Travis Scott á landinu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. júní 2023 17:05 Rappararnir tveir, Daniil og Travis Scott, hittust á hamborgarastað á Íslandi. skjáskot Bandaríski rapparinn Travis Scott er þessa dagana á Íslandi. Samkvæmt miðlum vestanhafs er rapparinn hér á landi til að taka upp tónlistarmyndband fyrir fyrsta lag sem gefið verður út af plötunni Utopia, sem er enn í bígerð. 🚨 Travis Scott is in Iceland today to shoot the video clip of the first Utopia’s single 🎥🔥 He booked a famous place of shooting there 👀🌵 pic.twitter.com/gzlt0ojySU— HorizonHipHopUS (@horizonhiphopUS) June 22, 2023 Íslenski rapparinn Daniil hitti á Travis Scott þar sem hann sat að snæðingi á hamborgarastaðnum Dirty burger and ribs. Hann birti mynd af þeim félögum síðdegis á Instragram. Af Instagram síðu Daniil.skjáskot Travis Scott hefur á síðustu árum verið einn vinsælasti rappari heims. Hann skaust á stjörnuhimininn með plötunni Rodeo árið 2015 sem hann fylgdi eftir með plötunni Birds In The Trap Sing McKinght ári síðar. Árið 2018 gaf hann út plötuna Astroworld sem beðið var með mikilli eftirvæntingu. Travis átti í ástarsambandi með fyrirsætunni Kylie Jenner. Samband þeirra var opinbert árið 2017 og eignuðust þau ári síðar dótturina Stormi, mögulega skýrð í höfuð stormasams sambands þeirra. Í febrúar á síðasta ári eignuðust þau annað barn áður en þau héldu hvort í sína áttina í upphafi þessa árs, eftir að ásakanir komu fram um framhjáhald rapparans. Þá sætti hann mikillar gagnrýni árið 2021 þegar fjöldi fólks höfðaði mál á hendur Travis Scott vegna tónleika í Texas í Bandaríkjunum þar sem átta létust. Var hann talinn hafa hundsað neyðaróp gesta sem báðu hann um að stöðva tónleikana vegna troðningsins. Íslandsvinir Ferðamennska á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Travis Scott segir fyrirsætuna vera að ljúga Rapparinn Travis Scott segist ekki hafa haldið framhjá kærustunni sinni, Kylie Jenner. Ásakanir um slíkt afhæfi komu upp í kjölfar þess að fyrirsætan Rojean Kar birti myndband af sér á tökustað tónlistarmyndbands sem kappinn var að leikstýra. 25. október 2022 16:00 Slökkviliðsstjórinn segir Travis hafa átt að stöðva tónleikana Slökkviliðsstjórinn í Houston í Texas segir að rapparinn Travis Scott hefði átt að stöðva tónleikana sína á Astroworld tónlistarhátíðinni á föstudag þegar hann varð var við að eitthvað væri að á tónleikunum. Átta fórust á þeim, á aldrinum fjórtán til 27 ára. 9. nóvember 2021 23:47 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Samkvæmt miðlum vestanhafs er rapparinn hér á landi til að taka upp tónlistarmyndband fyrir fyrsta lag sem gefið verður út af plötunni Utopia, sem er enn í bígerð. 🚨 Travis Scott is in Iceland today to shoot the video clip of the first Utopia’s single 🎥🔥 He booked a famous place of shooting there 👀🌵 pic.twitter.com/gzlt0ojySU— HorizonHipHopUS (@horizonhiphopUS) June 22, 2023 Íslenski rapparinn Daniil hitti á Travis Scott þar sem hann sat að snæðingi á hamborgarastaðnum Dirty burger and ribs. Hann birti mynd af þeim félögum síðdegis á Instragram. Af Instagram síðu Daniil.skjáskot Travis Scott hefur á síðustu árum verið einn vinsælasti rappari heims. Hann skaust á stjörnuhimininn með plötunni Rodeo árið 2015 sem hann fylgdi eftir með plötunni Birds In The Trap Sing McKinght ári síðar. Árið 2018 gaf hann út plötuna Astroworld sem beðið var með mikilli eftirvæntingu. Travis átti í ástarsambandi með fyrirsætunni Kylie Jenner. Samband þeirra var opinbert árið 2017 og eignuðust þau ári síðar dótturina Stormi, mögulega skýrð í höfuð stormasams sambands þeirra. Í febrúar á síðasta ári eignuðust þau annað barn áður en þau héldu hvort í sína áttina í upphafi þessa árs, eftir að ásakanir komu fram um framhjáhald rapparans. Þá sætti hann mikillar gagnrýni árið 2021 þegar fjöldi fólks höfðaði mál á hendur Travis Scott vegna tónleika í Texas í Bandaríkjunum þar sem átta létust. Var hann talinn hafa hundsað neyðaróp gesta sem báðu hann um að stöðva tónleikana vegna troðningsins.
Íslandsvinir Ferðamennska á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Travis Scott segir fyrirsætuna vera að ljúga Rapparinn Travis Scott segist ekki hafa haldið framhjá kærustunni sinni, Kylie Jenner. Ásakanir um slíkt afhæfi komu upp í kjölfar þess að fyrirsætan Rojean Kar birti myndband af sér á tökustað tónlistarmyndbands sem kappinn var að leikstýra. 25. október 2022 16:00 Slökkviliðsstjórinn segir Travis hafa átt að stöðva tónleikana Slökkviliðsstjórinn í Houston í Texas segir að rapparinn Travis Scott hefði átt að stöðva tónleikana sína á Astroworld tónlistarhátíðinni á föstudag þegar hann varð var við að eitthvað væri að á tónleikunum. Átta fórust á þeim, á aldrinum fjórtán til 27 ára. 9. nóvember 2021 23:47 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Travis Scott segir fyrirsætuna vera að ljúga Rapparinn Travis Scott segist ekki hafa haldið framhjá kærustunni sinni, Kylie Jenner. Ásakanir um slíkt afhæfi komu upp í kjölfar þess að fyrirsætan Rojean Kar birti myndband af sér á tökustað tónlistarmyndbands sem kappinn var að leikstýra. 25. október 2022 16:00
Slökkviliðsstjórinn segir Travis hafa átt að stöðva tónleikana Slökkviliðsstjórinn í Houston í Texas segir að rapparinn Travis Scott hefði átt að stöðva tónleikana sína á Astroworld tónlistarhátíðinni á föstudag þegar hann varð var við að eitthvað væri að á tónleikunum. Átta fórust á þeim, á aldrinum fjórtán til 27 ára. 9. nóvember 2021 23:47
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“