Gísli Örn óvænt stjarna á TikTok Ólafur Björn Sverrisson skrifar 14. júní 2023 17:39 TikTok er víst ekki bara fyrir unga fólkið. skjáskot/tiktok Gísli Örn Garðarsson, sem lengi hefur verið einn vinsælasti leikari landsins, er óvænt stjarna á samfélagsmiðlinum TikTok. Gísli hóf TikTok ferilinn á mánudag í ferðalagi með fjölskyldunni í Lundúnum. Með í för er Sverrir Þór Sverrisson, Sveppi, og virðist hópurinn hafa farið á tónleika söngvarans vinsæla Harry Styles á Wembley leikvanginum í gær. Hann heldur þrenna tónleika á Wembley til viðbótar í þessari viku. @vesturportgisli #harrystyles #rexbexonthecamera Adore You Algoriþminn kínverski virðist hafa áttað sig snemma á því að þarna væri á ferðinni vinsæll íslenskur leikari. Nokkur þúsund hafa þegar líkað við myndbönd hans, þar sem minni áhersla en vanalega er lögð á gæði framleiðslunnar - svona miðað við önnur verkefni Gísla Arnar. Hér eru þeir Sveppi að drekka bjór: @vesturportgisli Drink Beer Drink Beer Og í slökun í almenningsgarði: @vesturportgisli #nottinghillfinalscene #movielovers #nottinghill #remake #rexbexonthecamera sonido original - Sito te neceSito Og loks í gír fyrir tónleika Harry Styles: @vesturportgisli #harrystylesletsgo Gangsta's Paradise (feat. L.V.) Vel hefur gengið hjá Gísla Erni undanfarið og ekki bara á TikTok. Sem dæmi fengu þættirnir Verbúðin, framleiddir af Vesturport, mikið lof og tók hann í framhaldinu að sér leikstjórn tveggja þátta í þriðju þáttaröð af hinum geysivinsælu norsku Exit þáttunum: Bretland TikTok Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Gísli Örn leikstýrir Frozen á öllum Norðurlöndunum Söngleikurinn Frost byggður á Disney-myndinni Frozen verður settur á svið í Þjóðleikhúsinu næsta vetur. Gísli Örn Garðarsson er með réttinn að sýningunni á öllum Norðurlöndunum. Hann mun því ekki aðeins leikstýra uppfærslu söngleiksins hérlendis heldur einnig á hinum fjórum Norðurlöndunum. 13. apríl 2023 06:01 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira
Gísli hóf TikTok ferilinn á mánudag í ferðalagi með fjölskyldunni í Lundúnum. Með í för er Sverrir Þór Sverrisson, Sveppi, og virðist hópurinn hafa farið á tónleika söngvarans vinsæla Harry Styles á Wembley leikvanginum í gær. Hann heldur þrenna tónleika á Wembley til viðbótar í þessari viku. @vesturportgisli #harrystyles #rexbexonthecamera Adore You Algoriþminn kínverski virðist hafa áttað sig snemma á því að þarna væri á ferðinni vinsæll íslenskur leikari. Nokkur þúsund hafa þegar líkað við myndbönd hans, þar sem minni áhersla en vanalega er lögð á gæði framleiðslunnar - svona miðað við önnur verkefni Gísla Arnar. Hér eru þeir Sveppi að drekka bjór: @vesturportgisli Drink Beer Drink Beer Og í slökun í almenningsgarði: @vesturportgisli #nottinghillfinalscene #movielovers #nottinghill #remake #rexbexonthecamera sonido original - Sito te neceSito Og loks í gír fyrir tónleika Harry Styles: @vesturportgisli #harrystylesletsgo Gangsta's Paradise (feat. L.V.) Vel hefur gengið hjá Gísla Erni undanfarið og ekki bara á TikTok. Sem dæmi fengu þættirnir Verbúðin, framleiddir af Vesturport, mikið lof og tók hann í framhaldinu að sér leikstjórn tveggja þátta í þriðju þáttaröð af hinum geysivinsælu norsku Exit þáttunum:
Bretland TikTok Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Gísli Örn leikstýrir Frozen á öllum Norðurlöndunum Söngleikurinn Frost byggður á Disney-myndinni Frozen verður settur á svið í Þjóðleikhúsinu næsta vetur. Gísli Örn Garðarsson er með réttinn að sýningunni á öllum Norðurlöndunum. Hann mun því ekki aðeins leikstýra uppfærslu söngleiksins hérlendis heldur einnig á hinum fjórum Norðurlöndunum. 13. apríl 2023 06:01 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira
Gísli Örn leikstýrir Frozen á öllum Norðurlöndunum Söngleikurinn Frost byggður á Disney-myndinni Frozen verður settur á svið í Þjóðleikhúsinu næsta vetur. Gísli Örn Garðarsson er með réttinn að sýningunni á öllum Norðurlöndunum. Hann mun því ekki aðeins leikstýra uppfærslu söngleiksins hérlendis heldur einnig á hinum fjórum Norðurlöndunum. 13. apríl 2023 06:01