Lærisveinar Mourinho mæta Sevilla í úrslitum Evrópudeildarinnar Smári Jökull Jónsson skrifar 18. maí 2023 23:16 Tammy Abraham fagnar í leikslok í kvöld. Vísir/Getty Roma og Sevilla tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eftir að hafa slegið út lið Leverkusen og Juventus í undanúrslitum. Einvígi Roma og Leverkusen var galopið eftir 1-0 sigur Roma á heimavelli í fyrri leiknum en stjórarnir, Xabi Alonso hjá Leverkusen og Jose Mourinho hjá Roma hafa í öðrum hlutverkum en Alonso lék lengi vel með Liverpool á sama tíma og Mourinho stýrði liði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn í kvöld var jafn og spennandi. Lið Leverkusen sótti mun meira á meðan Roma nýtti sér taktík sem Mourinho þekkir vel, að bakka niður og spila þéttan varnarleik. Það tókst heldur betur hjá lærisveinum Jose Mourinho. Sama hvað Leverkusen reyndi þá tókst þeim ekki að skora og urðu að sætta sig við 0-0 jafntefli. Það dugir Roma til að ná sæti í úrslitaleiknum og Mourinho á nú möguleika á því að vinna enn einn Evróputitilinn sem þjálfari. Í hinu einvíginu mættust lið Sevilla og Juventus á Spáni. Staðan eftir fyrri leikinn á Ítalíu var 1-1 og allt í járnum. Dusan Vlahovic kom Juventus í 1-0 í leiknum í kvöld með marki á 65. mínútu en Suso jafnaði fyrir Sevilla sex mínútum síðar. Staðan var 1-1 að loknum venjulegum leiktíma og því varð að framlengja. Þar voru það heimamenn sem skoruðu eina markið. Það gerði Erik Lamela á 95. mínútu og leikmenn Juventus náðu ekki að fjafna þó svo að hafa verið einum fleiri síðustu mínúturnar eftir að Marcos Acuna fékk rautt spjald. Lokatölur 2-1 og Sevilla því komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem lið Roma bíður. Evrópudeild UEFA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlægja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Sjá meira
Einvígi Roma og Leverkusen var galopið eftir 1-0 sigur Roma á heimavelli í fyrri leiknum en stjórarnir, Xabi Alonso hjá Leverkusen og Jose Mourinho hjá Roma hafa í öðrum hlutverkum en Alonso lék lengi vel með Liverpool á sama tíma og Mourinho stýrði liði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn í kvöld var jafn og spennandi. Lið Leverkusen sótti mun meira á meðan Roma nýtti sér taktík sem Mourinho þekkir vel, að bakka niður og spila þéttan varnarleik. Það tókst heldur betur hjá lærisveinum Jose Mourinho. Sama hvað Leverkusen reyndi þá tókst þeim ekki að skora og urðu að sætta sig við 0-0 jafntefli. Það dugir Roma til að ná sæti í úrslitaleiknum og Mourinho á nú möguleika á því að vinna enn einn Evróputitilinn sem þjálfari. Í hinu einvíginu mættust lið Sevilla og Juventus á Spáni. Staðan eftir fyrri leikinn á Ítalíu var 1-1 og allt í járnum. Dusan Vlahovic kom Juventus í 1-0 í leiknum í kvöld með marki á 65. mínútu en Suso jafnaði fyrir Sevilla sex mínútum síðar. Staðan var 1-1 að loknum venjulegum leiktíma og því varð að framlengja. Þar voru það heimamenn sem skoruðu eina markið. Það gerði Erik Lamela á 95. mínútu og leikmenn Juventus náðu ekki að fjafna þó svo að hafa verið einum fleiri síðustu mínúturnar eftir að Marcos Acuna fékk rautt spjald. Lokatölur 2-1 og Sevilla því komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem lið Roma bíður.
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlægja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Sjá meira