Sefur hjá að minnsta kosti fjórum sinnum áður en hún fer á stefnumót Íris Hauksdóttir skrifar 1. júní 2023 07:00 Kamilla Einarsdóttir mætti í Bakaríið á Bylgjunni um helgina þar sem hún fór yfir skemmtilegar stefnumótasögur. Kamilla Einarsdóttir rithöfundur mætti að eigin sögn í afréttara á Bylgjuna nú fyrir stuttu þar sem hún ræddi meðal annars stefnumótalíf sitt. Nú ert þú rithöfundur, ertu ekki í brjálaðri heimildarvinnu? „Það er svo gaman að þegar ég sef hjá segi ég bara hey þetta er research.“ En hefur markaðurinn eitthvað breyst? „Mér finnst ekkert gaman að vera á svona öppum að spjalla því hvað er fólk að spjalla um? Hvað er uppáhalds liturinn þinn? Áttu kisur? Miklu betra að labba inn á Kaffibarinn og yfirleitt stendur einhver þar í hurðinni þegar þú ert að fara heim. Það er yfirleitt einhver kominn í jakkann hvort sem er.“ Aperol spritz nýi ananasinn Er gaman að vera einhleypur? „Já núna, þið vitið það á vorin. Helmingur af deginum mínum núna fer í að finna einhvern og hinn er að fá vini mína til að hætta með mökunum sínum og þau eru eitthvað æ við eigum fasteign og börn. Já til hvers eru lögfræðingar ef ekki til að hjálpa til með það. Það er svo gaman að fara inn í sumarið frjáls. Það eru allir til í þetta. Kamilla segir vorin besta tímann til að fara einhleypur og frjáls inn í sumarið. Ég meina ef þið sjáið konu með Aperol spritz þá veistu að hún er til í þetta.“ Já er það ananasinn? „Já blazer og Aperol spritz, þá geturðu tekið hana inn á klósetti. Eða það gengur alltaf hjá mér.“ Nýfráskilið fólk til í allt Þannig að þú ert að stuðla að því að hrista aðeins upp í samböndum á vorin? „Þetta er bara árstíðin, við þurfum bara að gera þetta. Búin að vera að drepast hérna í allan vetur og í alvöru þið þekkið nýfráskilið fólk eða nýhætt í samböndum, þetta er bara skemmtilegast í heimi. Þetta er bara fólkið sem segir, stuttmyndahátíð í Slóveníu, förum! Eins og þau hafi aldrei séð stuttmynd en það eru bara allir svo til í allt.“ Skilorðsfulltrúinn mætti með á stefnumótið Talið berst að vandræðalegum upplifunum á fyrstu stefnumótum segist Kamilla eiga nóg af slíkum sögum. „Einu sinni var ég á deiti og svo kemur einhver kona sem reyndist vera skilorðsfulltrúinn hans. Það er alveg frekar slæmt.“ En fullkomið fyrsta stefnumót, hvernig myndi það vera? „Sko þú ert miklu rómantískari en ég. Ég myndi ekkert fara að spjalla. Ég forðast deit. Deit er eitthvað sem ég geri þegar ég er búin að sofa hjá minnsta kosti fjórum sinnum því ég er ekkert að fara eyða pening og sitja í fjóra tíma. Ég nenni því ekkert. Líka ef maður er að kynnast og það koma vandræðalegar þagnir þá er miklu betra að enginn sé í fötum og maður getur verið með fullan munninn.“ Viðtalið í heild má hlusta á hér fyrir neðan. Bylgjan Bakaríið Ástin og lífið Tengdar fréttir „Ég bý svo vel að því að eiga mjög lausgirta vini“ „Frá og með næstu mánaðarmótum byrja ég á listamannalaunum og ég hef sagt öllum vinum mínum að þá ætli ég að fara að ganga um með barðastóra hatta, í síðkjólum og lykta öll svakalega mikið af Patchouli,“ segir Kamilla Einarsdóttir rithöfundur í viðtali við Makamál. 12. febrúar 2021 13:30 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Fleiri fréttir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Sjá meira
Nú ert þú rithöfundur, ertu ekki í brjálaðri heimildarvinnu? „Það er svo gaman að þegar ég sef hjá segi ég bara hey þetta er research.“ En hefur markaðurinn eitthvað breyst? „Mér finnst ekkert gaman að vera á svona öppum að spjalla því hvað er fólk að spjalla um? Hvað er uppáhalds liturinn þinn? Áttu kisur? Miklu betra að labba inn á Kaffibarinn og yfirleitt stendur einhver þar í hurðinni þegar þú ert að fara heim. Það er yfirleitt einhver kominn í jakkann hvort sem er.“ Aperol spritz nýi ananasinn Er gaman að vera einhleypur? „Já núna, þið vitið það á vorin. Helmingur af deginum mínum núna fer í að finna einhvern og hinn er að fá vini mína til að hætta með mökunum sínum og þau eru eitthvað æ við eigum fasteign og börn. Já til hvers eru lögfræðingar ef ekki til að hjálpa til með það. Það er svo gaman að fara inn í sumarið frjáls. Það eru allir til í þetta. Kamilla segir vorin besta tímann til að fara einhleypur og frjáls inn í sumarið. Ég meina ef þið sjáið konu með Aperol spritz þá veistu að hún er til í þetta.“ Já er það ananasinn? „Já blazer og Aperol spritz, þá geturðu tekið hana inn á klósetti. Eða það gengur alltaf hjá mér.“ Nýfráskilið fólk til í allt Þannig að þú ert að stuðla að því að hrista aðeins upp í samböndum á vorin? „Þetta er bara árstíðin, við þurfum bara að gera þetta. Búin að vera að drepast hérna í allan vetur og í alvöru þið þekkið nýfráskilið fólk eða nýhætt í samböndum, þetta er bara skemmtilegast í heimi. Þetta er bara fólkið sem segir, stuttmyndahátíð í Slóveníu, förum! Eins og þau hafi aldrei séð stuttmynd en það eru bara allir svo til í allt.“ Skilorðsfulltrúinn mætti með á stefnumótið Talið berst að vandræðalegum upplifunum á fyrstu stefnumótum segist Kamilla eiga nóg af slíkum sögum. „Einu sinni var ég á deiti og svo kemur einhver kona sem reyndist vera skilorðsfulltrúinn hans. Það er alveg frekar slæmt.“ En fullkomið fyrsta stefnumót, hvernig myndi það vera? „Sko þú ert miklu rómantískari en ég. Ég myndi ekkert fara að spjalla. Ég forðast deit. Deit er eitthvað sem ég geri þegar ég er búin að sofa hjá minnsta kosti fjórum sinnum því ég er ekkert að fara eyða pening og sitja í fjóra tíma. Ég nenni því ekkert. Líka ef maður er að kynnast og það koma vandræðalegar þagnir þá er miklu betra að enginn sé í fötum og maður getur verið með fullan munninn.“ Viðtalið í heild má hlusta á hér fyrir neðan.
Bylgjan Bakaríið Ástin og lífið Tengdar fréttir „Ég bý svo vel að því að eiga mjög lausgirta vini“ „Frá og með næstu mánaðarmótum byrja ég á listamannalaunum og ég hef sagt öllum vinum mínum að þá ætli ég að fara að ganga um með barðastóra hatta, í síðkjólum og lykta öll svakalega mikið af Patchouli,“ segir Kamilla Einarsdóttir rithöfundur í viðtali við Makamál. 12. febrúar 2021 13:30 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Fleiri fréttir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Sjá meira
„Ég bý svo vel að því að eiga mjög lausgirta vini“ „Frá og með næstu mánaðarmótum byrja ég á listamannalaunum og ég hef sagt öllum vinum mínum að þá ætli ég að fara að ganga um með barðastóra hatta, í síðkjólum og lykta öll svakalega mikið af Patchouli,“ segir Kamilla Einarsdóttir rithöfundur í viðtali við Makamál. 12. febrúar 2021 13:30