Lagerbäck búinn að ræða við Gylfa Þór Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. júní 2023 08:30 Gylfi Þór Sigurðsson í leik með íslenska landsliðinu á EM 2016 undir stjórn Lars Lagerbäck. Kevin Barnes/CameraSport via Getty Images „Ef hann kýs að koma aftur myndi það hafa ótrúlega jákvæð áhrif á landsliðið,“ segir Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, um möguleikann á því að Gylfi Þór Sigurðsson snúi aftur í liðið. Lars er staddur hér á landi um þessar mundir og mun fylgjast með leikjum Íslands gegn Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM. Lars þarf vart að kynna fyrir þjóðinni en Íslenska landsliðið komst á fyrsta skipti á stórmót undir stjórn hans og fór alla leið í 8-liða úrslit á EM 2016. Knattsprnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki leikið knattspyrnu frá því að hann var handtekinn um mitt ár 2021, sakaður um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi. Mál hans hefur nú verið fellt niður og Gylfa því frjálst að leika knattspyrnu á ný. Möguleg endurkoma Gylfa í landsliðið hefur því eðlilega verið mikið í umæðunni og Lars segir að það væri virkilega sterkt fyrir liðið að fá hann aftur inn. „Ef hann kemur aftur, miðað við hvernig hann var og hann er enn ungur og ég veit að Gylfi er hundrað prósent atvinnumaður, ef hann kýs að koma aftur myndi það hafa ótrúlega jákvæð áhrif á landsliðið,“ sagði Lars í samtali við Stöð 2 í gær. „Ég hafði samband við Gylfa fyrir einhverjum mánuðum, en hann sagði ekkert um það hvað hann vildi gera. En ég vona bæði fyrir íslenskan fótbolta og fyrir Gylfa [að hann komi aftur]. Það væri ótrúlega gott að sjá hann á vellinum aftur og þá sérstaklega með landsliðinu,“ sagði Lars að lokum. Klippa: Lars Lagerbäck um mögulega endurkomu Gylfa Landslið karla í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Lars er staddur hér á landi um þessar mundir og mun fylgjast með leikjum Íslands gegn Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM. Lars þarf vart að kynna fyrir þjóðinni en Íslenska landsliðið komst á fyrsta skipti á stórmót undir stjórn hans og fór alla leið í 8-liða úrslit á EM 2016. Knattsprnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki leikið knattspyrnu frá því að hann var handtekinn um mitt ár 2021, sakaður um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi. Mál hans hefur nú verið fellt niður og Gylfa því frjálst að leika knattspyrnu á ný. Möguleg endurkoma Gylfa í landsliðið hefur því eðlilega verið mikið í umæðunni og Lars segir að það væri virkilega sterkt fyrir liðið að fá hann aftur inn. „Ef hann kemur aftur, miðað við hvernig hann var og hann er enn ungur og ég veit að Gylfi er hundrað prósent atvinnumaður, ef hann kýs að koma aftur myndi það hafa ótrúlega jákvæð áhrif á landsliðið,“ sagði Lars í samtali við Stöð 2 í gær. „Ég hafði samband við Gylfa fyrir einhverjum mánuðum, en hann sagði ekkert um það hvað hann vildi gera. En ég vona bæði fyrir íslenskan fótbolta og fyrir Gylfa [að hann komi aftur]. Það væri ótrúlega gott að sjá hann á vellinum aftur og þá sérstaklega með landsliðinu,“ sagði Lars að lokum. Klippa: Lars Lagerbäck um mögulega endurkomu Gylfa
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn