Sem fyrr eru í tíu spurningar þar sem snert er á því sem gerðist í liðinni viku. Meðal annars spurt út í ástarmál Shakiru, rostunginn, Grímuverðlaunin og tímamótin hjá Háskólabíó.
Spreyttu þig á spurningunum og sem fyrr er montrétturinn að veði.
Fréttafíklar landsins sameinist! Nú er komið að því að spreyta sig í fréttakvissi vikunnar þar sem víða er komið við sögu.
Sem fyrr eru í tíu spurningar þar sem snert er á því sem gerðist í liðinni viku. Meðal annars spurt út í ástarmál Shakiru, rostunginn, Grímuverðlaunin og tímamótin hjá Háskólabíó.
Spreyttu þig á spurningunum og sem fyrr er montrétturinn að veði.