Vaktin: Rishi Sunak farinn af landi brott Hólmfríður Gísladóttir, Kjartan Kjartansson og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa 16. maí 2023 07:57 Málefni Úkraínu verða efst á baugi í Hörpu. Vísir/Vilhelm Leiðtogafundur Evrópuráðsins hefst í Hörpu í dag. Víðtækar lokanir tóku gildi í gærkvöldi og er stór hluti miðbæjarins lokaður umferð og svæðið umhverfis Hörpu alfarið lokað almenningi. Búast má við umferðartöfum um allt höfuðborgarsvæðið vegna aksturs sendinefnda í lögreglufylgd, til og frá Keflavíkurflugvelli og Reykjavíkurflugvelli. Mestu áhrifin verða þó síðdegis í dag og á morgun. Meðal hápunkta dagsins er blaðamannafundur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Ursulu von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins klukkan 15:15. Klukkan 17:45 verður svo leiðtogafundurinn settur. Fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 mun fylgjast náið með þróun mála, meðal annars í vaktinni hér fyrir neðan. Ertu með ábendingu eða myndefni? Hefur fundurinn áhrif á þitt nærumhverfi? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. (Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.)
Búast má við umferðartöfum um allt höfuðborgarsvæðið vegna aksturs sendinefnda í lögreglufylgd, til og frá Keflavíkurflugvelli og Reykjavíkurflugvelli. Mestu áhrifin verða þó síðdegis í dag og á morgun. Meðal hápunkta dagsins er blaðamannafundur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Ursulu von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins klukkan 15:15. Klukkan 17:45 verður svo leiðtogafundurinn settur. Fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 mun fylgjast náið með þróun mála, meðal annars í vaktinni hér fyrir neðan. Ertu með ábendingu eða myndefni? Hefur fundurinn áhrif á þitt nærumhverfi? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. (Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.)
Ertu með ábendingu eða myndefni? Hefur fundurinn áhrif á þitt nærumhverfi? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is.
Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Reykjavík Harpa Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir „Það er orrustan um Ísland“ „Þetta er alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Sjá meira