Lífið

Frétta­kviss vikunnar: Ástar­mál Shakiru, rostungurinn og Grímu­verð­laun

Ólafur Björn Sverrisson skrifar
Komið er víða við í fréttakvissi vikunnar.
Komið er víða við í fréttakvissi vikunnar. vísir

Fréttafíklar landsins sameinist! Nú er komið að því að spreyta sig í fréttakvissi vikunnar þar sem víða er komið við sögu. 

Sem fyrr eru í tíu spurningar þar sem snert er á því sem gerðist í liðinni viku. Meðal annars spurt út í ástarmál Shakiru, rostunginn, Grímuverðlaunin og tímamótin hjá Háskólabíó.

Spreyttu þig á spurningunum og sem fyrr er montrétturinn að veði.


Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.