Pabbi Haalands harðlega gagnrýndur fyrir að flytja í skattaparadísina Sviss: „Mjög taktlaust“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júní 2023 14:00 Haaland-feðgarnir með enska meistarabikarinn. getty/Michael Regan Sú ákvörðun Alf-Inges Haaland, föður Erlings Haaland, að flytja til Sviss hefur verið harðlega gagnrýnd í Noregi, meðal annars af stjórnmálamönnum þar í landi. Alf-Inge er að flytja til Sviss þar sem hann borgar lægri skatta en hann hefði gert í Noregi. Margir segja þessa ákvörðun hans taktlausa. „Það er ögrandi að fótboltamilljónamæringur flýi skattgreiðslur á sama tíma og fjöldi barna þarf að hætta að stunda íþróttir því þau hafa ekki efni á því. Alfie Haaland ætti að fylgja reglum norska skattkerfisins,“ sagði Marie Sneve Martinussen, varaformaður Rauða flokksins. Agnes Nærland Viljugrein úr Verkamannaflokknum fór heldur ekki fögrum orðum um Alf-Inge. „Hann hefur komist í sjúklegar álnir því samfélagið hefur hjálpað honum og syni hans öll þessi ár. Þökk sé norsku íþróttahreyfingunni hafa þeir geta æft, spilað fótbolta og byggt upp feril. Það er mjög taktlaust að þakklætið fyrir það sé að flytja í eina mestu skattaparadís heimsins,“ sagði Viljugrein. „Mér finnst að Haaland ætti að leggja til samfélagsins með skattfé og þakka þannig fyrir sig. Sjálfboðaliðar unnið ýmis störf með þjálfurum til að halda íþróttastarfinu í Noregi gangandi. Hann ætti að endurgjalda þeim með skattpeningunum sínum.“ Alf-Inge lék lengst af ferilsins á Englandi, meðal Nottingham Forest, Leeds United og Manchester City. Í dag þekkja hann flestir sem föður Erlings Haaland, eins besta leikmanns heims. Erling varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili og tvöfaldur meistari með City. Um helgina mæta Erling og félagar Inter í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Norski boltinn Skattar og tollar Noregur Enski boltinn Sviss Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira
Alf-Inge er að flytja til Sviss þar sem hann borgar lægri skatta en hann hefði gert í Noregi. Margir segja þessa ákvörðun hans taktlausa. „Það er ögrandi að fótboltamilljónamæringur flýi skattgreiðslur á sama tíma og fjöldi barna þarf að hætta að stunda íþróttir því þau hafa ekki efni á því. Alfie Haaland ætti að fylgja reglum norska skattkerfisins,“ sagði Marie Sneve Martinussen, varaformaður Rauða flokksins. Agnes Nærland Viljugrein úr Verkamannaflokknum fór heldur ekki fögrum orðum um Alf-Inge. „Hann hefur komist í sjúklegar álnir því samfélagið hefur hjálpað honum og syni hans öll þessi ár. Þökk sé norsku íþróttahreyfingunni hafa þeir geta æft, spilað fótbolta og byggt upp feril. Það er mjög taktlaust að þakklætið fyrir það sé að flytja í eina mestu skattaparadís heimsins,“ sagði Viljugrein. „Mér finnst að Haaland ætti að leggja til samfélagsins með skattfé og þakka þannig fyrir sig. Sjálfboðaliðar unnið ýmis störf með þjálfurum til að halda íþróttastarfinu í Noregi gangandi. Hann ætti að endurgjalda þeim með skattpeningunum sínum.“ Alf-Inge lék lengst af ferilsins á Englandi, meðal Nottingham Forest, Leeds United og Manchester City. Í dag þekkja hann flestir sem föður Erlings Haaland, eins besta leikmanns heims. Erling varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili og tvöfaldur meistari með City. Um helgina mæta Erling og félagar Inter í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu.
Norski boltinn Skattar og tollar Noregur Enski boltinn Sviss Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira