Kölluð út vegna nokkurra ofurölvi einstaklinga Atli Ísleifsson skrifar 2. júní 2023 06:14 Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var meðal annars kölluð út vegna þjófnaðar úr verslun í verslunarmiðstöð í Reykjavík í gærkvöldi. Vísir/Vilhelm Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð úr vegna nokkurra ofurölvi einstaklinga í miðborg Reykjavíkur í nótt. Tveir þeirra höfðu verið sérstaklega til vandræða. Frá þessu segir í tilkynningu frá lögreglu þar sem segir frá verkefnum gærkvöldsins og næturinnar. Einn þeirra hafði sýnt af sér ógnandi hegðun í miðborginni og var sá vistaður fangageymslu lögreglu þar til af honum rynni víman. Þá var tilkynnt um annan ofurölvi mann sem hafði verið til vandræða inni á skemmtistað og þriðja sem var sofandi utandyra, en sá var farinn þegar lögreglu bar að garði. Ennfremur var tilkynnt um ölvaðan einstakling sem hafði dottið á svæði lögreglustöðvar 3, sem nær yfir Kópavog og Breiðholt, og hlotið við það höfuðáverka. Í tilkynningunnisegir að lögregla hafi verið kölluð út vegna þjófnaðar úr verslunarmiðstöð í hverfi 103 í Reykjavík. Auk þess hafði lögregla afskipti af nokkrum ökumönnum vegna hraðaksturs eða aksturs undir áhrifum. Þannig var tilkynnt um einn sem hafði ekið um á 111 kílómetra hraða sem hámarkshraði er 80 og má sá eiga von á greiðslu sektar. Þá segir að skráningarmerki hafi verið fjarlægð af nokkrum bílum vegna þess að þeir höfðu ekki verið færðir til aðalskoðunar á tilskildum tíma eða reyndust vera ótryggðir. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá lögreglu þar sem segir frá verkefnum gærkvöldsins og næturinnar. Einn þeirra hafði sýnt af sér ógnandi hegðun í miðborginni og var sá vistaður fangageymslu lögreglu þar til af honum rynni víman. Þá var tilkynnt um annan ofurölvi mann sem hafði verið til vandræða inni á skemmtistað og þriðja sem var sofandi utandyra, en sá var farinn þegar lögreglu bar að garði. Ennfremur var tilkynnt um ölvaðan einstakling sem hafði dottið á svæði lögreglustöðvar 3, sem nær yfir Kópavog og Breiðholt, og hlotið við það höfuðáverka. Í tilkynningunnisegir að lögregla hafi verið kölluð út vegna þjófnaðar úr verslunarmiðstöð í hverfi 103 í Reykjavík. Auk þess hafði lögregla afskipti af nokkrum ökumönnum vegna hraðaksturs eða aksturs undir áhrifum. Þannig var tilkynnt um einn sem hafði ekið um á 111 kílómetra hraða sem hámarkshraði er 80 og má sá eiga von á greiðslu sektar. Þá segir að skráningarmerki hafi verið fjarlægð af nokkrum bílum vegna þess að þeir höfðu ekki verið færðir til aðalskoðunar á tilskildum tíma eða reyndust vera ótryggðir.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent