Gísli Örn óvænt stjarna á TikTok Ólafur Björn Sverrisson skrifar 14. júní 2023 17:39 TikTok er víst ekki bara fyrir unga fólkið. skjáskot/tiktok Gísli Örn Garðarsson, sem lengi hefur verið einn vinsælasti leikari landsins, er óvænt stjarna á samfélagsmiðlinum TikTok. Gísli hóf TikTok ferilinn á mánudag í ferðalagi með fjölskyldunni í Lundúnum. Með í för er Sverrir Þór Sverrisson, Sveppi, og virðist hópurinn hafa farið á tónleika söngvarans vinsæla Harry Styles á Wembley leikvanginum í gær. Hann heldur þrenna tónleika á Wembley til viðbótar í þessari viku. @vesturportgisli #harrystyles #rexbexonthecamera Adore You Algoriþminn kínverski virðist hafa áttað sig snemma á því að þarna væri á ferðinni vinsæll íslenskur leikari. Nokkur þúsund hafa þegar líkað við myndbönd hans, þar sem minni áhersla en vanalega er lögð á gæði framleiðslunnar - svona miðað við önnur verkefni Gísla Arnar. Hér eru þeir Sveppi að drekka bjór: @vesturportgisli Drink Beer Drink Beer Og í slökun í almenningsgarði: @vesturportgisli #nottinghillfinalscene #movielovers #nottinghill #remake #rexbexonthecamera sonido original - Sito te neceSito Og loks í gír fyrir tónleika Harry Styles: @vesturportgisli #harrystylesletsgo Gangsta's Paradise (feat. L.V.) Vel hefur gengið hjá Gísla Erni undanfarið og ekki bara á TikTok. Sem dæmi fengu þættirnir Verbúðin, framleiddir af Vesturport, mikið lof og tók hann í framhaldinu að sér leikstjórn tveggja þátta í þriðju þáttaröð af hinum geysivinsælu norsku Exit þáttunum: Bretland TikTok Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Gísli Örn leikstýrir Frozen á öllum Norðurlöndunum Söngleikurinn Frost byggður á Disney-myndinni Frozen verður settur á svið í Þjóðleikhúsinu næsta vetur. Gísli Örn Garðarsson er með réttinn að sýningunni á öllum Norðurlöndunum. Hann mun því ekki aðeins leikstýra uppfærslu söngleiksins hérlendis heldur einnig á hinum fjórum Norðurlöndunum. 13. apríl 2023 06:01 Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Kim féll Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Gísli hóf TikTok ferilinn á mánudag í ferðalagi með fjölskyldunni í Lundúnum. Með í för er Sverrir Þór Sverrisson, Sveppi, og virðist hópurinn hafa farið á tónleika söngvarans vinsæla Harry Styles á Wembley leikvanginum í gær. Hann heldur þrenna tónleika á Wembley til viðbótar í þessari viku. @vesturportgisli #harrystyles #rexbexonthecamera Adore You Algoriþminn kínverski virðist hafa áttað sig snemma á því að þarna væri á ferðinni vinsæll íslenskur leikari. Nokkur þúsund hafa þegar líkað við myndbönd hans, þar sem minni áhersla en vanalega er lögð á gæði framleiðslunnar - svona miðað við önnur verkefni Gísla Arnar. Hér eru þeir Sveppi að drekka bjór: @vesturportgisli Drink Beer Drink Beer Og í slökun í almenningsgarði: @vesturportgisli #nottinghillfinalscene #movielovers #nottinghill #remake #rexbexonthecamera sonido original - Sito te neceSito Og loks í gír fyrir tónleika Harry Styles: @vesturportgisli #harrystylesletsgo Gangsta's Paradise (feat. L.V.) Vel hefur gengið hjá Gísla Erni undanfarið og ekki bara á TikTok. Sem dæmi fengu þættirnir Verbúðin, framleiddir af Vesturport, mikið lof og tók hann í framhaldinu að sér leikstjórn tveggja þátta í þriðju þáttaröð af hinum geysivinsælu norsku Exit þáttunum:
Bretland TikTok Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Gísli Örn leikstýrir Frozen á öllum Norðurlöndunum Söngleikurinn Frost byggður á Disney-myndinni Frozen verður settur á svið í Þjóðleikhúsinu næsta vetur. Gísli Örn Garðarsson er með réttinn að sýningunni á öllum Norðurlöndunum. Hann mun því ekki aðeins leikstýra uppfærslu söngleiksins hérlendis heldur einnig á hinum fjórum Norðurlöndunum. 13. apríl 2023 06:01 Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Kim féll Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Gísli Örn leikstýrir Frozen á öllum Norðurlöndunum Söngleikurinn Frost byggður á Disney-myndinni Frozen verður settur á svið í Þjóðleikhúsinu næsta vetur. Gísli Örn Garðarsson er með réttinn að sýningunni á öllum Norðurlöndunum. Hann mun því ekki aðeins leikstýra uppfærslu söngleiksins hérlendis heldur einnig á hinum fjórum Norðurlöndunum. 13. apríl 2023 06:01