PSG hótaði að kvarta undan Chelsea og er nú við það að semja við Ugarte Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júní 2023 22:31 Á leið til Parísar. Carlos Rodrigues/Getty Images Frakklandsmeistarar París Saint-Germain hótuðu að senda kvörtun til Knattspyrnusambands Evrópu vegna mögulegra kaupa Chelsea á Manuel Ugarte, miðjumanni Sporting frá Lissabon. Sá er nú við það að skrifa undir fimm ára samning í París. Frá þessu er greint á The Athletic en þar segir að París hafi á endanum dregið kvörtunina til baka þar sem Chelsea hafi á endanum ákveðið að draga tilboð sitt til baka. Pirringur PSG sneri að því hvernig Chelsea virtist ætla að reyna komast hjá reglum um fjárhagslega háttvísi. Samkvæmt heimildum miðilsins ætlaði Chelsea að kaupa lítinn hlut í portúgalska félaginu til þess að fá hinn 22 ára gamla Ugarte í sínar raðir. Bæði Chelsea og Sporting neita að það hafi staðið til en samt sem áður ákvað Chelsea að draga sig út úr kapphlaupinu um leikmanninn á sunnudaginn var. Chelsea pulled out after meeting release clause - they say because they felt salary offer from PSG too high - but PSG insist the player will be paid 3.4m annually, and Chelsea s offer was higher. But reports in Portugal claim PSG offer much higher. https://t.co/MOklLMMfpd— Adam Crafton (@AdamCrafton_) June 5, 2023 Chelsea ku hafa dregið sig út þar sem launakröfur leikmannsins voru of háar. PSG segist þó ekki vera bjóða honum hærri laun heldur en Chelsea. Þar sem Chelsea dró úr áhuga sínum þá ákvað PSG að senda téð bréf ekki til UEFA. Hvað sem því liður þá hefur skúbb-blaðamaðurinn Fabrizio Romano staðfest að Ugarte sé í þann mund að skrifa undir fimm ára samning við PSG. Manuel Ugarte successfully completed medical tests as new PSG player today in Paris. #PSGUgarte will sign five year contract with PSG tonight, then 60m deal will be made official. pic.twitter.com/3jNHKXJev2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 5, 2023 Talið er að PSG borgi í kringum 60 milljónir evra (rúma 9 milljarða íslenskra króna) fyrir leikmanninn sem á að baki 8 A-landsleiki fyrir Úrúgvæ. Fótbolti Franski boltinn UEFA Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Sjá meira
Frá þessu er greint á The Athletic en þar segir að París hafi á endanum dregið kvörtunina til baka þar sem Chelsea hafi á endanum ákveðið að draga tilboð sitt til baka. Pirringur PSG sneri að því hvernig Chelsea virtist ætla að reyna komast hjá reglum um fjárhagslega háttvísi. Samkvæmt heimildum miðilsins ætlaði Chelsea að kaupa lítinn hlut í portúgalska félaginu til þess að fá hinn 22 ára gamla Ugarte í sínar raðir. Bæði Chelsea og Sporting neita að það hafi staðið til en samt sem áður ákvað Chelsea að draga sig út úr kapphlaupinu um leikmanninn á sunnudaginn var. Chelsea pulled out after meeting release clause - they say because they felt salary offer from PSG too high - but PSG insist the player will be paid 3.4m annually, and Chelsea s offer was higher. But reports in Portugal claim PSG offer much higher. https://t.co/MOklLMMfpd— Adam Crafton (@AdamCrafton_) June 5, 2023 Chelsea ku hafa dregið sig út þar sem launakröfur leikmannsins voru of háar. PSG segist þó ekki vera bjóða honum hærri laun heldur en Chelsea. Þar sem Chelsea dró úr áhuga sínum þá ákvað PSG að senda téð bréf ekki til UEFA. Hvað sem því liður þá hefur skúbb-blaðamaðurinn Fabrizio Romano staðfest að Ugarte sé í þann mund að skrifa undir fimm ára samning við PSG. Manuel Ugarte successfully completed medical tests as new PSG player today in Paris. #PSGUgarte will sign five year contract with PSG tonight, then 60m deal will be made official. pic.twitter.com/3jNHKXJev2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 5, 2023 Talið er að PSG borgi í kringum 60 milljónir evra (rúma 9 milljarða íslenskra króna) fyrir leikmanninn sem á að baki 8 A-landsleiki fyrir Úrúgvæ.
Fótbolti Franski boltinn UEFA Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Sjá meira