Stutt er síðan rostungurinn Þór gerði sig heimakominn á Þórshöfn. Í apríl heimsótti hann Ísland í annað sinn.
Nú er nýr Íslandsvinur mættur og spókar sig í fjörunni á Álftanesi. Fólk er varað við því að koma ekki nær en hundrað metra frá rostungnum.






