullu. Oseary segir að heilsu Madonnu fari batnandi en að hún njóti enn aðhlynningar lækna. Í frétt BBC segir að Madonna liggi nú inni á sjúkrahúsi í New York. Reiknað var með að hin 64 ára Madonna myndi hefja tónleikaferðalag sitt, Celebration Tour, í næsta mánuði þar sem fyrirhugaðir voru 84 tónleikar um allan heim. Madonna hugðist með tónleikaferðalaginu fagna að fjörutíu ár væri liðin frá því að fyrsti stórsmellur hennar var gefinn út, Holiday. Um var að ræða fyrsta tónleikaferðalag hennar um heiminn þar sem hún hugðist að spila öll vinsælustu lög sín, frekar en þar sem uppistaðan væri lög af nýjustu plötunni hverju sinni. Til stóð að tónleikaferðalagið myndi hefjast í Vancouver í Kanada um miðjan næsta mánuð og ljúka í Mexíkóborg í lok janúarmánaðar.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning